Verkamaðurinn - 03.08.1929, Blaðsíða 3
VE RKAMAÐURINN
3
hann segi, að þeir menn, er hafa unnið
að umbótum. hafa lagt hart á sig, lagt
mannorð sitt, eignir og æfistarf í sölurnar,
til þess að bæta úr sárasta bölinu er hefir
þjáð og beið komandi kynslóða, séu í
raun og veru einskonar skýjagiópar, er
eigi séu í húsum hæfir? Eg hygg að eng-
inn yðar sé þeirrar skoðunar.c ....
S.
----o—*—
Sönggestir.
Karlakór Reykjavfkur kom hingað með
>Gul!fossi« síðast, og söng hér 21.
og 22. f. m. Pað er ekki efamál, að
aldrei hefir jafngóður söngflokkur
sungið hér á Akureyri.
Kostir söngflokksins eru margir,
og eru þessir mest áberandi:
Samræmi í styrkleika raddanna, hver
rödd svo samsungín, að mjög lítíð
gætir einstakra söngvara, óvenju-
fagur >piano«-og »pianisimo«-söng-
ur, hófsemi í sterkum söng (þó
vantar talsvert á, að sterkir tónar
séu jafnfagrir og hinir veiku), mik-
jtl léttleiki og lipurð í meðferð lag-
anna og talsverð leikni í »crescendo«
og »decrescendo«. Par við bætist
svo nákvæmni og samviskusemi
söngstjórans í rnecjferð laganna, og
smekkvísi hans og góður skiining-
ur á anda þeirra.
Af þeim lögum, sem best voru
sungin, vil eg einkum nefna: Söng-
ur ferjudráttarmana (rússneskt þjóð-
lag), Ólafur Tryggvason (síðara
kvöldið), Naar Fjordene blaaner,
Das Glöckchen, Quinnans lof.
Vögguvísa (Brahms) og síðast en
ekki síst Áin niðar, eftir hr. Siguró
Pórðarson sjálfan, mjög áferðarfall-
egf ,ag. samið og raddsett af mik-
illi kunnáttu.
Einöngvarar voru: Erling Ólafs-
son (Naar Fjordene blaaner), hefir
hreimfagra og þýða barytonrödd
og syngur smekklega. Sveinn Por-
kelsson (Ave Maria) söng tenorsóló,
en rödd hans hefir öllu ftómur blæ
af bassa-baryton en tenor. Grunar
mig, að hann nyti sin betur á því
sviði. Stefán Guðmuudsson (Das
'Glöckchen) hefir óvenju þýða óg
hreimfagra tenor-rödd, mjög sveigj-
anlega og hreina, en eigi alveg
lausa við óstyrk. Daniel Þorkelsson
(Quinnans lof) hefir framúrskarandi
hreina og skæra tenor-rödd, alger-
lega lausa við öll iýti, en tæplega
eins sveigjanlega og rödd Stefáns.
Áheyrendur voru mjög hrifnir að
vonurji, og hefði þó mátt verða
betur, ef eigi hefði samtal og skó-
hjóð yffrgnæft sönginn í byrjun
margra iaganna.
Ættu allir, sem sækja söngskemt-
anir, að hugfesta það vel, að því
aðeins hafa menn söngsins full not,
að grafarkyrð sé í húsinu, og að
hinn minsti hávaði truflar söng-
vara og hljóðfæraleikara, svo að
þeir njóta sín ekki fullkomlega.
Koma þessara góðu gesta er
mikill fengur fyrir bæinn, og ætti
að geta orðið söngmönnum bæjar-
ins að ómetanlegu gagni. Vil ég
svo þakka þeim fyrir komuna og
sönginn, og óska þéss, að bæjar-
búar mættu oftar njóta góðs af
list þeirra.
Akureyri 2. ágúst 1929.
Áskell Snorrason.
----—o------
S k æ ð a d r í f a.
»Ljóti m-unnurinn á þér, Mangú,
sagði karlinn. Líkt mættu vesl-
ings íhaldsritstjórarnir segja við
Jón Þorláksson. Nú verða þeir að leika
fífi frammi fyrir alþjóð til að af-
saka það, að Jóni varð það á að
segja satt um innræti og stefnu
íhalds-sjálfstæðisins. Það veldur
meiri óþægindunum í fhaldsher-
búðunum að segja satt.
Til athugunar.
í »Norðl.« 1. þ. m. gefur að líta
þetta upphaf á grein: »Það hefur
nú orðið að samkomulagi nú ný-
lega milli undirbúningsnefnd há-
tíðahaldanna næsta sumar og
Haraldi Björnssyni að hann«, o. s.
frv. Máske hefði ritstj. »Norðl.«
y E RKAMAÐUR IN Al
Útgefandi: VerkalýðssambanA
Norðurlands.
Ritstjórn: Stjó rn Verkalýðssam-
b andsins.
Ábyrgðarmaður: F o r s e t i S a m-
bandsins.ErlingurFríðjónsson.
Afgreiðslumaður: Halldór Friðjónsson.
Kemur út tvisvar d vlku.
Árgangur kostar 5 kr.
Auglýsingum sé skilað til stjórnarmeð-
lima (Erlingur Friðjónsson, Einar Olgeirsr
son, Jón G. Guðmann), afgreiðslum. (Hall-
dór Friðjónsson), eða (j prentsmiðju Odds
Björnssonar i síðasta 'lagi d Mdnudags-
eða Föstudags-kvöld. Um fastar auglýs-
ingar má og semja við þessa menn.
fundist þetta slæmt mál t. d. hjá
þingmanni bæjarins.
»Ekki er ein báran stök,«
mættu . Akureyringar segja.
»Norðlingur« kvað ekki eiga að
koma út í dag.
------©—
Úr bœ og bygð.
Gunnlaugur Einarsson læknir og frú
hans komu til bæjarins í gærkvöldi, land-
veg austan af landi. Þau hjónin dvelja
hér nokkra daga. Þeir sem óskað hafa
eða óska að leita til hans, geta hitt hann
á lækningastofu Bjarna Bjarnasnar íæknit
kl. 10—12 árdegis.
Síldveiðarnar hafa gengið að þvf leyti
vel, að nóg er um síldina og veiðiveður
ágætt, þangað til í gær. En þessa viku
hefir minna veiðst en til stóð, vegna þest
hve mörg skip lágu ólosuð við bræðslurn-
ar. Nokkur skip hafa nú mokað þeim afta
í sjóinn, önnur liggja ólosuð enn og sum
hafa iagt síldlna á land, I þeirri von að
geta síðar flutt hana í bræðslu og selt
hana þar. ísfirsku bátarnir lögðu t. d. 2000
mál upp i síldarþróna á Dagverðareyri.
Söltunarfélag verkalýðsins er búið að
salta 1200 tunnur af síld. Má það teljast
góð byrjun.
I 0
Minningarspjöld elliheimilisins, sem
getið var um í síðasta blaði, fást einnig
hjá Kristjáni Guðmundssyni, bóksala.