Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 21.09.1926, Qupperneq 3

Verkamaðurinn - 21.09.1926, Qupperneq 3
hagaœát okkar teicptara, ef við veitt- om ataðning þeim manni, tem vitan- legt er aS mundi fylgja núveiandi atjórn. Meifan hún aitnr viS völd, er Iftiltar úrtauinar aS v»nta um okkar mál. Til hennar höfum vlS árangura- lauat teitað eftii réttmetum úrskurð- cm og réttlátri meðferð á brotamál- um. Ti! hennar höfum við áranguralauit aótt um aðétting vinútsötunnar, og frá henni höfum við mmtt ákveðnsstri mótstöðn ’gegn hekkaðri fjárveiting til Stórstúkunnar. Þesaa framkoiru eienm við svo að launa með þvf, að bjá'pa atjórninni um eitt atkvæði ti^ stuðn- ings f þinginu Of ti! þess að geta gert þetta, eigum við að snúa bski við einhverjam ákvcðnamta bannmanni, aem völ er á £g þykíst vera fuilgóður templar og Jósasi lækni fulleinlœgur bróðir þó eg aegi, að eg mundi hafa tekið J Vi Sigurðsson fram yfir hann, þó béðír hefðu tliheyrt nina stjóromáirfl ikki, einmítt vegna þess að Jón er ákveðn- sri bannmaður en Jónas. Þegar avo þar við bætist, að öðrum er ætlað sæti f flokki og við hlið stjórnar, «em •r ákveðtð og opinberlega andvfg bánni, og sem ekki vill veita styrk til bindindiastarfaemi f landinn. en hinn ®r kosinn inn f flokk, aem yffrleitt er ffireð banni og eindregfnn f þvf að atyrkja bindindisstarfsemi, þá fér að verða vandalftið fyrir bindindía- og bannmenn að velja sér afstöðu. Stelnþór Quðmundsson. Verkalýðurinn og landkjörið. Nú eru komnir fram 2 Hstar til laudskjörs, íhaldi- og Framsóknarliati. Fyrir verkaiýðnnm Hggur nú það hlot- verk að velja milli þessara tveggja, þar eð flokkur verkalýðsina, A'býðu- flokkurinn, heftr engan lista f kjöri við þessar kosningar. Það iiggur f augum *uppi, að það er hér á milli flokka að vetjs, en eigi manna. Þar eem mönnum þó sffalt hættir til að fara f mannjöfnuð, er svona stendur á, þótt rangt aé, þá VEKKAMAÐURINN s Rafveiía ýVkureyrar. Vegna hreinsunar á rafveituprónni veröur lokað fyrir strauminn frá kl. 5 f. h. til kl. 3 e. h. í hér utn bil 6 daga og byrjar hreinsunln á morgun, Miðvikudaglnn þ. 22. Sept. Akureyri 21. September 1926. Rafveitustjórinn. skal atuttlega litið ‘á báða efstu menn lístanna, Jónas Kristjánsson og Jón Sigurðsson. Hvorugir eru stór- menni, »em stormur stendur um, — og er >það leitt. Báðir eru heiðvirðir menn og vel gefnir — og fer vel á þvf Báðfr ero þeir aðailega kunnir af fyriilestruixi sinum, en sá er munurinn að Jónss tsiar um bindindi, ea Jón um þjóðfélagsmál Jónas er bindindismaður, en Jón bannmaður. Jónas er lærðor embættinmaðnr, mn virðist vera barn f stjómmálum; hefir snúist trá einum flukki til annars og virðist fylgja mönn- nm, en ekki máiefnum og ber það vott um pólitfakt þroskaleysi, enda mun maðurinn aidrei hafa stundað þjóð'éliigsmál til hlftar. Jón er ein- yrki; heflr m kið hngsað um þjóðfé- lagsmál og er vel að sér á þelm svið- um; heflr skípað sér f flakk, sam- kvæmt hugsjón ainni og er pólitiskt þroskaður. En það, sam rfður bagga- muninn er, að Jónis er hreinn fylgj- andi núverandi þjóðiélags, með öilu þess böli, fátækt, atvinnnleysi og öðru illu, sem verkalýðurinn varður að þola. E > Jón er andstæður anðvaldina og þjóðfélagi þesa og viil útrýma >frjálsu •amkspninnU og yflrráðum aoðmann- anna yfir atvinnuvegnnum, þótt hins vegar leið hans til þesa megi teljast hæpin til framkvæmdar. Ef um mennina væri að kjósa, væri þvf ekki að efa, hvorn verkslýðnrinn tæki beidnr. — þá er að athuga flokk- ana, sem að þeim standa. * (Frh.) Slldveiðin gengur sæmilega. Reknetaskip- in afla niisjafnt, en fá þó góðan afla við og við. Snurpuveiðin er að verða búin, eftir útliti að dæraa. .Namdal" kom hingað inn f nótt raeð 40-50 tunnur af sild, er hann veiddi hér úti f firðúium. Rjól, nýkomið. Kaupfélag Verkamanna.- Bannmáiið og Jón í Ystafelli. Á þingmálafundinum < gærkveldi lýsti frasnbj óðandi Framsóknarfiokkainc þvf yfir, að hann væri eindreginn bannmafcur. Vildí Spinarundan- þágona feiga hið allra fyrsta og fnll- komin bannlög f gildi. Er þkð vel farið að efstu menn beggja listanna eru fylgjandi þvf máli, ■em almennÍDg varðar svo mikið og hefir áhuga fyrir. , 9 Ur bæ og bygð. Fyrra Sunnudag voru gefin saraan i hjóna- band ungfrú Ouðrún Ragúelsdóttir og Jón Olafur Loftsson sjómaður, Hörgslandi, héc í bæ. Nýja Bló sýnir langa mynd, sðgulegsefnis, á Fimtudagskvöldið. Nefnist myndin «A» föður og móður*. Sjá auglýsingu í blaðinu f dag. Þykir myndin hin besta að efni og meðferð hlutverka, enda leikin af ágætum leikurum. Slátrun sauðfjár byrjaði f dag í Sláturhúsi Eyfirðinga. Sláturafurðir munu ekki i teljandi lægra verði en í fyrra.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.