Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 30.10.1926, Síða 1

Verkamaðurinn - 30.10.1926, Síða 1
9EnKflHððunlHH Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. j Akureyri Laugardaginn 30. Október 1926. 75. tbl. mniHHWBW. NYJA BiÓ. mm Laugardagskvöld kl. 9. i sjávarÞorpinu Sænsk kvikraynd í 5 þáttum. Mauritz Stiller hefir séð ura töku myndarinnar fyrir >Svenska Bio<■ Aðalhlutverk: Lars Hanson, Karen Molander og Egel Eide. Úrvalsmynd að efni og litbúnaði. Sunnudag-skvöld kl 9. FLÓÐBYLOJAN (Stormfloden) Kvikmynd í 7 þáttum frá »Universal Pictures« eftir Harri Latson. Aðalpersónurnar leika: Anna Q. NiLson og Warrien Kerngan. Hér er kvikmynd, sem segir sex. Stórfenglegt efni. Mikilfenglegt náttúru- umrót. Ástaræfintýri og gleðilíf á suðureyjum. Úr bæ og bygð Fundur verður haldínn í Verkamannaféiagi Akureyr&r Sunnudaginn 31 þ m. f bæjarstjórnars&lnum ki. 1 e. h. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Atvinnuleysið. 3. Vanskil atvinnurekenda á kaupi verkafólks, 4. Oákveðin mál. Arfðandi að allir félagar mæti. Akureyri 29. Október 1926. Stjórnin. Kosningarnar í Dölum og Rangárvallasýslu. Atkvæði í þessum kjördsmum voru talin á Miðvikudaginn og féllu þannig: í Dalasýslu: Jón Guðnason kosinn með 271 atkv. Sig» Eggerz fékk 238 — ÁrniArnason— 117 — 1 Rangárvallasýslu: Einar Jónsson kosinn með 611 atkv. Jakob Lárusson fékk 361 — íhaldsmaðurinn I Dölum feldi Sig. Eggerz. Mun pað hafa verið hefnd fyrir pað, að Sig* Eggerz og ilokk- ur hans gekk ekki undir íhaldinu við landskjörið 1. Júlf s. 1 Varð ó samlyndið i miili þessara banda- lagsflokka vatn á mylnu Framsóknar og var það vel farið. Vald. Steffensen læknir fór til útlanda með íslandi siðast, ásamt frú sinni. Dvelja þau ytra í vetur. Læknirinn sér til heilsu- bótar. Landamerkjamálið milli Akureyrarbæjar og eigenda H. S. I. V. er nýlega útkljáð. Var sæst á merkin f Bótinni. Þrætustykkinu þar skift jafnt á milli beggja aðila. Gömlu merkin norður eftir, neðan við brekkuna, voru dæmd gild. Vann bærinn því málið nær því að öllu leyti, og á bæjarstjóri þakkir skyldar fyrir ötula framgöngu og harðfylgi f máli þessu. Götur bæjarins voru mokaðar f fyrsta sinn í gær. Er þetta óvenju snemt. 1 fyrradag andaðist úr lungnabólgu Guð rún Guðiaugsdóttir frá Hvammi, kona Kristjáns Helgasonar bónda i Litla-Hvamml. Myndarkona aðeins 25 ára að aldri. Nýja Bió sýnir t kvöld 5 þátta kvikmynd er heitir .í sjávarþorpinu*. Leikna af ágæt- um leikurum Annað kvöld sýnir það stórfenglega mynd .Flóðbylgjan0 f 7 þáttum. Aðfaranótt 25. þ. m urðu miklir land- skjálftar f Vestmannaeyjum. Vitinn sprakk nokkuð frá jörð og ljóstækin biluðu. Það slys vildi til þegar ísland var hér sfðast, að maður, Jón Hjaltalín bilstjóri, fékk högg á annað augað af .stúkrók*, sera Þakkarávarp! lnnilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem hafa stutt okkur með fégjöfum, og hjálpað okkur á einn eða annan hátt, og biðjum við góðan guð að launa þeim, af rikdómi sinnar náðar. Vik i Héðinsfirði 25. okt. 1926. Anna Sigurðardóttir. Björn Asgrímsson. L. F. A byrjar æfingar ( fyrramálið kl. 9 i Leikfimihúsi Gtgnfrsðaskólans. Teidð á móti nýjum meðlimum. slapp af tunnu hjá manni er vann með honum, Var höggið svo mikið, að taka varð augað. Sama daga lenti trésmiður, Jón Sig- urðsson, með hendi i vélsög hér á Oddeyri og misti tvo fingur, en sá þriðji brotnaði. Stúkan Norðurljós nr. 207 heldur fund Þriðjud. 2. Nóv. kl. 8‘/a sfðd.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.