Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 30.06.1926, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 30.06.1926, Qupperneq 1
JERKAMflBURIHN Utgefandl: Verklýössamband Noröurlands. »»» • • •* .. ................................... * * **' ** IX. árg. ? Akureyrl Miðvikudaginn 30. Júní 1926. á 48. tbl. NYJA BÍÓ. I Fimtudagskvðid kl. 9. LITLA DROTTNINOIN. Sænsk kvikmynd I 6 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Gunnar Tolnæs. Margifa Alvén. Stina Berg. f siíasta slnn. Landsmálafund Kjósið A-lisfann, Við kosningar sem fram eiga að fara 1. JúU n. Ic. er bað A-listi sem alþýðufélðgin bjöða fram. Efsti maðurinn i listanum er Jón Baldvinsson alþingismaður. Eini þingmaðurinn, sem alþýða þessa iands hefir átt á alþingi sfðan land bygðist. Það vekur næstum undrun hversu miklu þessi eini maður hefir komið i verk á þeim sutta tima, sem hann hefir setið á alþingi. Það er óhætt að fullyrða, að aðallega eru það hans verk, að Togaravökulögin komust á. Áð siysatryggingarlög hafa verið gefin út. Að ýtmarmjög mikitvægar endurbætur hsfa verið gerðar á fátækralöggjöf landsins og margt fleira, sem alþýðunni i land- inu er til hagsbóta. Jón Baldvinsson var eini þing- maðurinn, sem roælti kröftuglega og greiddi atkvæði á móti þvf, að Spánverjum yrði leyft að selja áfengi f hverjum kaupstað á landinu, efiir að búið var að útiýma öllu áfengi úr landinu. Hann einn allra þing- manna sá þá hættu, sem þjóðinni stafaði af innflutningi Spánarvínanna og hversu mikil niðurlæging það var fyrir islensku þjóðina, að láta Spánverja kúga sig. Það má óhætt telja það stórsóma fyrir islens^u alþýðuna, að hafa átt á þingi þann fulltrúa, sem borið hefir merkið jafn hátt gagnvart kúgun erlendrar þjóðar eins og þessi fulltrúf hennar hefir gert á A|þingi. Þessvegna er A-listinn verður þess, að hann fái miklu fleiri at- kvæði en nokkur hinna listanna, >em f kjörl eru. hélt alþýðuflokknrinn á Aknreyri 23. þ m. Voro þeir þá itaddir hér í bænom Héðinn Valdimarsaon, íileifur Högna- ■on og Haraldur Goðmondsson. Fnndnrinn hófst kl. 8Vj s. d. og stóð til kl. 12V2 eftir miðnættl. Fyrstor talaði Héðinn Valdimarsson og sýndi mjög ítarlega fram á stefnn- mon Alþýðoflokksíns og annara stjórn- málaflokka f landinu með tilliti til landskjörsins, sem fram á að fara 1. JúH n. k Fór hann mörgnm orðnm nm það og sýndi fram á með óyggj- andi rökum, að Aiþýðnflokkurinn væri eini framfarsflokknrinn f landinu. íhaldiflokknrinn og Framsóknarflokknr- inn vaeru oft aammála nm þan • máiin sem snertn alþýðnna meit og kæmn henni verat. Benti ræðnmaðnr á þessn máli til stnðnings, að íhaldið og Framsókn betðu verið sammála og samtaka f að leggja á alþýðnna gengia- viðaukann og verðtollinn. Þeaaa tolla sem þyngst koma niðnr á þéim aem f kanpstöðnm og sjávarþorpum búa. Benti hann einnig á, að alþýðomenn á Aknreyri, aem kosið hefða Magnús Kristjánsson við sfðnstn kosningar, ættn ekki að kjósa hann nú af þvf að nú væri hann boðinn fram af Fram- sóknarflokknnm, sem væri nógu mann- margnr til að koma honnm á þing. Nú biði Alþýðoflokknrinn fram ainn fnll- trúa, aem alþýðnflokkamenn ættu að kjóaa af þvf hann ynnl að þeirra málnm á þingi. Jón Baldvinason hefði verið á móti Gengisviðaukannm og Verðtollinum, aem Framaókn hefði hjálpið íhaldinn til að leggja á al- þýðnna. Næstnr talaði ísleifur Högnaion. Benti hann á, að Alþýðnflokknrinn beitti sér fyrir rýmknn kosningarrétt- arina. Sýndi hann fram á hversn frá- munalega mikil fjaratæða það væri, að maður, sem væri orðinn fjár sfns ráðandi 21 árs hefði ekki rétt til að greiða atkvæði nm lands og sveitar- mál fyrri en hann væri orðinn 25 ára og hann mætti ekki kjósa þingmann til efri deildar Alþingia fyrri en hann væri orðinn 35 ára gamail. Msðnr gæti rikið atórt veralnnarfyrirtæki f mörg ár áðnr en hann þætti fær nm að kjóaa þingmann tii Efrideildar AI- þingii. Benti hann á að enginn ræðn- mánnanna, aem ncfndir værn f fundar- boðino væru enn orðnir nógu gamlir til þess að kjósa A liatann i.Júlfn. k. Þá tók til máis Harsldor Gnðmnnda- aon. Byrjaði hann ræðn afaa með þvf að segja frá að áðnr en hann hefði farið á fundinn hefði hann verið að leia nýútkomið mioningarrit Kanpfélaga Eyfirðinga. Nú væra 40 ár liðin afðan þetta öfloga kanpféfag hefði riiið opp á möti þeirri rfkjándi atefna f verslanarmálom, aem drotnað hefði om alt landið þegar fyratu kanpfélögin hefðo býrjáð aitt itarf. Þeir hefðu

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.