Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 03.07.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 03.07.1926, Blaðsíða 1
VERRðMððURlHH Utgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. ;; Akurcyri Laugardaginn 3. Júli 1926. :: 49. tbi. Kaup á síldveiðum, Sjómannafélag Reykjavíkur hefir gert eftirfarandi samþykt um kaupgjaid á síldveiðum sumarið 1926. 1. a. Lágmarkskaup háseta kr. 250.00 á mánuði. Lágmarkskaup matsveina kr. 29500 á mánuði og fœði sig sjálfir. Auk þess 7 aura premia af hverri tunnu saltaðrar slldar og 7 aurar af hverju sfldarmáli, sem selt er I bræðslu. Matreiðslu og eldivið greiði útgerðarmaður, en fæði leggja hásetar sér sjálfir til. Sjómenn af Suðurlandi, sem ráðast á skip á Vestur- og Norður landi. fái frfar ferðir fram og aftur. b Lágmarkskaup mótormanna sé: 1. vélstjóra kr. 38500 á mánuði. 2 vélstjóra kr. 295 00 á mánuði, auk þess 5 aura premia af tunnu og máii. c Lágmarkskaupkyndarakr.33600 á mánuði Mótormenn og kynd- arar hafa fritt fæði. Ferðir friar á sama hátt og hásetar. Fisk þann, er skipverjar draga, eiga þeir sjálfir og fái frftt salt i hann. Kaupgjald þetta gildir fyrir öll þau skip, sem veiða með herpinót að undanskildum togurum. 2. Enn fremur heimilast mönnum að ráða sig fyrlr hlut úr afia eftir þessum reglum: a. Á gufuskiputn öðrum en tog- urum: 33'/j% af bruttoveiöi skips ins, er skiftist i 16 staði, og fái hver háseti Vio i hiut. Matreiðslu og eldlvið greiði útgerðarmaður, en hásetar fæði sig sjálfir. Lágmarks- kaup matsveina og kyndara sé sama . og { i, lið, staflið a. og c, frftt í«ði. w—'wríirininimrMii ■ NYJA BfÓ. Laugardags- og Sunnudagrskvöid kl 9. MUNAÐARLAUSI DRENGURINN kvíkmynd í 7 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur: JACKIE COOQAN Hrifandi falleg og áhtifamikil mynd, og snildar vel leikinn. b Á mótorskipum yfir 60 smá- lestir brutto: 3303% af brutfo- veiði skipsins, er skiftist f 15 staði, og fái hver háseti Vis í hlut. Mat- reiðslu og eldivið greiði útgerðar- maður, en hásetar fæði sig sjálfir. Lágmarkskaup matsveina og mótor- manna sé sama og i 1. lið, staflið a og b — Frítt fæði. c Á mótorskipum undir 60 smálestum brutto: 35% af brutto- veiði skipsins, er skiftist i 15 staði, og fái hver háseti Vis i hlut, og að öðru leyti á sama hátt og i stafliö b. Hið rétta söluverð aflans liggi fyrir, þegar skifti fara fram. Fisk þann, er skipverjar draga, eiga þeir sjilfir og fái fritt salt I hann Sjó menn *f suðurlandi, sem ráðast á skip á Vestur- og Notðurlandi, fái frfar ferðir fram og aftur. Nýtt áfengismál. 17 Júnf s.l. vorn þrfr inenn teknir hér grnnaðir nm að hafa flutt i land allmikið af ifengi vestur i Skaga. Saga þeisa œáh er sögð i þessa leið. Skipið »Tryggvi« fri íiafirði kom fyrir skemstn aunnanfyrir Snefellsnes. Undan Jökli hitti það smyglaraakip, aem það fser ifengið f og flytur ifengið npp f Sslvfk i Skaga. Skipstjðrinn i Tryggva er Jóhannes Hjilmarsson fri Siglnfirði en eigendnr skiprins íogvar og Jóhannes fri ísa- firði. Skipið hafði tekíð i ieigu Jón Gaðmundsson kendur við skipið Veiði- bjallan og er msett að það eigi að fist við afldveiðar hér f aumar. Hefir akipatjórinn vetið yfirheyrðnr i Siglu- firði og ber hann iaamt öðrnmmanni að Jón þessi Guðmnndsson eigi i- fengið Hsfði þsð fyiir nokkrn verið flntt af Selvfk þaðan, sem það var upphaflega iitið og til Héðinafjarðar og Hrfseyjar. í Hifsey hafði það verið flntt f salttunnnm 8 að töln en er farið var að rannsaka tunnnrnar vorn f þelm brúsar með ifengi og fylt með salti i milli brúaanna. í Héðins- firði höfðn ifengiabrúiarnir verið bnndnir i streng og sökt f sjó en atrengurinn siitnaði og fór þi brúsana að reka i fjörur f Héðinafirði. Ein þar fnndnir alli rúmir 30 tfn Ktra brúiar. Hefir það ifengi vedð flutt til Siginfjarðar. Jón Gnðmnndason kannast ekki við að eiga umrsBtt ifengi, en þó mnn hann ekki þykja óllklegnr til að eiga það af (yrri ira réynalu. Svo kvað nú vera nýfallinn dómur i hann f hmstaiétti I bannlagabrotamili þar sem hann er dæmdnr < 40 daga (angelsi og 1000 kr. aekt. Nú er Jón hér f gsealnvarðhaldi isamt eigendnm skipains og yfirheyrðnr öðrn hvoru. Hafði Jón meðal annars haldið þvi fram að ekki mætti setja sig inn vegna heilsunnar. Hefði hann imknisvottorð nm slfkt. En er vott- orðið fanst ekki var farið með hann

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.