Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 03.07.1926, Síða 2

Verkamaðurinn - 03.07.1926, Síða 2
2 VERKAMAÐURINN Lítið herbergi fyrir einhieypan óskast tll leigu nú þegar. Ritstjóri víssr á. til SteÍQgr. Matth. og faoa St. M. ekkert athugavert við að veita honum húaatkjói. Ur bæ og bygð. Kristján Jónsson dómstjóri ( Reykjavik varð bráðkvaddur kl. 8 I gærkvöldi, 72 ára aö aldri. Verkfallið heldur áfram á fiskverkunar- stöðvunum. Stúlkurnar sýna ágætasamheldni, enda er sanngirnin þeirra megin. í fyrrakvöld sendu þær vinnukaupendum síðustu tilboð, en eru ekki búnar að fá svar, er þetta er skrifað Lfklegt er þó að úr þessura málum rætist nú um helgina. Nýja Bíó sýnir ágæta mynd 1 kvöld og annað kvöld. — .Munaðarlausi drengurinn*. >BotnIa< kom hingað um raiðjan dag á Fimtudaginn og fór aftur kl. 4 1 gær. Með henni kom frá útlöndum Ragnar Ólafsson, fjölskylda hans og Sigvaldi Þorsteinsson kaupmaður Frá Reykjavík kom fjöldi manns, þar á meðal fulltrúarnir af Stórstúkuþing- inu, sem suður fóru með íslandi um daginn. Kosningarnar á Fimtudaginn voru vel sóttar hér i bænum. Kaus hátt á 7unda hundrað manns. Yfirleitt munu kosning- arnar hafa verið vel sóttar I kaupstöðum, en a'ar llla I sveitunum eftir þvi sem frést hefir. Nýskeð voru gefin i hjónaband — I Reykjavik — ungfrú Ouðlaug ísaksdóttir ísafirði og Jón Q. Guðmann kaupmaður hér f bæ. Alþjóða bindindisþing á að halda í Dorpat (Jurjev) í Est- landi 22.-29. næsta mánaðar. Rjett á undan éða 18. —21. júlí verður á sama stað einnig haldið norrœnt bindindisþing. Sem fulltrúi Stórstúku íslands mætir þar Brynleifur Tobiasson stórtemplar og ætlar hann að flytja þar erindi: Alkoholspörgs- maalet paa Island. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Fundur veröur haldinn i Verkamannafélagi Akureyrar, Sunnudaginn 4. júlí n. k. í Skjaldborg kl 1 e. h. íundarefni: Kjör sjómanna á síldveiöum i sumar. Skoraö er á alla sjómenn innan félagsins og utan aö mæta á fundinum. Akureyri 3. Júlí 1920 Stjórnin. Tilkynning. Vegna vinnu við rafveitukervið verður straum- urinn tekinn af línunni milli kl. 12 á nóttunni til kl. 6 f. h. frá nóttunni þann 6. þessa mánaðar til 15. þ. m. Rafveifa Akureyrar. Blandað kaffi frá kaffibrenslu Reykjavikur ér besta kaflið, sem selt er hér á landi. Það er blandað saman af mörgum kaffitegundu ti, og sett í það kaffibætir eftir settum reglum. Það þarf þvi ekki annað en láta það i könnuna eins og það kernur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og geríst Meðmæli liggja hjá verksmiðjunni frá öllura stéttum manna, vetkamðnn- um, skipstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismönn- um og konum þeirra. - Meðmælin vQrða auglýst síðar meir. Biðjið þvf kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Gull-brjóstnál með áföstum silfurminnispening með áletrun: Oleðilegt sumar, hefir tap ast frá Hótel Oddeyri og suður I Oróðrarstöð. Finnandi skilf gegn fundarlaunum til gullsmiðanna Quðjóns og Aðalbjörns. Liprar stldarklippur fást hjá Jóni Jónatanssyni, járnsmið.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.