Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 02.10.1926, Síða 1

Verkamaðurinn - 02.10.1926, Síða 1
IX. árg. \\ Akureyri Laugardaginn 2. Október 1926. t 67. tbl. NYJA B í Ö. ■■winnwTi Laugardajfskvöld kl. 9. ÁSTA-LJÓÐIÐ. Kvikmynd í 6 þáUum. — Tekin eftir ástarkvæði eftir rússneska skáldið: Ivan Tourgueneff. Fallegasta kvikmyndin, sem séðst hefir hér lengi. Sunnudajcskvöid ki. 9. Leyndardómur Djöflaeyjarinnar. Stórfengleg lögreglumynd í 7 kðflum, hver kafli 5—6 þættir, Aukamynd með hverjum kafla 1. kafli Dularfulla landabréfið Aðalhlutverk: Helen Holmes. Bráðskemtileg og afarspennandi mynd, óefað sú langbesta, sem sýnd hefir verið í mörg ár, um þetta efni. Myndin verðursýnd þannig: r. kafliáSunnu- dag og svo hver af öðrum á hverju kvöldi vikuna út. Aukamynd í 2 þáttum: Pað er reykur í eldhúsinu. A.V. Afsláttur fæst á aðgöngumiðum ef teknir eru fyrir alla myndina í einu. Simi 103. ' Samvinna flokka. Þ«ð er nœsta einkennileg tugga, sem íhaldsblöðin jórtra nú utn stund, þar sem er fjas þeirra um óeðiitega samvinnu Alþýðuflokksins og Fram- sóknar við væntaniegt landskjör i haust Ollu tneiri »hræsni« og »falshátta getur ekk>, en þegar stjórnendur þessara málgagna þykjast ekki hafa hugmynd utu, að isienska auðvalds fhaldið er sömu tegundar og hji öðrum þjóðum — höfuðfjandi allrar starfsemi framsæknari flokkanna, til hagsæidar aiþjóð og sannrar menningar; þessvegna hljöta allir heitbrigðir stjórnmáiafiokkar að sam einast gegn þvi i öllum höfuðor- ustum. Pað, sem aðallega hlýtur að standa á móti samvinnu flokka, er óskyld lelki meginstefna þelrra og er þi á að Ifta, t. d nær hverjum flokk- unum — íhaldsflokknum, eða Fram- sókn—Alþýðuflokkurinn stendur með meginstefnu og starfsaðferðir, þvf hér er um það deilt, með hverjum hinna tveggja flokka Alþýðutlokkurinn á að ganga til kosninga, þar sem hann býður ekki fram mann sjáifur. Meginstefna auðvalds fhaldsins er yfirdrotnun hins sterkayflr þelrn mátt- arminni, og óskorað ftelsi e.nsttk lingslns til að neyta aðstöðu auðs og valda til að upphefja sjáifan sig á kostnað fjöidans. Á þessari undir- stöðu er öli starfsemi íhaldsflokks insbygð. Sá, sem fylgir flokknum— og veit, hvað hann er að gera — hlýtur að hylla þessa stefnu og fylgja henní. Sá, sem befir kynt sér stefnuskrá og starfshœtti Alþýðuflokksins, sér það fljótlega og glögt, að leiðir flokkanna liggja sfn i hverja áttina — og homa aldtei saman, þar sem meginstefna Alþýðuflokksins er yflr- ráð fjöldans yfir elnstakllnganum og skipulagsbundið athafnafrelsi ein staklingsins—samvinna, bygð á þvi að atlir menn séu bræður og hafi jafnan rétt og tiikall til gæða Elftins og mannþroskunar- Samvinnan — samhjálp einstak- Sin;'»nna til almennra hagsbóta og c atsnþroskunar — er meginþátturinn í stefnu Framsóknatflokksins. Skyld- ieikinn með honum og Alþýðuflok- num er því ótviræður og ura leið óskyldleiki Fraœsóknar og íhaldsins. Samvinna við landskjörið getur þvi aðeins átt sér stað á milli Al- þýðuflokksins og Framsóknar, nema meginstefnur séu lagðar til hliðar og koslð eftir aukamálum. Með í haldinu getur Alþýðuflokkurinn ald- rei átt eðlilega samleíð. Þá getur til máia komlð að at- huga, hvort Alþýðuflokkurinn hefði ekki átt að sítja hjá i þetta sinn, þar sem hann var óvigfær á elgin ram- leik. Svo hefði verið hugsanlegt um stjórnmálaflokk, sem ekki á neina lifræna hugsjón, eða skyldu viðþað þjóðfélag, sera hann starfar f. En Alþýðuflokkutinn á þettá hvorutveggja; þessvegna gat bann ekki setið hjá, og staða hans hlaut að verða við hlið þess flokks, sem er honum skyldastur f stefnu og starii. Þetta er Alþýðufiokksfótki yfirleitt svo ijóst, að alt jórtur Ihaídsblað- anna um »óeðHlega samvinnu" og andstæða hagsmuni, er unnið fyrir gfg. Það auglýsir aðeins Marðar- eðlið íhaldsins og matarpólitik, sem meðalþroskaðir kjósendur kunna að meta að verðleikum.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.