Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.10.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 09.10.1926, Blaðsíða 1
ÐEHKnMflflUHIHN Útgefandi: Verklýössamband Horöurlands. IX. árg. Akureyri Laugardaginn 9. Október 1926. 69. tbl. Hvers vegna? N Y J A B(Ó. ^mmmmmmmmm Sunnudajfskvöld kl. 9. Leyndardómur Djöflaeyjarinnar. 1., 2 og 3 kafll n(« á Mánudagskvöld kl. 9. 4, 5., 6. og 7. kafli. Sjðasta tækifæri til að sjá pessa marg umræddu mynd ! Frh. Elnkaula rikisins á steinoliu var sett á stofn til að reka erlenda okur- verslun úr landi. Þetta tókst. Etnka- sala rikisins reyndist mótorbátaút- vegnutn bjargvsttur, og neðan hún starfaði, óx þessi útvegur hröðum fetum. Þetta gat íhaldið ekki þolað. Það lagði einkasöluna niður til að hleypa gamla okurfélaginu aftur inn i landið og hnekkja vexti mótor- bátaútvegsins, ef unt væri. Ltnds- verztunin átti að verða fótaþurka hins fyrrum landræka oliuhrings Byrgja upp afskektar hafnir, en oliu- hringurinn átti að fleyta rjómann af olfuversluninni. Þessi öriög æltaði íhaldið á þingi að skapa olíuverslun rikisins, af þvl hún vat þjóðþrltatytlr tœkl og irygði jafnt hag þess smœsia, sem hlns stœrsta. En íhaldið þekti ekki þolrifin i oliuverslun rikisins Aldrei hefir það komið eins berlega i Ijós, eins og siðan olíuverslunin var gefin ftjáis, bve ríkisverslun hefir mikla yfirburði yfir verslunarrekstur einstaklinga, þvi enginn hefir þorað að taka upp samkepnl við hana, þótt þeim væri gefin aðstaða til að veiða rjómann ofan af þessum viðskiftum. Reynslan hefir þvf opinberað ann að tveggja: Hisbalega fáfræði íhalds ins i viðskiftamáium, eða fádæma ó- svifni ráðandi stjórnrqálaflokks, sem f báðum tilfellum leikur sér að þvf, að vinna þjóðinni ógagn, ef fært væri. Hver vili láta slikan ráðsmann stjórna þjóðarbúinu áfram? Rammasta atvinnuleysi hefir rikti öllum stærri kaupstöðum landsins undanfarin ár. Vert er að lita á, hvað Ibaldið hefir gert, tll að bæta úr þvL Aðrar þjóðir, sem líkt hafa verið á vegi staddar, hafa mjög tak- markað vinnu útlendinga hjá sér. Hér hefir faríð öðruvisi. Eftir þvf sem atvinnuleysið hefir vaxiðikaup stöðum, þvf meira hefir verið hrúg- að inn f landið af útlendingum, til að taka atvinnuna frá landsmönnum og þrýsta niður kaupgjaldi Alveg að ástæðulausu hafa sfldarolfuverk- Smiöjurnar notaö eriendan vinnu- kraft að meira en hálfu undanfarin sumur, með fullu leyfi og sam- þykki íhaidsstjórnarinnar. Er engu likara, en samvinna hafi verið um þetta milli forstöðumanna verksraið- janna og rikisstjórnarinnar, til þess að skapa atvinnuleysi Útlendu at- vinnurekendurnir eru bara þægileg verkfæri og thaldsstjórnin blessar yfir ofsóknina á hendur islenskum verkalýö. Meira, S k æ ð a d r í f a. >Smámál« 1 Vetkatn. gat þesa na> dsginn, að atefnnmil Alþýðnflokkaina og Ftam- séknar værn svo akyld, að aamvinna þeaaarft flokka væri eðlileg nú við landakjörið. »í*l.« i gær kftllar þetta »smimil«. Gofnr það góða bugmynd nm, hvernig ilitið er i búinn því; enda ekki nema eðiilegt, þar aem í- baldið akortir öll atefnumil, aem heið- virðum landamilaflokki eru samboðin. Vikapiltorinn i íbaldabúinn á Aknréyri heldur þvl, f einfeldni ainni, að atéfnn- mii séu mil, sem enga þýðingn hftfi. »Sælir eru einfaldir « »JUIir góðir íslendingar* eiga að kjósa B-liatana i. vetrar- dag, aegir »íiiend'ngnr«. Vtssulega eru margir íslendingar hjartagóðir, en hér virðist vera til heldur mikils mælit, að þjóðin anúist öll ( iið með erlenda valdinu, sem atendur bak við íhaldið. Og anii er hætt við, að þeir verði fleiri, sem finit íhaldið ekki hafa nnnið til alikrar fórnar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.