Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.11.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 09.11.1926, Blaðsíða 1
Fylgibl. við 78. tbl. VKRKAMAÐURINN 1 Ragnar í bæjarstjórn. Þau tfðindi geiðuit hér f bæ fyrir nálægt 13 árum ifðan, að Ragnar nokkur Ólafsson, þá orðinn kolakaup- maður hér en oppgjafa faktor frá Gránu verslun, að na'nbót var koiinu bæjar- fulltrúi á Akureyrl f fyrsta linn. Þó ekki lé lengra en 13 ár afðan að þeisi atburður gerðist, var það lamt á þeim tfma þegár kaupmannavaidið og einitaklingihyggjan vógu lalt f frámkvæmdileyii Akureyrarbæjar. Á þeim árum þegar verðmætuitu ióðír bæjarini á Torfunefi voru leldar fyrir óheyrilega lágt verð. Á þeim árum þegar kolakaupmaðurinn og ateinolfu- salinn börðuit með hnúum og hnefum á móti þvf að bærinn eignaðiit raf- veitu. Á þeim árum þegar ekki var tfmt að leggja krónuvirði ( gangitétt eða holræii. Á þeim árum þegar itærri gjaldendur þessa bæjar böfðu nmtök um það innan bæjaritjórnar og utan, að hlffa hver öðrum við réttmætum gjö'dam til bæjarfélagiinv og aitra öllum framkvæmdum f bænum. Ragnar Ólafnon er vixinn upp f þvf andrúmilofti, sem þesii hugiunarháttur ikipar. Hsnn geriit brátt áiælinn og yfirgangnamur á iama hátt og þeir, sem selt höfðn sjálfum sér veiðmæt- uitu lóðirnir f bænum. Hann fær að- ■töðu iem veganefndamaður tii þen að verja fé bæjarini til að iteypa upp ræai, lem iá á tvo vegu fram bjá aignarlóð hans og til þen að leggja veg út Oddeyrartangann að olfu- geymiluikúr, lem hann átti þar ajálf- ur. Hann fær ismþykt f bæjaritjórn með eigin atkvæði og linna fylgifiika leyfi, til þen að mega byggja kola- bryggju sunnan og áfait við Torfu- nefibryggjum, lem bærinn átti að fá keypta eftir 15 ár með bókfœtðu verði Ragnari Ólafnonár. En kolabryggjuhugmyndin varð R. ó. hál. Jafnvel þeir mennirnir sem höfðu ielt ijálfum lér verðmætuitu lóðirnar við höfniná, gátu ekki liðið þann yfirgang að bæjarfulltrúi ikaptði •ér einokunaráðitöðu með kolasölu f miðpúnkti bæjarini og skuldbindi bæ- inn til þen að kaupa af iér bryggju eftir 15 ára afnot, fyrir sama verð og hún kostaði f fyritu. í bænum varð alment uppþot. Þeir menn, sem höfðu koiið R. Ó. til trúnaðaritarfa f bæj- antjórn Akureyrar, ineru allir við hon- um bakinu og þegar hann litlu eftir upptök kolabryggjumáliins loinaði úr bæjaritjórninni, varð enginn til að ityðja hann á ný til koininga ( bæjiratjórnina. Kolabryggjumálið hjaðnaði niður. Fram bji óaómanum var stýrt með almennri fyrirlitningu bæjarbúa fyrir misnotkun bæjarfulltrúani á valdi þvf sem honura hafði verið fengið f hendur af borgur- um bæjarins og hinn afdankaði bæjar- fulltrúi lat af sér meipuna heima á ikrifitofu kolakaupmannsini. Til þess eru tiltölulega fá dæmi að menn, iem hafa brotið jafn herfi- lega f bága við almenningi álitið eins og R. Ó. gerði f kolabryggjumálinu og fielru á sfnum fyntu árum f bæjar- ■tjórn Akureyrar falli f lömu gröfina aftur eftir tiltölulega ituttan tfma. Aiment er