Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 30.06.1926, Page 3

Verkamaðurinn - 30.06.1926, Page 3
VERKAMAÐURINN S Verkfallið á Ákureyri. Útaf þvfvar Alþýðublaðinu í Reykja- vfk og Skatli á ísafirði aent svohljóð- andi sfmakeyti i Sannadaginn: Verkfall atendor yfir hér i öllam fiakverkanaratöðam, öðrnm en hji Jakobi Karlasyni, aem greiðir taxta Verkakvennafélagains 65 aura. Htnir vilja ekki greiða nema 50 aara i vigtina. Gerið svo vel að aðvara konur am að riða sig ekki hingað meðan i verkfallinn stendnr. Vetklýðssamband Norðurlánds. a Fri Reykjavfk hefir komið þétta avar: »Til Verkakvennafélagsina: A'þýðn- sambandið vill lýia yfir aamúð ainni við konur i Akareyri er nú standa f kaupdeila. Hér nnnið að þvf að styrkja milatað þeirra meðil vkerkafólks treyitam samheldni verkalýðiins til að halda vinnukjörnm sfnum.« Stjðrn Alþýðusambands íslands. Svo era samtökin góð f þeasn verkfalli að aðeins ein koia vann að fiskþvotti í fyrradag en engin nú. Kaupdeilan á Siglufirði. Þess var getið i siðasta blaði, að litgerðarmenn i Siglufirði vildu ekki ganga að kauptaxta verkakvenna- Sélagsins þar Nú eru nokkrir út- gerðarmenn þar farnir að ráða stúlkur fyrir það kaup sem félagið ákvað. Stórstúkuþinginu var slitið f gssr. Brynleifar Tobiasson kosinn stórtemplar með 48 atkveðam. Framkvæmdarnefndin hér fyrir norðan eina og áður, Falltrúar af þingina koma með Botnfa aem lagði af stað f gærkvöld fri Reykjavfk. „S óley“ er besti kaffibætirinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins .SÓ LEY* og styðjið með þvi islenskan iðnaO. Látið ekki gamla hleypidóma aftra ykkur frá að kaupa hinn eina íslenska kaffibæti. — Sannanir liggja fyrir hendi að kaffibœtirlnn .SÓLEY" sé hinn besti. Biðjið þvf kaupmenn yðar um S ó í e y. Verklýðssamband Austur- lands. Digsna ai.—24. Maf átta tund mel cér i Seyðisfirði fulltrúir fri verkaœmna- og jafnaðarmannafé- lögam á Norðfirði, Eskifirði og Seýðis- fiiði, til þe.s að koma i sambandi mitli verklýðsfélaga i Aasturlandi. Stofnaði fullrtúafundnr þessi formlega sambandið og kaai fyrsta stjórn þess. Heimili sambandiins er i Norðíirði og forseti þess Jónas Gaðmundsson. Verkfalliö á Eskifirði. Fyrstu dagana f Msf stóð yfir verkfall á Etkifirði. Höfðn verklýðsfélðgin þar boðið atvinnorekendam til samninga nm kaapgjaldið og sk’psð fyrir sfna hönd samningsmann, Halldðr Síefáns- son, bankaritara. Vildu atvinnurekend- ur ekki sinna neinum samningatilboð- am og hagðnst að ráða einir kanp- gjsldinu og greiðáln þess. Tiltölnlega lftið greindi i nm hæð kanpgjaldsins, — ekkert hvað verkamenn snertir en fia aura nm kanp verkskvenna. Til þess að knýja atvinnnrekendar til að semja, hóf svo verkafólk verkfall, og lýsti yfir algerðri atvinnustöðvnn. Voru samtök þesa hin besto, og sýndi það góðan skilning i þvf mikilsvæga atriði — að standa saman þegar f harð- bskkana slær. Eftir þriggja daga verkfall sömda nokkrir atvinnnrekend- ur en hinir, sem eftir vora, aadir- skrifuða samninga tveim dögnm sfðar. Var vinnnbanni aflétt þegar f stað hji þeim, er undirakrifuðu samninga en haldið ifram hjá þeim, er ekki vildu semja. Samningar þeir, er i komnst eru f öllnm aðalatriðum eins I TVINNI 200 yards á 20 aura stykkiö. Brauns-verslun Páll Sigurgeirsson. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við síldarsöltun á Siglufirðl I sumar. Upplýsingtr hjá Sigríði Sigmunds. —i-------------------------- Maðúr vanur heyvinnu vill ráði sig f sveit yfir allan heyskapartlm- ann f sutnar. R. v. á. og Seyðisfjarðarsamnlngarnir, aem birt- ir vorn f sfðasta blaði >Jfnm.c og nokkru hærri en Norðfjarðarsamning- arnir. Hafa nú verklýðsfélðg á Seyðis- firði, Norðfirði og Eskifirði, samninga við atvinnurek. og gilda þeir allir tii 1. Jtn. 1927. (Eftir Jafnaðarmanninum). Ur bæ og bygð. í smíauglýsingu i slðasta blaði Verka-< mannsins þar sem augiýs er eftir hvftuns trefli átti að standa með mórauðum bekkj- um i endunum. Ágætur fiskafli er hér úti í firðinum, ea beitulitið að verða hér inni. Sá timi er kominn að hafsfld ætti að fara að veiðast f reknet svo vonandi er að beituskortur verði ekki útgerðinni að tjóni 1 þetta sinn.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.