Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 25.09.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 25.09.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN ■iáÁUiAAiAUAiáiiAiiiAUK ^ Smáauglýsingar. t ■TmTmmTfVmTTTmyi Jeg undirrituð tek nokkur börn til kensiu i vetur. Gott, aö taiað vœri við mig sem fyrst. Ingibjörg Benedlktsdóttir- Stúlka óskast i vetrarvist f sveit. Upplýsingar Norðurgötu 7. Ágœtar tvær stofur naeð eld* húiaðgangi til ieign f Hafnarstreti. R. v. á Hjá mér geta 3 menn fengið f»ði keypt og ef til vlli þjónustu, frá 1. október. Jón Jllorðfjörd. Góð mjólk fæst keypt f Hafnarstræti 88. Þorsteinn Jónsson. Almenn bólusetning barna fer fram Mánudaginn 27. þ. m. , kl. 3—6 e. h. f bæjarstjórnar- sainum. Helga Vigffúsdóttir, Ijósmóðir. Til leiflu. Fimm herbergja íbúö, ásamt eldhúsi er til lelgu frá 1. okt.' n. k. í Strandgötu 9 á Oddeyri. Erlingur Friðjónsson. Tveir kunnir fslenskir listmálarar, þeir Tryggvi Magnússon og Finnur jónsson dvelja hér í bænum nú. Komu þeir hingað gangandi alla leið frá Þjórsártúni og Iögðu leið sína yfir Vonarskarð, Sprengisand og niður i Fnjóskárdal gegnum Bleiksmýrardal. Var för þeirra^hin merkilegasta og sann- kölluð svaðilfðr. Voru þeir alls mánuð á lciðinni. Nýja Bíó sýndi slórfenglega mynd á Fimtu dagskvöldið: «Án föður og móður*: Sýnir -•-•-•■■•- »-• • • • ■• • • • •-•• •-• • -•-•-♦-•-••■• •-• ■ • •• •• •- Opinberí uppboð Miövikudaginn þann 29. þessa mánaöar, kl. 1 siðdegis, verða seldir viö húsiö nr. 13 í Lundargötu ýmsir innanhússmunir, svo sem: Borð, stólar, dívan, kommóða, tauvinda, rafsuðuplata, bolti og rúmstæði. Ennfremur bækur, yfirfrakkar, kápur, tunnur og ým- islegt fleira* Akureyri 24. September 1926. Dúe Benediktsson. S k æ ð a d r í f a. Lika með. »Fiestö1l stráin stinga mig« mi L'ndal segja. »íilendingnr« f gser segir kS rseða B L á landimálafand innm á Mánndaginn haát verið »veiga mikil og glögg«. Fiestir ern nú farnir að háðast að L(ndal, þegar »íil.« er orðinn með. Framtiðardraumur (haldsins. Á þingmálafnndinnm á Manndaginn lýsti Jðn E. Bergsveinsson ánægju sinnt yfir þjóðskipnlagi anðkaldslns, meðal annars af þvf, að nú þyrfti enginn að »I!ða neyð«, því hið opin- bera væri skyldngt tii að fæða og klæða þá, aem ieitnðn á náðir þass. Þið ieynir sér ekki hver er framtfðar- dranmnr íhaldshetjanna: Nokkrir pen- ingamenn, með þjóðarforráðin f hendi sér, og alþýða manna »á hreppn- Uma. Má búait við að við næstn kosningar verði kjörorð íhaidsins á þeisa leið: »Frjálsir menn i frjálsn landi — á hrepponæ*. rayndin ástandið f Frakklandi fyrir, ura og eftir stjórnarbyltinguna miklu. Er myndin mjög áhrifamikil. Hún verður sýnd aftur annað kvðld. í kvöld verður sýnd 5 þátla ástaleikur, leikinn af ítölskum og rússneskum leikurum. Er efnið f myndina tekið úr hinu heimsfræga kvæði Ivans Tourgueneffs. Alþýðufyrirlestur flytur dr. Jón Stefánsson frá Lundúnum f Skjaldborg á morgun kl. 4. Hefir dr. Jón dvalið á Indlandseyjum og ætlar að segja frá dvöl sinni þar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. fieir sleíta skyri, sem eiga. Siðssti íilendingnr veitir mér þá virðingn að lýsa innræti mfnu með þessnm orðuœ: »Ódrenglyndi«, sem ekki er hægt að hugsa sér ölln meira, »hræsni«, »ósvffni«, blygðunarlaus ó svifni og falsháttnr« Fán er gieymt, sem roér mætti til sæmdar verða! E tt htsfir aðeins gleymst, að hrekja rök mfn með einn orði. Það iiggnr ekki fyrir að greiða atkvæði nm Reginmál yfirleitt, heldur er verið að kjósa fnlltrúa á löggjtfarþing þjóðar- innar. Bannmálið er þingmál, en önn- nr mál Reglnnnar ekki. Jón f Ysta- Felii er bannmaðnr og atendnr með ■tjórnmálaflokki, sem gengið hefir inn f Bannbandslag íslands, Jónas læknir er templar, en er borinn nppi a( f- haldsflokknusn sem aleinn af stjórn- málafiokknm landsina stóð hjá við atofnun þeia bandalaga, Og hvað aem ísl. aegir, þá hefir Jón lengur verið bannmaðnr en Jónaa templar. Á lög- gjafarþingi hlýtur sá maðurinn að vera ákjósanlegri f angum templara, aem er ákveðnari bannmaður ag hefir betri afstöðn til að fylgja fram þvi máli. íslendingnr hefir ekki með einu orði sýnt að Jónaa sé f þvf efni fremri Jóni, enda ólíklegt að ritstjórannm sé þsð svo mikið áhngsmál. Annars er það einkennileg nýlnnds, að íilending- nr sé svona heitnr fyrir »máistað« og »áhngamálnm Reglunnar*. Betnr aðþað hngarfar stæði lengor en til veturnótta. Eg býst við þvi, að eg hafi tekið mér afstöðn f þessn máli með jafn- góðri aamviskn og sannfæringn og ritstjóri íilendings og aðrir fshalds- menn og andbánningar, setn völdu á- kveðinn tamplar efst á listann ainn. Eg hriati þvi rólegnr af mér öll heið- urametkin og titiana, aem íslendingnr velur mér. En ósjálfrátt flýgor mér f hng: »Þeir sletta akyrinn, aem eiga það.« Slelnþðr Ouðmundsson.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.