Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.06.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 19.06.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Kauptaxti Verkakvennafélagsins »Ósk« á Siglufirði yfir síldveiðatímann sumarið 1926. 1. Ákveðin trygging til hwerrtr stúlku kr. 10 00 i húsaleigu og kr. 600 vikuperu'ngar f 8 vfkur, alls kr. 5800. 2 Fyrir að kverka og salta hverja tunnu sildar kr 0 90. 3. Fyrir að krydda og hausskera hverja tunnu sfldar kr. 1.50. 4 Fyrir að krydda og kverka hverja tunnu siidar kr. 140 5. Timakaup i dagvinnu kr. 0.80 á kl st. 6; Eftirvinna og helgidagavinnu kr. t.00 á kl st. Siglufirði 16 Júní 1926. STJÓRNIN. ■tAAAAAAAAAÁÁAAááiiAAÁAAia i Smáauglýsingar. t iTTTTmvmmTTTTTTVmSl Qrábröndóttur ketlingur með hvita tiru i ikottinu heiir tap ast. Finnandi skili tii rítstjóra pessa blaðs. <5Vs> Pressujárn 18 til 20 punda pungt vil eg fá keypt. Eggert Melstað. Morgunblsðið helst eftir honum I Hina- vegsr verðnr þvf ekki neitað að í- haidsitefnan f Framaóknarflokknnm verðnr nú fakyggiiega nppi, þegar t. d. 3 at þingmönnnm Framaóknar ganga & móti tiliögu Jónaaar frá Hrifla f >legáta«málinn, og sérataklega hart er að ajá nseatom alla Framsókn með sildarhringifrumvarpi Lfndals, sjá það komast gegnum efri deild á atkvasði Jónasar frá Hriflní Annars mnnn deilnr nm þetta mál lftt tjá. Tíminn sker úr. Ea þser ern fnrðu lfkar tilrannir >Dags« til að breiða yfir atáttaakittinguna f sveitnm og staðhæfingar bnrgeisa nm að, auð- vald og fátækt væin ei tU á íslandi. Búaltðl. Ur bæ og bygð. Konungshjónin stigu á land hér á Akur- eyri ki. 4 síðdegis i gær. í dag eru þau að skoða umhverfi bæjarins og á morgun er ferð þeirra heitið austur í Vaglaskóg. Fjölmenni mikið er í bænum um þessar mundir. Eru hingað komnir víðsvegar að af landinu fulltrúar á aðalfund Sambands fsl. samvinnufélaga sem hófst í morgun í .Skjaldborg*. Að sunnan komu með e.s. ísiand I fyrradag Sigurður Kristinsson for- stjóri, Aðalsteinn Kristinsson framkvæmdar- stjóri og frú, Jón Árnason framkvæmdar- stjóri, Jón Ouðmundsson endursltoðandi, Héðinn Valdimarsson bæjarfulltrúi t Reykja vík, Stefán Jóh. Stefánsson bæjarfuiltrúi og heitmey, frk.Qyða Briem, ísleifur Högna- son kaupfélagsstjóri í Vestmannaeyjum, Sæmundur Ólafsson Lágafelli Rvs., Lárus Helgason Klaustri, Kristinn Ouðlaugsson á Núpi Onundarf. og fl. Ennfremur er blað- inu kunnugt um þessa menn sem komið hafa landveg tíl bæjarins: /Jón Jónsson bóndi i Stóradal Húnav.s., séra Sigfús Jóns son á Sauðárkróki, séra Arnór Árnason Hvammi, séra Tryggvi Kvaran, Sígurður Vilhjálmsson Kaupfélagsstj. Seyðisfirði, Þor- steinn Jónsson kaupfélagsstj. Reiðarfírði, Margir þessara manna eru fulltrúar á aðal- fund Sambandsins. Haraldur Guðmundsson kom landveg í fyrrakvöld austan af austfjörðum Hefir hann haldið landsmálafundi á Seyðísfirð), Norðfirði og Eskifirði. Iðnsýningin er opin i dag og á morgun frá kl. 1 tii 7 s. d. Ættu aðkomumenn og bæjarbúar að nota þetta stðasta tækifæri til að skoða sýninguna þvf mikill vafi er á að sllkur fróðleikur sem hún hefir að bjóða verði á boðstólum á næstu árum. Landsmálafundlr eru nú haldnir daglega af frambjóðendum við landskjörið sunnan- lands. Var einn sllkur fundur haldinn í Keflavlk í fyrradag annar i Hafnarfirði t gær þriðji er haldinn f dag við Ölvesárbrú og fjórði á að verða á morgun að Stórólfs- hvoli Ekkert sögulegt hefir frést af þeim fundum, sem búið er að halda. Henry Erichsen, harmonikusnillingurinn frægi, spilaði í fyrrakvöld i Akureyiar Bló. Vakti leikur hans hinn mesta fögnuð, og mun sjaldan eða aldrei hafa heyrst hér svo mikið iófaklapp við nokkra samkomu sem að þessu sinni, enda spilar Erichsen af svo frábærri list á harmonikuna að enginn hér hefir heyrt neitt Iikt þvi. — H. Erichsen spilar i kvöld ki. 6 á satna stað og á morgun (Sunnud) kl. 5 i síðasta sinn Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Kexið margeftirspurða er komið aftur í Kaupfél. Verkamanna. Smurningsoiía 00 koppafeiti fœst i Kaupfélagi Verkamanna. Heyrðu kunningi! Kaupir þú ALÞÝÐUBLAPIÐ ? Ef ekki þá reyndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost- ir ekki nema eina krðnu Argangurinn kostar 12 krónur. Alþýðublaðið er besti dagblað landsins og verðskuldar að ven lesð af öllum hugsandi Islendingum. A Akureyr' geturðu fengið Alþýðublaðið f Hafnarstræti 99. Verkfallið í Englandi. Skeiti fri Reykjavik hertna,, að Baldwin forsætisráðherra breta hafi lýst pvf yfir i þingræðu að stjórnin hafi i byggju að Iðgbjóða lengri vinnutfma. i kolanámunum. Verka- menn hóta hðröu á móti,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.