Verkamaðurinn - 07.06.1927, Page 1
HERKaMaguRinn
Útgefandi: Verklýðssamband ^orðurlands.
xӇrg.";
Akureyri Þriðjudaginn 1. Júni 1927.
44. ftbl.
Samlyndíð í herbúðurn
íhaldsins.
Það er ekki ósjaldan að kveði við
í málgögnum þeim seni íhaldsflokk-
urinn hér á laridi gefur út, að'óeðli-
legt sé að Jafnaðarmenn og Sam-
vinnumenn standi saman í barátt-
unni gegn íhaldinu. bess er eðlilega
áð vænta úr þeirri átt, þáf sem bæði
eru sterkar óskir þessara málgagna
um sundraða andstöðukrafta gegn
íhaldinu og einstaka fáfræði í sam-
vinnu- og jafnaðarmálum. En póli-
tískir straumar iíðandi stundar jafn
sterkir og augljósir eins og þeir eru
nú, ættu þó að geta opnað augu
þ'eirra líttsjáandi sálna sem hæðst
gala um það að óeðlileg séu sam-
tökin milli jafnaðarmanna og sam-
vinnumanna gegn íhaldinu.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja að mitt í herliði íhaldsins eru
vaxnar upp sterkar raddir gegn nú-
verandi stjórn. Svo sterkar, að því
lengur sem stjórn þessi hefir farið
með völd hefir hún orðið máttlaus-
ari til þess að framkvæma vilja sinn
í þjoðmálum. Kveður svo ramt að
þessu að auk þess, sem af henni
hefir tálgást fylgi í sjálfu þinginu
hafa hvarvetna út urn land vaxið
upp og þróast niótspirnuöldur gegn
stjórninni, sem brotið hafa stór
skörð í fylgi hennar og sumstaðar
alið .upp jafn sterka mótspyrnu eins
og verið hefir hjá andstöðuflokkum
stjórnarinnar frá öndverðu. Frjáls-
lyndari og hignari hluti íhaldsins
hefir yfirgefið hana og sumstaðar
gengið í beina andstöðu við hana.
Hér á Akureyri hefir kveðið all-
mikið að áðurgreindri óánægju með
núverandi stjórn í liði íhaldsins hér.
Þó óánægja sú 1 sé sennilega að
nokkru Ieyti sprottin af frammi-
stöðu fyrverandi þingmanns, þá
mun óhætt að fullyrða, að hún á sér
alvarlegri og dýpri rætur. Hefir
þesi óánægja leitt það af sér að all-
margir úr liði íhaldsins hér í bæ,
hafa nú skorað á Sigurð E. Hlíðar
að vera í kjöri við næstu alþingis-
kosningar. En eins og kunnugt er
telur Sig. Hlíðar sig til Frjálslynda-
flokksins og afneitar íhaldinu harð-
lega. Að fornu fari er Sigurður
íhaldsmaður og einn af fremsíu
fylgjendum Bjorns Líndals við síð-
ustu kosningar. Hefir enda áður
verið boðinn fram af sömu mönnum
og stóðu að kosningu Líndals síð-
ast. En í Sigurði er lífrænn pólitísk-
ur neisti, sem ekki getur lifað undir
mælikeri íhaldsstjórnarinnar og
verður því að leita útrásar. Ekkert
sannar betur en þetta dæmi urn Sig-
urð Hlíðar og þá sem honum fylgja
að málum, að jafnaðarmenn og
samvinnumenn hljóta að standa
saman í baráttunni gegn íhaldinu,
jafnvel þó ágreiningur sé þeirra á
milli um leiðirnar að settu marki.
Um það er ekki ágreiningur og get-
ur ekki orðið ágreiningur milli jafn-
aðarmanna og samvinnumanna að
beri að ganga á rnilli bols og höfuðs
á því íhaldi sem fer með völdin nú
í landi hér. Og þegar sú skoðun er
studd af talsvert stórum hluta þess
flokks, sem kom því til valcja, ætti
blaðasnápum íhaldsins að vera
skiljanleg samtök áðurnefndra and-
stöðuflokka þess, þar sem þeirra er
þörf eða þau geta komið að notum.
--------o-------
Á krossgötum.
Nú er að því komið, að íslenska
þjöðin á að fara að leggja dóm sinn
á það, hvort henni finst stjórnmála-
fleyinu hafa verið stýrt í rétta stefnu
síðustu fjögur árin. Kjósendur eiga
nú að segja til um það, hvort þeir
vilja láta halda óbreyttri stefnu
næstu 4 árin, eða hvort þeir telja
réttara að breyta um strik, og taka
upp nýja stjórnarhætti á þjóðarskút-
unni.
Við upphaf þessa kjörtímabils
leit þannig út í landinu, áð ríkis-
sjóðufinn var tómur og skuldum
vafinn, framkvæmdir ríkisins sum-
part lamaðar eða þá stöðvaðar með
öllu, atvinnuvegirnir í kreppu eftir
aflaleysi og óhagstæða veðráttu.
Krónan stöðugt lækkandi og bank-
arnir hættir að geta yfírfært fé til
erlendra viðskifta. Sá flokkurinn,
sem næst hafði staðið stjórninni, sá
eini fastmótaði stjórnmálaflokkur,
sem nokkurt bolmagn hafði haft á
undanförnum þingum, Framsóknar-
flokkurinn, gekk þá til kosninga
með þá stefnuskrá, að bjarga við
þjóðarbúskapnum með róttækum
ráðstöfunum til sparnaðar. Fram-
leiðsluhorfurnar voru óglæsilegar,
og vonirnar dáufar uin viðreisn úr
þeirri átt. Framsóknarflokkurinn
bauð því kjósendum að gera tilraun
tH bjargar með því að takmarka
þjóðareyðsiuna, hefta með lögum
innflutning frá útlöndum og halda
ríkisverslun með einstakar vöruteg-
undir, til þess að afla tikinu tekna.
Með þessu stóð alþýðuflokkurinn,
sem þá, eins og nú, átti lítinn þing-
mannakost, en að baki sér kjósenda-
lið, sem um gat munað, ef ekki væri