Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 02.11.1926, Side 4

Verkamaðurinn - 02.11.1926, Side 4
4 VERKAMAÐURINN Fyrirspurn. M"g og fleirí bæjerbúe langar til að vita bvort ekki á að moka gang- atéttirnar I bsenom f vetor. Við Ktom avo. á að gangatéttirnar eigi að vera til afnota alt árið, og gaogstétta- gjöidin aéo gréidd fyrir meira en 4 mánoði úr árino. Eða eigom við að borga fyrir að vita af gangatéttonum ondir anjónom. Vseri ýmsom ksert að fá avar við þeasu. Bœjatbúi. Verkam. getor ekki avarað þeaao að avo atöddo. En hann teior það ajálf- aagt að gangatéttom aé haldið anjó- laoaom. Akoreyrarbúar eru búnir að bfða of lengi eftir þeasari bsejarbót, til þeas að hafa hennar engin not meiri hlnta árains, þá loka að hún er fengin. Úr bæ og bygð. Barnastúkan .Sakleysið* heldur fund á Laugardaginn kemur, ki. 5. Á Sunnudaginn opinberuðu trúlofun slna ungfrú Kristín Sigtryggsdóttir og Guð- mundur R. Trjámannsson ljósmyndasmiður. Rauðakrossdeildin hér í bænum hafði kvöldskemtun I Sarakomuhúsinu á Sunnu- dagskvöldið. Til skemtunar var smáleikur, eríndi, skrautsýning og dans. Skemtunin var fjölsóti Brynjufundur annað kvöld. Inntaka nýrra íélaga. Innsetning embættismanna. Rætt um vetrarstarfsemi stúkunnar. Nefndin frá fyna fundi sfarfar. Félagar fjölmenni. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið. Em- bættismenn gefa skýrslur. Innsetning em- bættismanna. Félagar fjölmenni og hafi með sér nýliða. VERKAMAÐURINN er útbreiddastur allra norðlenskra blaða í kaupstöðum og sjávarþorpum kringum alt land. Er því langbesta auglýsingablað fyrir þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og ^fsmenn. Karlmannaföt frá kr 37,00 settið nýkomið. 10-30°» afsláttur gefinn af eldri fatnaði karltnanna, kventnanna og unglinga. Kaupfélag Verkamanna. KAUPIÐ. SPARIÐ. Nobels skorna neftóbak í 100 eða [500 gramma loftþétt- » um blikkdósum. — Altaf jafn- hressandi í þessum umbúðum. Prjónavélar. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að vBrittannia* prjónavélarnar frá Dresdner Sírfckmaschinenfabrik eru öllum prjóna- vélum steikari og endingabetri. Siðustu gerðirnar eiu með viðsuka og öilum nýtfsku útbúnaði. Flatprjónavéiar með *viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00. Flalprjónavélar með viðatka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460,00. Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127,00 Allar stærðfr og gerðir fáalnegar, nálar og aðrir varahlutir út- vegaðir með mjðg stuttum fyrirvara. Sendið pantanír yðar sem fyrst til Sambandskaupfélaganna. I heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Ullargarn, ágæt tegund hjá Jóni Guðmann. TAPAST hefir upphlutsbelti. Jón Quðmann. Hefi opnaö verkstæði mitt í Hafnarstr. 45. Er þar að hitta hvern virkan dag. Leysi eins og áður, allar leðurskóaðgerðir fljótt og vel af hendi, fyrir mjög sanngjarnt verð. Ágúst Sigvaldasot). Ritstjóri og ábyrgðarmaður HalktS® Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.