Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 24.07.1926, Page 1

Verkamaðurinn - 24.07.1926, Page 1
QEHK9M99UHINN Útgefandí: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. | Akureyri Laugardaginn 24. Júlí 1926. 54. tbl. —ii ■iiii— nmiiii NYJA BlÓ.D iMHa Lauifardasískvöid kl 9. HEFNDAREIÐIN. Afarspennandi mynd í 5 þáttum. — í aðalhlutverkinu: TOM MIX. Aukanynd í 2 þáttum: EO VIL ŒFTAST. Sunnudagskvöid kl. 9. Á BERNSKUÁRUM NEW YORKBORGAR. Urvalsmynd í io þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Marion Davies og Harrison Ford. Framúrskarandi skemtileg og fróðleg mynd. Fimtudagskvöld kl. 9. Hann hefndi systur sinnar. 6 þátta mynd, með WILLIAM FARNUM í aðalhlutverkinu. — W. F. er fall- egasti karlmaður sem í kvikmyndum leikur nú, og framúrskarandi leikari. Ráðning manna á síldveiðaskipin. Sildveiðiskipln eru nú sem óðast að fegpja af sfað á veiðar, með skípshafnir, dregnar að úr öllum ittum. Frá SuPurlandi, Faereyjuro, Noregi og sjálfsagt vfðar að. Því þegar á að gera út á sHdveiðarnar hér við Eyjafjörð, Iflur út fyrir að útvegsmönnunum hér um slóðir finnist full nauðsyn I, að hrópa víða um veröldina eftir hásetum á fleyt urnar og ððru íiði, til pjónustu sér yfir sfldveiðarnar. Þegar aug- unura er rent yfír óseldar sildar- leifar frá fyrra ári, sem eru að grotna niður verðlausar, svo þús- undum tunna skiftir, fer það að verða hálfskoplegt að sjá menn dregna að úr öllum áttum, jafnvel frá fjarlægutn lönduro, til þess að moka upp nýjum hrúgum af ef til vill óseljanlegri vöru. Þeirri bugsun verðurekki varist, að öllu skynsam- legra vsri, að roiða þennan atvinnu- veg roeira við þarfir þeirra roanna, sem búa hér viö fjörðinn og í ná- munda við hannog láta framlelðslu sildarinnar takmarkast við það vinnu afl, sem fáanlegt er i nálægð við hann, hetdur en keppast við að bleypa i hann ofvexti með vinnu- afli, sem sótt er i fjarlæga staði. En útgerðarmönnunum hér um slóð ir sýnist vfst annað ráö hyggilegra en það. Svo mikið kapp er lagt á það, af sumum útgerðarmönnum hér, að draga menn aö þessum stopulu og óarðvænlegu sildveiðum, sem flestir sem við fást, þykjast tapa á, vegna of mikillar framleiðslu á sildinní, að roeðal annars var einn sfldvelðadallurinn sendur suður að Faxaflóa, áður en út var lagt, til þess að hóa saman iiði i hundnða tali til sildveiðanna. Svo mikið er fumið og bandagangurinn i út- gerðarmönnum við þessa aðdrætti, að flestar, ef ekki allar viðskiftaregl- ur siðaðra manna, sera hægt er að brjóta f sarobmdi við þetta trá<, eru þverbrotnar. Hér skulu nefnd nokkur dæmi, þessu til sönnunar. Skipið, sem áður er getið um að hafi verið sent suður að Faxiflóa i lið- safnað til sildveiðanna, kemur aftur úr þeim leiðangri með um 300 manns. Menn, sem korou œeð skip- inu, segja þrengsii svo mikiláskip- inu, »að hvergi hafi verið hægt að drepa niður fingri*. Eftir þvf, sem sunnanblöðin segja, voru björgun- arbátar á skipinu fyrir aðeins 60 manns. Hinn hópurinn, A þriðja hundrað manns, átti aðsökkva með dallinum, ef svo vildi verkast. Þeir menn, sem á þennan hátt eru dregnir hingað aö sfldveiðun- um, eru oft f tugatali ráðnir i orði kveðnu, uppáþau .beztu kjör, sem hér verði greidd", en þegar á að skrásetja mennina á skipin, eru kjör- in venjulega þau lökustu, sem út- gerðarmenn hér hafa getað haft samtök um að greiða. Sé þá vitnað i loforð ráöningamannsins fyrir sunn- an, er hann gerður ómerkur að sfn- um foforðum. Enda mun sjaldan standa á honuro, að jeta ofan i sig, hafi hann lofað roeiru, en útgerðar- maðurinn vildi heyra. Svo ramt hef- ir kveðið að þessum .laupaloforð- uma, ef svo mætti að orði kveða um þau, að einn útgerðarmaður hér á Akureyri hætti við að setja fraœ skípin sfn, með peim ummæl- um, að «ef þeir gerðu nokkurt roúð- ur, þá yrðu þau ekkert sett i flot". Þessir .þeir* voru mennirnir, sem ráðnir voru á skipin hans, fyrir sunn- an og þá voru á leiðinni norðun .Þeira voru með öðrum orðum ráð- nir i þann hátt, að búast mátti við, aö .þeir gerðu múður*, þegar upp- vist yröi um efndir loforðanna. Eigi útgerðarmaður eitt skip, sem hefir reynst öðrum sklpum hans

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.