Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 18.09.1926, Side 2

Verkamaðurinn - 18.09.1926, Side 2
2 VERKAMAÐURINN haldifl virðiit »tla að kiæðist œegi hngijónuin þeirra sem iparidfk um akamma atund og fleygja ifðtn. Það er mimta kosti Hklegt, að sá flokkur þurfi að aýna betri lit, áður hann fær templara til að fylkjait um sig, nema þá, sem annari fylgja Iiialdi og kon- ungsvínum gegnum þykt og þunt. V<ð þenár koiningar er um það að gera hvort á að bsta einu atkvseði við Ihaldið f þingi, einu atkvseði með verðtollum, ranglátum ikðttum, akðla- gjöldum, >frjálsri« óreglu á venlun, hvort á að bmta einni itoð undir afturhatd þeaaa landa eða ekki> Um það itendur baráttan og annað ekki. Hvort maðurinn heitir Jón Þorlákison, Jðnai Kriitjánsson eða Einar Arnórs- son — þó inndurleitt ié liðið — það ■kiftir engu máli, þegar þeir fylgja íhaldinu og atórborgurum llndsim hvar ■em er. íhald burgeiia eða aukin réttindi alþýðu það er það sem um er deilt. Hér ikal, að tilmtlun íhaldiins, leik- inn tvlþmttur skrfpaleikur frammi fyrir alþjóð. Fyrri hlutann leikl itjórn- endur íhaldiini, er þeir bjóða fram templara f efita iseti. Sfðari hluta ■krfpaleikiini er templurum setlað að leika; þeir eiga að fylkja aér sem einn maður utan um þá ikjaldborg íhaldiins, er ilegin var um Árna frá Múla á sfðaita þingi. Hvort templarar eru ánægðir með hlutverk það, sem íhaldið ætlar þeim, ikal engu um tpáð. lsrael Zangwill, kunnur emkur rithöfundur af Gyð- ingaættum, andaðist f býrjun afðaita mánaðar f Midhurat f Englandi. Hann var 63 árl gamall, fæddur 1864. Hefir hann f mðrgum •káldsögum lýst kjör- um undirstéttanna með mikilli inmúð, én þó einkum baráttu fátæku Gyðing- anna við iffikjör ifn og peningavald nútfmani. Meðal kunnustu ikáldiagna hans er »Börn Gyðingabæjarins« (The chlldren of the Ghetto). Glæpir auðvaldsskipulagsins. Það er ekki nóg með það, að fjöldi manna verði að þola ault og neyru við núverandi skipulag og fátækt og ör- birgð iú, er hlýtat af ójöfnuði á ■kiftingu auðiini, neyði menn oft til að fremja glæpi, heldur hefir rfkjandi ■amkepnisakfpulag einnig fjöimörg ■lya f för með aér, er stafa af hinu hamslauaa kapphlaupt um auð og völd, ■em er helsta einkenui anda þeai, er þetta þjóðfélag akapar. Við skulum hér eigi tala um hinar glæpaamlegu ■tyrjaidir, er leiða af mmkepni stór- veidanna. Hínsvegar er full ástæða til að fara að aðgæta betur þær afleið- ingar er nú eru að verða altof tfðar, lika hér heima, slysin svonefndu. Það er kunnugt ytra hve ógurieg alya það era, sem oft verða f kola- námum þar. Oftast stafa þau af þvf, ■ð eigi er svo hirt um að tryggja iff verkamannanna sem ná gróða úr námunnm. Er þá einkum vanrækt að endurnýja tæki nógu fljótt áður þau slitna Og svo hinavegar látið vinna of lengi á hættulegum atöðum. A öðrum sviðum, t. d. jirnbrautum, veldur það aftur oft slysum, hve brantarverðir eru þræikaðir með ofmikilli vinnu. Þannig veldur hin hamalauia leit að gróða oft hörmungum fyrir verkalýð þann, sem notaður er tíl leitarinnar. Slðan auðvaldi- og lamkepniaikipn- lagið hé't innreið sfoa f land þetta, hefir og farið að bera meira á þeesum afleiðingum þe». Einkum hefir þeni saakepni í ifldarútveginum gengið ivo langt, að ekki er dtftt, að botn- vðrpungar >stfmi« niður afldartorfur hvar fyrir ððrum f þeirri von að þeim kunni að skjóta upp aftur þar aem spillaranum takiit betur að ná veið- inni en keppinautinum. Slfkt er ágætt dæmi um ikymemi núverándi atvinnu- rekitrar og myndi aldrei geta átt aér ■tað þar iem þjóðnýttur væri útvegur. Við illkt rekiturileg sem þetta gætir eðiilega meir ofurkappa en forijár og því er mjög hætt við að þeni græðgi geti valdið aiyium. Það berast nú hörmuleg tfðindi frá itórilyium á ijó hér norðanlandi út af árekitrum; við þekkjum til þeu áður fyrr, að illa út- búin ikip hifi orðið heilum skipi- höfnum að fjörtjóni. Það verður að fara fram ýtarleg ranmókn á ilfkum alyium og sannUt það, að oturkappið um auðinn eigi hér hlut að máii, fer þá ekki að verða kominn tfmi til að endurskoða skipulag vort rækitegar eu hingað til. Við íilendingar eigum nógu etfiða náttúru vlð að berjast, nóg manndrápsveður, sem við ekki ráðum við, þó víð ekki bætum sjálfir á oss óþarfa hættum með vitlausu kapphlaopi um að hrifsa hver frá öðr- um það sem náttúran býður oss. Óbætanlegt tjón þeirra, sera eftir lifa, og örkumi sumra hrópa tU oss f hvert ■iuu, er ilik ilyi bsr að höndum. Hvé lengi á enn þi að bfða um gerð verða rækilegri ráðstafanir til að hindra slfkt ? Það verður þó eigi f hel þagað til lengdar. * yjirlýsing. , í tilefni at greinargerð frá stjórn Búnaðarfélagi íilandi um >iburðar- máiið og ftávlkniug búnaðarmilaitj.c, er birtist f 28. tbl. Timam þ. á. verð- ur innan skama birt almenningi akýrsia mfn til atjórnar Búnaðarfélagi íslanda, ásamt öllum fýlgiskjölum hennar og skýringum mfnum. — Man hún sem heild varpa batur ljósi yfir þatta mál, en þau eiostöku tilfærðu atriði úr benni f nefndri Tfmagtein, þar eð ■tjórn Bánaðarfélagsins hefir látið aér aæma að alfta þau út úr réttu aam- hengi við meginmál ikýralunnar og þar á eftir, að mfnu áliti, að draga ailskostar rangar ályktauir af þeim réttu forsendum er hún gefur. Önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta yfirlýsingu þessa. Pálmi Ginarsson. Síldaraflinn hefir gengið vonum framar vel þessa viku. Hafa sum snurpunótaskipin fengið góðan afla og reknetaskipin llka mörg hver. Vegna hins ágæta verðs á slld- inni, hafa margir útgerðarmenn rétt við efnalega, enda veitti ekki af eftir fyrri hluta vertfðarinnar. Spillist veðrátta ekki afskap- lcga, munu flest skipin halda út til Sept- emberloka.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.