Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 22.06.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 22.06.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN * aAAIl AAAAAAAAAAAAA aAAA a m 4 Smáauglýsingar. t Mfl ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼TTTTTTTTTTW* Litill hvitur trefill tipaðist á Föstudaginn frá Samkomuhúsinu inn að bryggju. Finnandi gjöri svo vel að skila bonum til ritstjórans. Útlent smjörlíki og plöntufeiti kom með es. .Nova* f Kaupfél. Verkamanna. Mótor- Cylinder- Olíur Mikið og fjölbreytt úrval af fyrsta flokks amerískum Mótor-cylinder- O L í U M. Verðið sanngjarnf! Jón E. Sigurösson. Versl. Hamborg. Akureyri. Nýkomið. Nankins-jakkar. Nankins-buxur með amekk á fuliorðna og drengi. Verðið lækkað. Brauns-Verslun. Páll Sigurgeirsson. Karföflur mjög góðar selur Steindór Hjaltalín. m f@) r§) m) m m m m m m m m m YERSLOTm STRAWDG0TU 3 hefir með síðustu skipum fengið mikið úrval af stórum nýtísku hattaformum og efni til hattagerðar. Ennfremur margskonar hrein- lætis- og í>Parfumirí«-vörur o. m. m. fleira. m m m m m m m m m m m m m Landsmálafund heldur alþýðuflokkurinn á Akureyri í Skjaldborg (salnum uppi) á míðvikudaginn 23. Júlí 1926 og hefst fundurinn kl. 8‘/2 e. m. AHir velkomnir, sem áður hafa verið boðnir á samkomur flokks- ins svo sem 1. Maí: Pessir menn tala á fundinum: Héöinn Valdimarsson, bæjarfulltrúf. Reykjavík. Islelfur Högnason, bæjarfulltrúi. Vestmannaeyjum. Haraldur Ouömundsson, bæjarfulltrúi. Reykjavík. Og fleiri. Fulltrúaráð Verklýðsfélaganna. „Sóley“ er besti kaffibætlrinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins .SÓLEY* og styðjið með þvi islenskan iðnafl. Látið ekki gamla hleypidóma aftra ykkur frá að kaupa hlnn eina i s 1 e n s k a kaffibæti. — Sannanir liggja fyrir hendi að kaffibœtlrhin .SÓLEY" sé hinn besti Biðjið þvi kaupmenn yðar um S ó í e y. Átsúkkulaði nýkomið í Kaupfél. Verkamanna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.