Verkamaðurinn - 07.06.1927, Side 4
4
VSRKAMAÐURINN
'S
!5
„RJ ETTUR“.
Tímarit um þjóðfélags- og menn-
ingarmál. Kemur út tvisvar á ári,
10—12 arkir að stærð. Flytur fræð-
andi greinar um bókmentir, þjóð-
félagsmál, listir og önnur menn-
ingarmál. Enn fremur sögur og
kvæði, erlend og innlend tíðindi.
Árgangurinn kostar 4 kr,
Gjalddagi 1. Október.
Rifstjóri:
EINAR OLGEIRSSON, kennari.
S|
£
Aðalumboðsmaður:
Jón G. Guðmann, kaupmaður.
P. O. Box 34, Akureyri.
Gerist áskrifendur!
VERKAFÓLK!
Skiftið, að öðru jöfnu frekar við þá,
sem auglýsa í blaði ykkar,
VERKAMANNINUM.
Vindillinn
Jon
Sigurðsson
ber af öðrum
vindlum.
Sveinsson verkamaður, Eyrarbakka, og
Nikulás Bjamason verkamaður, Stokks-
eyri. Er þetta samvalin stjórn ágætra
og eindreginna flokksmanna, og liggja
nú fyrir þeim og fulltrúaráðinu mörg
vandamál til úrlausnar. Allir, sem til
þekkja vita, að stofnun fulltrúaráðsins
sameinar kraftana austur þar og að
málefni Alþýðu í Ámessýslu eru vel
komin í höndum þessara félaga vorra.
(Alþbl.).
------o-------
Knattspymufélagið »Valur« frá Rvík
mun koma hingað í þessum mánuði og
þreyta knattspyrnu við félögin héma.
*• ._____________ ... .
Kjötendurgreiðsla.
15 aurar verða endurgreiddir af hverju
kílói kindakjöts seldu á sláturhúsi okkar
á Akureyri síðastliðið haust.
Endurgreiðslan fer fram á skrifstofu
okkar hvern virkan dag kl. 1 til 6 frá
3. júní til 1. ágúst n. k.
Þeir, sem ekki hafa vitjað greiðsl-
unnar fyrir tiltekinn tíma missa rétt-
inn til endurgreiðslu.
Kaupfél. Eyfirðinga.
W
£
¥m
Balar og föfur
Nú með e.s. Goðafoss fékk Kaupfélag Verkamanna blikkbala
og blikkfötur af öllum stærðum beint frá Pýskalandi. Er verðið
afar lágt, miðað við það sem áður hefir verið.
Postulinsverur
nýkomnar beint frá Pýskalandl. Verð afarjágt.
Kaupfélag Verkamanna.
Eg undirrituð tek að mér að
sauma drengjaföt og frakka, einnig
kápur og kjóla, á dömur og telpur.
Lágt verð.
Guðný Guðjónsdóttir
Baldurshaga.
Riklingur og harðfiskur
fæst í
Kaupfélagi Verkamanna.
Olíufatnaður.
Kvensvuntur einf. kr. 5.50 st.
Kvensvuntur tvöf. kr. 8.50 st.
Kvenpils kr. 8.50 sh
Kaupfél. Verkamanna.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður :
Halldór Friðjónsson.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.
iiiiiiilliii