Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 24.07.1926, Page 2

Verkamaðurinn - 24.07.1926, Page 2
2 VERKAMAÐURINN aflasKlla, er það ekki ótftt, að flest- ir, eða kannske allir þeir raenn, sem ráðnir eru af Suðurlandi, sjeu ráðn- ir á þetta aflasæla skip, en begar nórður keraur, er ef ti! vill búið að ráða á það skipið annarstaðar að, svo enginn þeirra sunnlensku nær I það hnossið, að lenda á aflasælasta skipi útgerðarraannsins. Undirritað- ur kyntist einu sllku dæmi, nú fyrir skemstu og sf þvi að heyrst hefir getið um slfk dæml áður, þykir rétt að segja frá þessu hér, til aðvörunar fyrir þá menn, sem kynnu að verða gintir viljandi eða óviljandi á þann hátt hingað til sfldveiðanna, þvf það skiftir ekki svo litlu máli fyrir há- setana á síldveiðaskipunum, sem taka kaup sitt að mestu, eða ef til vill öllu í »prósentu« eða »premíua af afla, hvort þeir lenda á vel út búnu skipi og aflasælu, eða einhverjum trogberanum, sem aldrei fær bein úr sjó. Sagan er á þessa leið: Útgeröarmaður hér á Akureyri á tvö skip. Annað skipið hefir verið aflasælt að undanförnu og er þvf sæmilega fýsilegt að ráðast á það upp á 35% af velðinni. Hinu skip- inu hefir gengiö illa við síldveið- arnar að undanförnu. Á aflasælla skipið eru ráðnir 10 hisetar af Suð- urlandi og eru þeir fluttir norður hingað f Kkkistunni, sem áður er getið um að hafl komiö að sunnan, með 300 manns, en haft björgunar- báta fyrir aðeins 60 manns. Þessum 10 hásetum ber öilum saman um, að þeir hafi verið ráðnir á aflasælla skip útgerðarmannsins og auk þess hafa þeir f höndum skriflega yfirlýs- fngu ráðningarmannsins fyrir sunn- an, sem ber það með sér, að þeir séu ráðnir á þetta tiltekna skip, sem eigi að veiða eins og hægt sé og sé veiðin öil setd fyr kr. 15.00 hvert raál sfldar. Þegar hingað keraur, er búið að futlráða á aflasælla skip út- gerðarmannsins, nema 2 háseta. Hin- Ir 8 eiga að fara á það skipið, sem þeir neita ailir, að hafa verið ráðnir á. — í annan stað þverneitar útgerð- armaðurinn, að meira sé sett af afla skipsins en 2500 tunnur fyrir það verð, sem tilgreint er f yfirlýsingu ráðningararmannsins fyrir sunnan og sem hásetarnir hafa f höndum. Ssglr hann, að ekkert sé hægt að segja um, fyrir hvaða verð sú sfld seljist, sem veiðist fram yfir 2500 tunnur á hvort skip og geti hann þvf ekkl lofaðneinu ákveðnu verði fyrir hlut hásetanna úr þeirri síld. Heldur út- gerðarmaðurinn bvl fram, að um- boðsmaður sinn fyrir sunnan hafi i algerðu heimildarleysi ráðið þessa 10 háseta á betra skipið og lofað þessu tiltekna verði fyrir það, sem aflaðist fram yfir 2500 tunnur. Segir hann að ráðningarmaðurinn hafi ver- Ið fenginn á þann hátt, að hann, útgerðarmaðurinn, hafi hringt upp mann, sem hann þekti fyrir sunnan og'beðið hann að ráða fyrir sig 10 há- seta á þessi tvö skip sfn og hafi þessi kunningi sinn útvegað ráðningar- manninn, sem svo hafi ráðið háset- ana fyrir þau kjör, sem sér hafi al- drei komið til hugar að ganga inn á og hann sé þvi ekki að nokkru leyti skyldugur til, að standa við þau. Ráðningarmanninn segist hann ekkert þekkja persónulega og geti hann best trúað, af þessari frammi- stöðu hans, að hann væri ekki með öllura mjalla. A það skal enginn dómur lagður hér, hvor þessara manna hefir rétt- ara fyrir sér, ráðningarmaðurinn f Reykjavik, eða útgerðarmaðurinn hér. En þetta dæmi og önnur, sem bent hefir verið á hér að framan, ættu að nægja til þess, að menn, sem leita sér atvinnu lengra að við sffdveið- arnar hér, gengju betur frá ráðning- ar&amningum sfnum, en hér hefir verið gjört, áður en þeir fara að heiman. Menn þurfa að ganga hrein- lega úr skugga um það, hvort þeir menn, sem notaðir eru til að hóa mönnum saman til sildveiðanna hér, hafi nokkurt umboð til að bjóða þá kosti, sem hampað er framan i menn, þegar verið er að draga þá i fjarlæg héruð Þau dæmi eru orðin alt of kunn, að ekki er staðið við það, þegar til kastanna kemur, sem hlutaðeigandi menn ýmist fullyrða, að sér hafi vetið heitið, eða þeir hafa skriflegt loforð um, frá ráðn- ingarmanninum, að slfkt má ekki lengur viðgangast, að útgerðarmað- urinn geti skotið sér undan, að upp- fylla þau loforö, með beimummæt- um, að hann beri enga ábyrgð á þvf, sem ráðningamaðurinn lofar skriflega, eða munnlega, af þvf hann hafi ekkert umboð frá sér til slfks. Þvf auðvetdlega geta þi þessi laupa- loforð lent yfir á bik þeirra manna, sem engin ábyrgð er I, ekkert er hægt að hafa af, þó f mál sé farið út af samningsrofum, og þá verða aöeins viljtndi eða ó/iljandi verk- færi f höndum útgerðarmanna, til að ginna menn til starfs, sem þeir oftsinnis mundu ekki ganga að, ef þeir f upphafi vissu kostina. **/? 1926. ErMngur Friðjónssoi). Hyggindi, sem í hag koma. Það er alknnna hva atvinnnrekend- □r hér ern fljótir til að asekja verka- fólk lengra að, ef þeir fá ekki a8 akamta kanpgjaldið eftir eigin geð- þótta. Þykjaat þeir, tá aðkomnfólkiS fyrir langt nm legra kaup og grsoða á þvf á tá og fiagri. Atdrei hafa atvinnurekendnr aamt getað bent á nokknrt dæmi þeaa, a8 aðkomnfólkíð hafi reyaat þeim ódýrara, en verkalýðnrian hefir getað bent á mðrg dsemi árlega, aem aýaa og •aona óhrekjandi að atvinaurekjturinn er alltaf og verður ódýrastur, rekinn með fólki búiettn á ataðnnm. Þrátt fyrir nssgiiegt framboð á vinnnafli hér nyrðra, hafa atvinnnrek- endnr séilat alla leið til útlanda eftir verkafólki. Þykjait þair fá erlenda verkafólkíð fyrir lægra kanp »n fókið hérna. Fyrir tveimnr dðgnm átti ritatj. Verkamanmim tal við tvo Norðmenn, ■em vorn á leið til Hrfseyjar, tii að vera þar beykirar hjá O. Tuliniaa nú f mmar. Þeir voru ráðnir fyrir 55

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.