Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 18.12.1926, Page 2

Verkamaðurinn - 18.12.1926, Page 2
2 VERKABIAÐURINN Litlll bátur, með grimálað efsta borð og bcrðstokk, hefir tap- ast hér i innfirðinwn. Finnandi gerl ritstjóra Verkam. aðvart. mrKOL.~m Fáum við í Janúarmánuði næstkomandi, um leið og Kaupfélag Eyfirðinga fær sín kol. Þeir sem vilja fá keypt af kolum þessum, panti þau í tíma hjá okkur. Kaupfélag Verkamanna. TCjörskrá til bæjarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara Fimtudaginn 20. Janúar n. k. liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni dag- ana 18-31 þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni sé skilað til formanns kjörstjórnarinnar innan viku að liðnum fram- lagningarfrestinum. Bæjarstjórinn á Akureyri 17. Desember 1926 Jón Sveinsson. varð «8 oá8a hann á8nr hann aaeti alian þann tfma. Amarfaka anSvaldiS gat ekki til lengdar byrgt alíkan mann inni fyrir reiSi lýSaina. Jafnvel meSan hann aat f fangelai og oft i8nr var hann frambjóSandi jafnaSarmanna til foraatakoaninga. — — Deba er d&ina. Sðgnna akrá aignr- vegararnir og meðan núverandí vaid- hafar rá8a mnn nafn hana avert Ifkt og allra nppreianarmanna gegn yfir- atéttnm þjóSfélagaina, Ifkt og nafn Spartacnaar, Miioztera, Lenina og alfkra. En þegar aaga framtfSarinnar verSnr ritnS mnn nafn hana áaamt annara pfalarvotta og brantryðjenda jafnaSaratefnnnnar Ijóma þár, þegar aagan er hmtt að kveða dýrðaróð nm kúgara mannkynaina og böðla eðá taka konunga, herahðfðingja og önnnr »atórmenni« alfk aem fyrirmynd óbor- inna kynalóða. Nú myndi það þykja ganga »gnðlaati« naeat að Ifkja Deba eða öðrnm beatn forvfgiamönnnm jafn- aðaratefnnnnar við Jeaúa frá Náaaret eða aðra málavara hinna fátœkn, er yfiratéttin hefir neyðat til áð viðnr- kenna almenningaálitsina vegna. Og þó hefir alt Iff þeaaara manna verið ein mikil fórn til að endnrleyaa mann- kynið úr fjötrnm auðvaldaina voiduga. Þeaavegna mnnn anðvaldablöðin og hinir viðnrkendn aagnaritarar ákki minnaat hana. Það ern aðeina þeir andana menn, aem brotið hafa af aér hlekki fhaldaaeminnar, aém þora að aegja aánnleikann nm Deba. Stephan G. Stephanaaon hefir oit fagnrt kvasði nm hann 1918, er hann var hneptnr f varðbald og ekki hikað við að bera hann aaman við Kriat. Deba er dáinn. En aaga hana mnn lifa og Iff hana verða fyrirmynd þeaa hvernig verja akal lifi f þjónnatn jafn aðarstefnnnnar. A8 vfan þnrfa aannir jafnaðarménn að kynna aér betur flmkjnr anðvaldaina en hann gerði til þeaa að geta komiat bjá akerjnnnm, aem hann atnndnm atrandaði á. En eldmóður, óþreytandi elja og áhngi eina og hana þárf affelt að lifa með jáfnaðarmönnum til þeaa að þeim verði aignra anðið. ___ E. O. Úr bæ og bygð. Siúkan Norðurljós nr. 207 heldur fund næstkomandi Mánudagskvöld. >Bí, bí og biaka« heitir Ijóðabók eftir jóhannes úr Kötlum, sem nýkomin er á bókamarkaðinn frá prentsmiðjunni >Acta«. Höf. er ungur maður. Kvæðin eru öll ágætlega kveðin, en ekki stórfeld. Bera þau ljós merki þess að höf. er óvenju mikiíl harðyrðingur. Og bak við öil kvæðin birtist góð og fagurelsk sál. Er þetta góð byrjun, sem spáir þróttmeiri ávexti, er lífsreynsla færist yfir skáldið. Verkamaðurinn kemur út á Þriðjudaginn aftur. Agaett tækifæri fyrir auglýsendur fyrir jólin. Augiýsingar þurfa að vera komnar á Mánudag. Nýja Bíó sýnir 5 þátta gamanmynd í kvöld og annað kvöld, sem heitir >Spanski arfurinn. Ekkert hefir frést meira af skipstapanum vestra. Hefir verið leitað daglega á þeim slóðum, er talið er líklegt að skipið hafi farist, en ekkert fundist, sem getur gefið frekari upplrsingar um þetta sorglega slys. Auk þeirra íslendinga, sem taldir voru í síðasta biaði, var með skipinu Guðbjartur Guðmundsson vélstjóri úr Reykjavík. Var hann 2. vélstjóri skipsins þessa ferð. Alls voru á skipinu 22 manns. Próf út af brunanum á Stokkseyri hafa staðið yfir undanfarna daga. Hefir einn maður verið settur í gæsluvarðhald. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Frentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.