Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 31.07.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 31.07.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN sunnan við innri bafnarbryggjurnar, til þess að varna þvi, að Eyjafjarð ará beri sand og feðju að bryggj- unum, svo þær verði ónothsfar. Rið gerir nefndin fyrir þvf, að kirbja verði bygð á hðfðanum sunn- an við Torfúnefsgiiið, ofan við Æsu> staði og falli þi hásin Æsustaðir og Stóruvellir burtu með tímanum. Barnaskólann yill hún ffytja þang- að, sem sýslumannsbústaðurinn er nú og gera leikvðll handa börnun- um úr hvamminum sunnan við. Sjúkrabús sýnist nefndinni að geti verið þar, sem það nú er, með þvl að taka húslóð Lirusar J. Rist og leggja undir sjúkrahúsið og snúa sjúkrahúslnu við, svo sjúkrastofur viti mót suðri. Gignfræðaskólinn á að vera þar sem hann nú er og heist að koma kvennaskóli austan við gðtuna, til að prýða útsýnið fyr- ir gagnfræðingana. Annars séu þar ekki bygð fleiri hús, en þar eru þeg- ar kornin. Á nokkrum stöðum eruætluðop- in svæði fyrir börn. Þar á meðal eitt neðan Brebkugðtunnar, þar sem nú er tún. Lelkvðllinn á að flytja norður að sundstæðinu og geragil ið neðan við sundstæðið að grasi- vðxnum brekkum, þar sem sund nemendur geti baðað sig í sólskini og sumarbliðunni í gilinu. En aðal- samkomustaður bæjarins úti er fyr irhtigaður ai nefndinni á túni Jóns Bærings. Telur ncfndin þann stað vel fallinn til útisamkoma, af þviað þar séu klappir á tvo vegu, bæði sunnan og norðan við grasigróna brekku og geti ræðumenn haidið ræöur sinar frá klöppunum, eftir þvi, hvaðan vindur standi og tiiheyrend- ur geti altif verið undan vindinum. Nokkur breyting er fyrirhuguð á sumum vegum bæjarins. Þannig er gert ráð Syrir, að Spftalavegurlnn byrji neðst f Búðargilinu og iiggi á bak við lyfjabúðina. Eyrarlands- vegur á að liggja upp Torfunefs gillð, cpp hjá gærurotnunarstöðinni og þar cuður og upp á brekkuna. Á Oddeyrinni efst er gert ráð fyrir svo kallaðri geisiagötu, er liggi þar sem nú stendur húsið nr. 1 (Sfrand- götu og gangi til norðahsturs á bak við hús Sigurðar Bjarnasonar kaup- manns og norðaustur á Oddeyrina. Verða allmiklar breytingar á húsa skipun efst á Oddeyrinnl, við þessa fyrirhugun nefndarinnar, ef hún nær fram að ganga. Fellur við það t d niður húsið nr. 1 i Strandgötu Gimla Bióhúsinu verður áð snúi við á grunninum. Hús Sig. Bjarnasonar snýr horninu í þessa götu, netna þvl verði* breytt. Taka verður sneið af horninu á Valhöll og nýbygðu húsi Rsgnars Ólafssonar, við Túngötu og eitthvað fellur burtu af pikkhúsum, sem nú eru á þessari leið. — Mörgum mun verða torvelt að skiija, hvað Sklpulagsnefndinni geng- ur til þeSs að vilja draga alian fólk- strauminn af O Jdeyrinni upp f Hifn- arstræti, jafnt þá, sem eiga eingöngu erindi inn á hafnarbryggjur bæjar- ins á Torfunefi, elns og þá, sem eiga erindi lengrá inn I bæinn. — Það befir vakað fyrír mörgum hugs- andi mönnum þessa bæjar, sem eitt af bví allra fyrsta, sem gera Þyrfti fyrir greiðarl aðgang Oddeyrarbúa að Hafnarbryggjunum, að Túngatan yrði lögð áfram inn á Torfunefið. Hefir þetta verið taiið jafnnauðsyn- legt fyrir þá. sem atvinnu sækja af Oddeyrinni innaá Torfunefið, einsog þá, sem við verslun fást og þangað verða að sækja vörur, eða flytja á þann stað vörur. Verður þessi nauð- syn enn brýnni, þegar bygðin vex á Oddeyrinni og atvinnan vex við höfnina. En nú hefir Skipulagsnefnd- in komist að þeirri niðurstöðu, að þessa götu eigi alls ekki að leggja, heldur eigi af krækja af Oddeyrínni upp að mótum Hafnarstrætis og Brekkugötu. Liggur þá leiö þeirra, sem koma af Oddeyrinni, til suð- austurs, framan við Sæborg, ef þeir eiga erindi á Torfunefsbryggjurnar. Margt fieira en þetta af tillögum nefndarinnar mun orka tvimæiis og sem er vafasamt að bæjarstjórnin failist á, en þó getur vel farið svo, að bæjarstjórnin fii ekki að ráða þvf, hvernig frá þessum málum verður gengið, þvf hún hefir ekki nema til- lögurétt, sem Skipuiagsnefndin þarf AVAXTAMAUK nýkomið. Fleiri tegundir. Verðið lágt. Guðb/orn Björnsson. ekki að taka tillit til, nema eftir þvf, sem bennigott þykir, þvi hún mun vera einvöld, að mestu eða öllu leyti f þvf, hvernig gatnaskipun er hagað og ýmsu fleira. Áflur mun bærinn geta ráðið þvf, hvar hann setur nið- ur barnaskóla og aðrar oplnberar byggingar. Eftir þvf verður tæplega langt að bfða, að Olerárþorplð sam- einist Akureyrarbæ, svo bærinn verði að kosta fræðslumálin þar. Myndi þá öllu hyggiiegra, að setja barna- skólann norðar f bænum, en á sýslu- mannstóðina, þegar athugað er, hvað bærinn vex ört tii norðurs og fáir munu vilja gera rfð fyrir, nema ein- um skóia fyrir allan bæinn. E. F. Sænska flatbrauðið. Upp til sveita á landi vora er bú- ið til braað, sem kallað er flatbradð. Það era þannlr rúgbraaðskðknr, sem bskaðar era á glóð, eða þunari járn- plötu, sem iðgð er yfir eldhólfið á eld- stónni. í kanpstöðam landsins þekkist ekki þessi kökngerð, nema ef til vill bjá einstaka húsfrú, sem ekki vilt leggja niðor gamlan og góðan sveita- ■ið, þvf brauðgerðarhúain fslenskn knnns ekki að búa til flatbraoð, eins og vinnnkonnrnar f aveitanum. í Svf- þjóð er þetta á annan veg. Þsr eró branðgerðarhús, f þúsnndatáli, sem baka ekkert annað braað, en flst- brauð, allan árains hring, enda er ekkert heimiii þar ( iandi, sem ekki hsfir flatbrauð á borðum, neitam að ■egja við hverja máltíð. Þar þykir

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.