Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.12.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 04.12.1926, Blaðsíða 1
9ERK9M99DBIIIIÍ Útgefandi: Yerklýðssamband Korðurlands. IX. áfg. Akureyn Laugardaginn 4. Desember 1926. | 85. tbl. mmammmmmm+' NYJ A Bf Ó. ^mmmmmmm Laugardags- o% Sunnudagskvöld ki. 8'/a. MEISTARAVERK MACISTE. Furðuverka-mynd í 6 þáttum. — Leikin af ítölskum leikurum. Par á meðal hinum góðkunna M A C I S T E. Landskjörið Landskjðrsatkvæðin voru talin i fyrradag. Var talningu ekki lokið fyr en kl 9 um kvöldið. Atkveði féllu svo að A listinn fékk 6940 atkv , en B-listinn fékk 8514 atkv. Kosningu hlaut pvi Jónas læknir Kristjánsson. Auðir seðlar voru 157 og ógild atkvæði 96. Svo iór um þessa sjóferð. Stór- hrfð og fannfergja var yfir alt Austur- og Norðurland kosninga daginn. Petta hindraði kjörsókn. íhaldið þrifst á erfiðleikum og illri iiðan iandsmanna. Svo varð f þetta sinn. Bót i máli að maðurinn, sem kosinn var, var tekinn afbetri enda íhaldsins. Því ekki ills af honum að vænta, nema hann verði um of iylgisamur við honum verri menn. Þeir frjálslyndu hafa óskiftir geng iö á mála hjá íhaldinu. Fer það vel að ekki ieikur á tveim tungum hvar þeir hafa tekið sér stööu. íhaidið stóð f nauðvörn. Þar var þvi öllu tjaldað Andstöðuflokkarnir ekki nógu samæfóir. Stjórnin stendur með jafnt lið, ef Jakob og Benedikt sparka ekki i bana. Þetta er eymdarástand, sem ekki ætti að þurfa að standa nema árið. íhaldið mun sigurgiatt sem stendur Telur sig i meiri hluta bjá þjóðinni. Ótið og óáran lagðist á sveii með þvi i þetta sinn. Leiðir fylgifiskar, en þó við bæfi sigurvegarans. Eldur í skipi. \ --------- Mikili hluti Siglufjarðar í voða, heila nótt. Fyrri hluta vikunnar var gufu- skipið »Activ" hér á Akureyrí og losaði hér kolifki, en það er kola- mylsna, mór og tjara, pressað saman f smá töfiur. Á Miðvikudagskvöldiö fór skipið til Siglufjarðar og átti að losa þar 150 smálestlr, en 150 áttu aö fara til ísafjarðar. Á Fimtudaga morguninn, þegar teklð var ofan af stórlestinni, varð vart við svælu og gaslykt og þegar niður I kollikiO kom, varð vart við hita. Sögðu verkamennirnir skipverjum irá þessu, en þeir hlóu að og kváðu enga hættu á ferðum. Úr rniðjum degi var orðið óverandi i lestinni vegna hita og svælu. Var þá vinnu hætt og brunaliðið kailað á vettvang, því talið var sjáifsagt aö um eld væri að ræða, þótt hann væri ekkl sjáan- legur. Þegar tók að dimma glytti í eldsglæður niðri i kolunum, enda ágerðist eldurinn þá vegna storms. Yfirgaf skipshöfnin þá skipið og var alt lauslegt úr þvi fli?*t i land. E r,n- ig eldur drepinn undir kötlv, .m og gufu hleypt út, til að varna sprengingu, ef eldurinn kynni að læsa $ig f vélarúmið. Var nú vatni dælt f skipið með tveimur dælum, en virtist ekki koma að gagni lengi Fundur verður haldinn i Verkamannafélagi Akureyrar Sunnud. 5. Des. n. k. f •Skjaldborg" (salnuta uppi) og hefst kl. 1 eftir hádegi. Umræðuefnl: Skýrsla nefndar um atvinnuleysi félagsmanna og um atvinnubætur. — Tillögur nefndar i kaupgreiðslu- málinu. — Æfing söngkrafta innan félagsins. — Kosning fulltrúa á sam- bandsþing, sem haldið er i Rvfk. Fastlega skorað áaiia féiagsmenn að mæta stundvfslega því fundar- salurinn fæst ekki nema til kl. 3'/2 e.h. Akureyri 4. Des. 1926. Stjórnin. vel. Var lestin alelda um kl. 9 um kvöldiö, en tókst þó að halda log- anum i skefjum með bjálp dælanna. Kl. 3 i fyrrinótt kviknaði i .káetu skipsins Var sá eldur slðktur strax. Um það leyti slotaöi stormlnum og fór þá að vinnast svo á eldinum, að hann var að fullu slöktur er biita tók i gær. Var þá skipið komið að þvi að sökkva að framan. Um hádegi var farið að dæla vatnið úr skipinu aftur og var þvi lokið i gærkvöldi. Sjópróf fóru fram f gær. Mun það, sem notandi kann að vera at kohikinu, verða sett á land á Siglufirði og selt þar við uppboð.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.