Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 14.12.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 14.12.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Til jólanna. £u// 0g si/fur. Maltöl, Pilsneröl, |A| Cítrónsódavatn, • X j EpH, |X| Appelsínur, jyj Vínber. j: :• • •• • Guðbj. Björnsson. Til Jólanna: Ef yöur vantar vandaðan grlp til að gefa vinl yðar í iólagjöf pá leitið eigi langt yfir skamt, heldur Iitið inn til Guðjóns & Aðalbjörns Strandgötu 1. Áminning. Viðskiftamenn Kaupfélags Verkamanna, eru hér meö ámintir um að gera upp reikninga sfna við félagið i síðasta lagi fyrir 31 p. m. pvi reikningum verður lokað strax úr nýárinu. Sveskjur á kr. 1.10 kg., þurkuð epli á kr. 1.95 kg., Sætsaft kr. 1.70 I., Kaffibrauð margar teg. — Aðrar vörur seldar mjög ódýrt. Jón Guðmann. LEIKF0NG mikið úrval, mjög ódýr. JÓN GMJÐMANN. Úr bæ og bygð. >Esja« kom að austan f gær. Fór vestur á leið f nótt. Síðasta skipsferð til Reykja- vfkur fyrir áramót. Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Flokks- skemtun. ísafoldarfundur á Föstudaginn kl. 8Va. Inntaka nýrra félaga. Rætt um 10. Janúar. Þetta verður sfðasti fundur stúkunnar fyrir kátfðarnar, er því vænst að stúkufélagar fjölmenni rækilega. Bókaverslun Þorst. M. Jónssonar hefir gefið út tvær bækur nú fyrir jólin, »Við ysta haf*, kvæði eftir Huldu. Mjög fallega og hugljúfa bók, tilvalda jólagjöf fyrir bóka- vfni. Og »Óskastundin<, æfintýraleikur eftir Kristfnu Sigfúsdóttur. Er leikurinn mjög fallegur á leiksviði og efnið runnið þjóð- innf f merg og bein. Óskastundin var sýnd hér fyrir nokkrum árum og hlaut lof. Nú faefir leikurinn verið aukinn og endurbættur. Akureyri t3. Des. 1925. Stjórnin. V etrarnærföt nýkomin beint frá Pýzkalandi. 30°|0 ódýrari en áður. Kaupfélag Verkamanna. Prjótiavélar. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að .Britfannfa* prjónavéiarnar frá Dresdner Strickmaschinenfabrik eru öllum prjóna- vélum sterkari og endingabetri. Síðustu geröirnar eru með viðauka og öllum nýtísku útbúnaöi. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00» Flatprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460,00. Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandl kosta kr. 127,00 Allar stsröir og gerðir fáalnegar, nálar og aðrir varahlutir út- vegaðlr með mjög stuttum fyrirvara. Sendiö pantanir yðar sem fyrst til Sambandskaupfélaganna. I heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.