áiitið að þeir menn léu ekki andlega heilbrigðir lem gerait lekir á þinn hátt, hvað ofan f annað og með þá menn beri að fara lfkt og ■júklinga, sem fyrit og fremit þurfi að útiloka frá möguleikanum til þen að falla oftar fyrir veikleika sfnum. Þegar R. Ó , fyrir 11 áium ifðan, vakti hann almenna htilivirðingu íyrir sér f kolabiyggjumálinu var honum ivarað af kjösendum hans á viðeig- andi hátt. Nú hefir annað atvik komið fyrir bæjufulltrúann Rignar ólafnon enn alvarlegra en það fyrra með kola- bryggjuna. Enn á ný hefir hann brotið af sér við botgara þeisa bæjar. Enn á ný hefir hann brugðist þvf trauiti, ■em að ijálfiögðu hefir verið til hans borið af kjóiendum bani, að hann fyrst og fremit lfti á hag bæjarfélag- ■ini þegar h*gsmunir þen og hani takait á inni iyrir. Enn á ný hefir bæjarfulitiúinn R. Ó. fallið f hagi- munaglfmunni við kolakaupmanninn og ipekúlantinn R. Ó. þegar litið er á frammiitöðu hani við Oddeyrarkaupin. Saga þen ruáls er almenningi kunn orðin enda frá henni skýrt á öðrum ■tað hér f blaðinu. í ituttum dráttum er sagan þeui; Ragnar Ólafuon bæjarfulltrúi kaupir Óddeyrina til þen að geta haldið fyrir Akureyrarbæ mjög arðvæniegri eign, á sinn hátt jafn arðvænlegri, eins og Stórá-Eyrariand var þegar það var keypt handa bænum. Hefði þá verið f bæjaritjórn Akureyrar — þegar Stóra-Eyrarlandaeignin var keypt — bæjarfulltrúi með inaræti R. ó. þá hefði lá bæjarfulitrúi að sjálfiögðu hagað lér eini og R. Ó. gerir nú. Hann hefði að sjálfsögðu farið fram bjá bæjaritjórn Akureyrar krókaleiðir og. refagötur og keypt Stéra-Eyrar- iandieignina handa sjáifum sér, til þen að geta notfært sér til periónu- iegi gróða verðhækkun éignarinnar við áukna bygð á kaupitaðarlóðinni. Hvaða augum myndi nú vera litið á slfkan mánn a( borgurum þena bæjir. Þettá dæmi er auðvelt að rekja lengra. Hefðu i bæjaritjórn Akureyrar ætfð og á öllum tfmum setið menn með hugiunarhætti og framferði R. Ó. f Oddeyrarmálinu, hvernig væri umhorfs þá f Akureyratbæí Lóðir og lendur, brýggjur, vatns- veita, rafveita og aðrar eignir bæjar- ini, væru þá eign þeirra manna, sem valdir hefðu verið af borgurum bæjar- ini til þess að itjórna bæjarmálunum á hagkvæman hátt fyrir alda og óborna. Þá myndi prýða bæinn kola- bryggjan fræga i miðpunkti bans. Onnur bafnarmánnvirki væru þá eign eimtaklinga eim og Ragnars, Arne- ■ens eða verilnnarfélaga eim og Höepfnen. En dæmi R. Ó. er eimtætt f lögu bæjirini. Enginn bæjarfulltrúi nema R. Ó. hefir látið lér koma til hugar að eignait bryggju til kolaverslunar f miðpunkti bæjarim, rétt við hliðina á aðalbiyggju bæjarins, þár sem upp- ikipun og framikipun á matvöiu, fiski og öðrum vörum, iem hreinlæti þárf við áð hafa, fer fram. Enginn bæjar- fulltrúi annar en R. ó. hefir hlaupið f kapp við Akureyrarbæ til þesi að ná tángarhaldi á eign, sem bænum er jafnnauðsynlegt áð eignait eins og Stóra-Eyrarlandieignina þegar hún var keypt handa bænum.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.