Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 24.07.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 24.07.1926, Blaðsíða 4
4 , VCRKAMAÐUKINN ■iAitAAÁAAAAAAAAAAAAAÁAÁAAt 3 Smáauglýsingar. t ^rfwwwwwwrrr»rwrrrrrrrrrw^ Tvœr stofur — á Oddeyri — til leigu nú þegir, yfir lengri eða skemri tima. Lág leigi. R. v. á. Úr bæ og bygð. Á Mánudaginn var andaðist á heilsubæl- inu á Vffilsstöðum Bjarni Jónsson alþingis- maður frá Vogi. Hafði hann legið rúmfastur frá þvf í öndverðum þingtfmanum s. 1. vetur. Bjarni hefir verið talinn einn merk- asti seinni tfma íslendingur, og mun sagan ekki skipa honum ótignara sæti. Fyrra Föstudag varð bráðkvödd að heim- ili sfnu hér f bænum ekkjufrú Kristjana Magnúsdóttir, tæplega 71 árs gömul. Krist- jana var hin mætasta kona á flesta lund. Alúðleg og skemtin I umgengni. Vinföst og hjálpfús. Hún var ekkja Jóns sál. Ste- fánssonar timburmeistara og dbrm. Var heimili þeirra jafnan eitt af fyrirmyndar- heimilum þessa bæjar, og átti Kristjana sál. sinn óskiftan þátt f þvf. Munu hinir eldri borgarar þessa bæjar bera sérstaklega hlýjan hug tfl hinnar látnu sómajkonu. Nú f vikunni kom skip, með kol frá Þýzkalandi, tii Ragnars Ólafssonar. Ounnar R. Pálsson (Jónssonar Hrútfjörðs á Staðarhóli) er nýkominn heim frá Ame- rfku, eftir nokkurra ára dvöl. Aður en hann fór vestur söng hann hér nokkrum sinnura opinberlega, og þótti spá góðu um framtfð hans sem söngmanns. Vestra lagði hann stund á söngment og hafa vesturtslensku blöðin lofað söng hans. í gærkvöldi hélt Gunnar söngskemtun f Akureyrar-Bló við ágæta aðsókn. Nýja Bíó sýnir góðar myndir nú um helgina og á Fimtudaginn kemur. Athugið auglýsinguna á fyrstu slðu. Kuldakast gerði um miðja vikuna’ og snjóaði i fjöll i fyrrinótt. Augnlæknirinn dvelur hér i bænum nokkra daga. Er hann að hitta i Hafnar- stræti 86 - húsi Jóh. Ragúels kaupmanns. VERKAMAÐURlNN er útbreiddastur alira norðlenskra blaða í kaupstöðum og sjávarþorpum kringum alt|,land.g Er [þv( langbesta auglýsingablað fyrir Jþá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og sjómenn. lesið; Ennþá hefi eg töluvert af vörum sem eg sel rseð ifariágu verði, má nefna: Þvottavindur, þvottabretti, striubolta, ofnskerma, jirnpotta, katli, kaffikönnur, skálar, matarföt, skeiðar, hnffapör, mjólkurfötur, gólfklúta, kolakassa, kolaaucur, hakkavélar, þvottastell, brauðhnffa, sorpskúffur, bök- unarforma, ffna myndiramma, vermiflöskur, fleiri tegundið af burstum, fslensk flögg á stöng, kústar og kústsköft, munnhörpur og m. fl. Ágæt kjólitau, svuntutau og aðn áínavöru, karlmannanærföt, barnasokka, háls- tau, tvinna, tölur, stfgvélareimar og margt flein. Ennfremur 2 ágæti brúb- iði ofna> J6h. Christensen Hafnarstræti 101 uppi. „S óley“ er bcsti kaffibætirinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins .SÓLEY” og styðjið með þvf islenskan iðnaB. Látið ekki gatnla hleypldóma aftra ykkur frá að kaupa hinn eina islenska kaffibæti. — Sannanir Hggja fyrir hendi að kaffibœtirinn .SÓLEY* sé binn besti. Biðjið þvf kaupmenn yðar um S ó 1 e y. Divanteppi Ostar á br. 34,00. Borðteppl á kr. 9,00. ^st i Hvit rúmteppi með kögri á kr. Kaupfélagi Verkamanna. 9,50. Nýkomiö í K &______________ Kaupfélag Verkamanna. Tólg fæst í Kaupfél. Verkam. Neftóbak. E< Nobels, skorna heftóbakið fæst f Kaupfélagi Verkamanna. Kvensokkar nýkomnir í Kaupfélag Verkamanna. Qer kostar nú aðeins kr. 2,50 kg. f Kaupfél Verkam. Stufar nýkomnir Kaupfélag Verkamanna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjórsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.