Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 14.09.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 14.09.1926, Blaðsíða 1
HERKðMðÐOBIIiH Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. / IX. árg. | Akureyri Þriðjudaginn 14. September 1926. | 62. tbl. Kauptaxti Verkamannafélags ;Akureyrar. (Samþyktur á fundi 12 Sept. 1926.) frá 15. Sept. þ. á þangaS til öSruvisi verður ákveðið er lágmarks- kaup félagsmanna sem bér segir: Dagkaup f almennri vinnu Kr. 100 um klst. Dagkaup við afgreíöslu fragtskipa — 110 — — Eftirvinna og næturvinna almenn — 1.20 — — Eftirvinna og næturvinna við skip — 1 40 — — Helgidagavinna — 1.60 — — í stjórn Verkamannaféiags Akureyrar 13. Sept. 1926. EHinguf triöjónsson, Haldór Frlðjónsson, Hallgtlmur jónsson. (varaiorm.) (rltari.) (gjaldk.) ■ndveiðnm þar veitra, eina og ekkert Slysfarir. Togari sigllr á snurpubóta og hvolfir þeim. Þrir menn farast. Þrír meiðast. Á Fimtndaginn var vorn nokkur ikip að ifldveiðam veatur á Miðfirði Veðnr var óhagitætt og erfitt að fást við sfidina. Mnn ivo hafa verið, aem oft vill henda, að akipin keptn um sfldarvöðurnar og vill aðgætnina vanta þá atundum, þó furðu ajaidan verði að slysi. t þetta ainn vildi þó avo hörmn- laga tii, að togarinn »Jón foraeti* ór Rvik aigldl báða snnrpubátana frá tereyiska skipinu »Rosenbjem« i kaf, er Ftereyingarnir vorn komnir að þvi að kasta íyrir aildartorfo, er bseði skipin munn hafa setlað sér. Fórn allir mennirnir, er i bátunum vora, f sjó- inn. Druknuðu tveir þeirra, einn náð- ist með lffsmarki en dó strax, og þrfr meiddost töinvert. Komu bátar frá nærstöddum skipum til hjáipar við björgunina. Voru aærðu mennirnir þegar fluttir til læknis á Hvammstanga og hjókrað þar hið besta. Veiktist einn þeirra (skipsfjórinn af »Rasenhjem«) af luugnabólgu og var talinn f hættn um tfma, en var sagður á gððum bata- vegi, er blaðið átti tal vifi Hvamms- tanga i gærkveldi. Svo var og um báfia hina mennina ar slösnfiost. Blafiifi hefir ekki getsfi fengifi nán- ári fregnir en þetta nm hvernig þetta ■tórfelda slys vildi til. »Rosenhjem« lagfii af stafi sfi vestan f morgun mefi lik skipverjans er náfiist, áleiðis hing- ■8 til Eyjsfjarfiar. Ekki er þéss getifi afi réttarböld i þessu máli hsfi nokkurstaðar fram fárifi, Og I gær var »Jón forseti* afi heffii f skorist. Er þettá f annafi sinn afi sunnlenskt ■kip grsndsr mönnum hér nyrðra f sumar. Atvinijuleysiö og samtök verkamanna. Nú rikir eitthvert hörmulegastá atvinnuleysi meðal verkalýSs þessa lands, sem lengi hefir verið. Syöra hafa togaraeigendur látið toganna liggja uppi mánuðum satuan og virðist nú iftt stoða fórnir þær, er þjóðin hefir fært atvinnurekendun- um, tilslökunin á bannlögunum o. fl. Þetta óbelna verkbann befir valdið ógurlegu atvinnuieysi og stluöu ýmsir vinnuveitendur norðanlands að nota sér þaö til að Iskka kaup verkalýðsins f vor, einkurn þó við sfldarsöltun. En fyrir ágæta sambeldni Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur minn elsku- legur, Þórður Herbert, andaðist úr lifhimnubólgu, á sjúkrabúsinu i Vest- mannaeyjum 7. f. m. '*/9 1926, Rósfl O. Sveinsdóttlr, Norðurpól. verkakvenna um land alt, tókst að hindra það. Annarsstaðar ollu til- raunir þessar verkföllum, er munu kenna atvinnurekendum að ieggja ekki að óþörfu út i slikar deilur við verkalýðinn aftur. Nú hefir sumarið leikið verkalýð- Inn grátt og vaidhafar landsins hjálp- aö til eftir mstti. Ofan á það, að at- vinna er Iftil og stopul, bætist svo, að útlendir verkamenn sitja fyrir miklu af fastri vinnu, fyrir tilstilli eða vanrskslu yfirvaldanna; svo er t. d. I Krossanesi. Nú gengur vetur i garð og útlitið versnar enn. Ekki

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.