Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 13.11.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 13.11.1926, Blaðsíða 1
VERHSMnilQRIHH Útgefandi: Verklýössamband Horðurlands. IX. áfg. | Akureyri Laugardaginn 13. Nóvember 1926. 1 79. tbl. ■■■■■•► NYJA B (Ó. ............ iminnBi i—Miinn Laujfardags- og Sunnudagskvöld kl. 8V2. MIÐNÆTUROESTURINN Kvikmynd í 6 þáttum, tekin eftir samnefndu leikriti eftir iiolger Madsen og búin tii kvikmyndunar af honum sjálfum. Leikin af leikurum frá konung- lega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, svo sem: Olaf Fjord — Henrik Malberg — Holger Madsen — Clare Rommer Hella Moja — Sigurd Hoff. Lærdómsrík og efnismikil mynd og frábærlega vel leikin. Fram i timann. (Niðurl) «Hvar eru peningir til að kosta byggingu Idrugarðsins*. Satnskonar spurning var borin fram þegar Oddeyrin var tii sölu um árið. Á henni var staglað í 20 ir áður en rafveitan var bygð. Hún heyrðist ifka þegar fyrst var talað um að leggja gangstéftir um baainn og skóipræsi i göturnar. Áður en snúið vérður að þvi að svara þessari spurningu, verður kaitað hér fram nokkrum systrum hennar, almenningi til athugunar. Hvar eru peningar til að moka upp úr höfninni öllu því, sem Eyja- fjarðará ber út í hana á næstu árum? Hvar eru peningar til að bæta verkamönnunum upp atvinnuleysið að vetrínum? Hvar eru peningar til að afla Akureyrarbæ slægjuengja, sem mundu jafngilda þeim, er nátlúran byggi til inni á Leirunum, ef manns- vitið og mannshöndin hjilpuðu tii við þetta landnám? Búast Akureyringar við að fram tið bæjarins byggist á skemdum bafnarinnar, atvinnuleysi verkamann- anna, og óframiýni forráðamann- anna? Verkam. hugsar sér að byggja leirugarðinn með þegnskylduvinnu að nokbru leyti, og að hinu leytinu fyrir fé úr hafnarsjóði og bæjarsjóði. Þegnskylduvinnuna eiga bæjatbúar að leggja fram, bæði til að létta verkamönnum atvinnuleysið að vetr- inum og svo til að tryggja framtíð- arhag bæjarins með auknu land- námi. Hafnarsjóður áað leggja tii þessa verks nokkra upphæð áriega, þar sem hér er um mikiivæga tryggingu fyrir höfnina að ræða. Ágóði af jarðeignum bæjarins er um 10 þúsund krónur á áii hverju þessi árin. Þar sem hér er um stór- felt landnám að ræða, væri sjiifsagt að láta þetta fé ganga tii leirugarðs- ins, að mestu eða öllu leyti. Eftir næstu þingkosningar eign umst við dugiegri þingmann, en við nú eigum. Hann áað útvega okkur nokkurn styrk af opinberu fé Hefir hér verið bent á nokkur atriðí tii umhugsunar, en eftir er að benda á hvernig þessu skal af stað komið. Á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár, á að áætla dálitlar fjár- hæðir úr hafnarsjóði og bæjarsjóði til þessa verks. Þetta fé þarf ekki að vera mikið til að byrja með, en það þarf að vera handbært til að kaupa sprengiefni og áhöld fyrir. Einnig til verkfræðilegra rannsókna Næst koma verkamenn bæjarins. Þeir munu vera um hálft þriðja hundrað. Þeir ieggja fram sitt dags verkið hver, endurgjaldslaust. Aðrir bæjarbúar geta varia setið hjá, þegar fitækasta stéttin íeggur fram þenna skerf Margir verða tii að gefa eins til tveggja dagsverka virði f pen ingum eða vörum. Þannig safnast nokkurt fé tii að greiða vinnulaun. Einnig má reka þetta verk, að nokkuru leyti á annan hátt. Verka- mennirnir fá t d greiddan helming vinnulaunanna jafnótt og þeir vinna. Fyrir hinum helmingnum gefur bærinn út skuldabréf, sem inníeys- ast á ákveðnum árafjölda Léttir þetta á bæjarsjóði i bili, en verkamenn- irnir safna sér þarna framtiðarinntekta, enda mundu skuldabréfin vera seij- anfeg með litlum afföllura. Mætti haga þessu á ýmsan veg, ef áhugi er fyrir framkvæmd verksins og samtök cilra til staðar. Verður að hafa það hugfast, að hér er framtiðarmál, sem þvifyr ber tilœtl- aðan árangur, sem fyr er byrjað á þvi Það er öryggis og mannbótamál, þvi fátt göfgar manninn meira en að starfa að þvi verki, sem færa á ávöxt i framtiðinni. Atvinnuleysið að vetrinum er ekki einungis efnalegt niðurdrep verka- mannastéttarinnar — og þá um leið bæjarfélagsins í heild. — Það er lika andiegt niðurdrep. Kúkir kjark og þor, metnað og manndáð. Og þvi meir sem bæjarféiaglð starfar að framtiðarmálunum. Þvf örar vex þvi ásmegin til athafna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.