Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 02.11.1926, Síða 1

Verkamaðurinn - 02.11.1926, Síða 1
9ERRðM9ðURIHIi Útgefandl: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. ;; Akareyri Priðjudaginn 2. Nóvember 1926. t 76. tbl. i*- NYJA BÍÓ. Fimtudagskvöld kl 9. FLÓÐBYLGJAN (Stormfloden) Kvikmynd í 7 þáttum frá >Universal Pidurest sftir tiarri Larson. Aðalpersónurnar leika: Anna Q. Nilson og Warrien Kerrigan. Hér er kvikmynd, sem segir sex. Stórfenglegt efni. Mikilfenglegt náttúru- umrót. Ástaræfintýri og gleðilíf á suðureyjum. t Frú Guðný Jónsdóttir fyrv. Ijósmóðir Imdtðiat að heimili ifno hér f basnom á Föstodagikvöldið vir, tsepra 93 árð gömul. Fró Gaiðný var Ijóamóðir Akoreýrar npp nndir hálfa öld og elikoð og virt af öllom, sem omgeng- nat hlna og þekto. Hén var gift Frið- birni Steimsyni bókiala og var hói þeirra om langan aldot meðal beit þéktuitn héaa f bsenum. Síðuctu ár sefiunar var (rú Guðný blind, en faélt minni og athygli litt skertu til þeaa afðaita. Mun bennar lengi mimt með blýhng og óblandínni virðingo. Fram í tímann Þjóðnytjaverk einkenna sig frá öðr- um sförfum með þvf, að þau eru ekki sfðuru nnin ffyrir eftirkomend- urna en nútfmanp. Þó er það oft að þeim er frestað von úr viti, einmitt af þvf að ávðxturinn er ekki fáan- legur strax. Efgingirni hinnar ráð- andi kynsfóðar á hverjum tíma er svo ráðrik, að hún hylur mönnum framsýn og sparkar framtfðarheiil eftirkomendanna til hliðar. Hér er ýmsum um kent og þó mest for- ystumönnunuro, sem ákveða eiga framkvæmdir, hvort sem er f þágu alþjóðar eða nokkurs biuta hennar Þvi er þó oft þannig faríð, að for- ystumennirnir eru hikandi vegna þess, að atfylgi fjöldans skortir til að hrynda augljósum þjóðnytjamál- um af stað og er þvf tómlsti al- mennings oft um að kenna að ekki er hafist handa Vér Akureyrarbúar undrumst skaramsýni þeirra manna, sem hðfn- uðu kaupum á Oddeyrinni, þegar hún fékst keypt fyrir V* verðs á móts við það sem nú er. Oss er næstum óskifjanlegt hve langan tfma þurfti til að hamra fram kröfuna um að bærinn vsri raffýstur. Þegar vér göngum eftir nýiögðu gangsféttun- um, er oss það blöskrunarefni hve marga iratugi bæjarbúar gátu vaðið forina á götunum, án þess að hefj- ast handa, og hversu mikla ótram sýni hefir þurft til þess að eyða fé bæjarins ár eftir ár — f aukna for. Oss er líkt farið og önnu gömlu I Nýársnótfinnf. Vér erum ekki gif aðir fyr en eftir á, og þjóðnytja verkin dragast ár frá ári, jafnvel þau, sem þó auðsjáanlega verða að framkvæmast á næstunni, og þótt hin starfandi hönd verkafýðs þessa bæjar sé ónotað 2ls hluta ársins. Hér verður getið eins nauðsynja verks, er þarf að hefja hið alira bráðasta. Er bér um að ræða tvf- þætt nauðsynjamál og eitt af sfærstu framtfðarmáium þessa bæjar. Verk þetta er bygging leirugarðrJns, sem oft befir verið minst á, en ætfð sem fjarlæga draumsýn, en ekki rútima- mál. Nútíma-nauðsynjaverk er þetta af tveimur ástæðum. Fyrst er það, að höfnin þrengist ár frá ári vegna frimburðar úr Eyjafjarðará, og séu ekki reistar skorður við þessu á næstu árum, mun það kosta hainar- sjóð sfór fjárútlát. í öðru lagi er bygging garðsins öilu framar vel fallin til atvinnubóta þann hluta árs, sem verkamenn þessa bæjar skortir atvinnu. Væri öllu heppilegra að verja þvi fé hafnarsjóðs, sem auð- sjáanlega þarf tii uppmoksturs á höfninni, ef ekkt er aðgert f tima, til að byggja fyrir meiri framburð, en að láta þetta drasfa svona ár frá ári. Þetta tvent nsgði til að byggja á kröfu um að þetta verk væri hafið rý þegar. En stærst* atriðið er ótalið enn, og það er það sem þetta verk myndi búa i haginn ffyrir seinni tfmann. Þaö er öllum vitanlegt, að strax og leirugarðurinn vsri bygður, tæki Eyjafjarðará að fylia upp svxð- ið innan við hann og þarna myndi myndast á 20—30 irum flæðiengjar, sem gefa mundu bsnum verðmæti, er nema royndi tugum þúsunda árlega. Eylafjarðará tekur ekkl kaop fyrir þessa vlnna, og þcgar viðáttu- miklar flæðiengjar blasa þarna við augum eftirkomendanns, þá munu þeir undrast hve seint forystumenn bæjarins tóku hana i vinnumensku. (Meira).

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.