Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 30.10.1926, Side 2

Verkamaðurinn - 30.10.1926, Side 2
2 VERKAMAÐURIKN AAá- U*AU 4 Aiií. AÁUtAAá AaW 4 S máauglýsi ngar. t *VVVVVVVVVT*TTVVTVVTVVTTvt Lftill stofuofn, raeö röfura til sölu strsx R v. á Staldraðu viOlý Par sem eg befi núfengið vanan skósmið á vinnustofu mina, ættu sem fiestfr að reyna viðskiftin. Sjó- stígvél og skór smiðaðir eftir mái>. Haldgóð vinnal Lágt verð! Lttiö inn á gúmmi- og skóvinnu- stofuna i Hafnarstræti 99. Jóhann Jónsson. Jafnaðarmannafétagsfundur í Skjaldborg á Mánuda^inn ki. 8’/a. 1. Fréttir frá ensku koiadeilunni. 2. 7. Nóvember. Félagar mætið. Heyrðu kunningi! Kaupir þú Alþýðublaðið? Ef ekki, þá reyndu eina mánaðar- útgáfu. Hún kostar ekki nema eina krónu. Argangurinn kostar 12krónur. Alþýðublaðið er besta dagblað landsins og verðskuld- ar að vera lesið af öllum hugs- andi íslendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið í Hafnarstræti 99. Vestrænir ómar heita 18 sönglög eftir Pórarinn Jónsson vestur-lslending Lögin eru raddsett af próf Sv. Svesnbjörnssyni, og vel valdir textar við pau. Höf. hefir sent Mignúsi Einarssyni org anista nokkur eintök af lögunum tii reynsiu, hvernig þeim verður tekið hér heima. Ættu söngvinir að at huga þetta. Stór útsala er byrjuð ; Brauns-verzlun. Páil Sigurgeirsson. m m m m m m m m m m m m m m m m Afar-stór útsala byrjar í dag Laugardagirm 30. Okt., og stendur til 11. Nóvember í RYKIiS VERSLUN. Afsláttur gefinn á öllum vörum undantekningarlaust. BALDVIN RYEL. m 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 AÐVÖRUN. Þeir, sem ekki hafa staðið ( skiium við mig, hvorki með víxla, skuida- bréi eða aðra skuldagreiðslusamninga frá fyrra ári og þessu árí, mega búast við lögsókn ef ekki er samið við mig á ný, eða skuldakröfunum fullnægt með greiðslu innan 30, Nóv. p. á. Akureyti 29. Október 1926. St. Ó. Sigurðsson. Auglýsið í Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. - Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.