Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 27.09.1930, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 27.09.1930, Qupperneq 1
VEBRflMðBORIIIn Útgefandi: VerKlýössaffibarid Noröurlands. XIII árg. * ' Akureyri, Laugardaginn 27. Séptember 1930. !! 80. tbl. Læra íslendingar ái? Pað hefir verið deilt svo mikið undanfarirt ár um síldveiðar, síldar- markað og síldarsðlu, að mönnum hefir að mestu sést yfir það sjálf- sagða atriði i þessum málum, síld- arsölu og sildarát innan lands. Hafa ýmsir á það drepið áður, hve miklir öfuguggar vér íslend- ingar erum, að kunna ekki að not- færa oss jafn næringarríka og ódýra fæðutegund og síldin er, en fram- kvæmdir hefir vantað, þvi vissa er þegar fyrir að það þarf bláttáfram að kenna þjóðinni að eta sítdina sér til gagns. Pað eina, sem geit hefir verið í þá átt að fá fólkið til að borða síld- ina, er það að haldin hafa verið nokkur námskeið, þar sem kent hef- ir verið að matbúa síld. Ekki er sýnilegt að nokkur árangur hafi orðið af þessu. Pjóðin er jafn frá- snúin síldinni og áður. Því hefir verið um kent, að síld væri ekki til sölu í landinu, svð hentugt sé fyrir almenning. Er nokk- uð til í þessu, sérstaklega hvað við kemur kaupstaðarbúum, sem kaupa >á borðið« f það og það skiftið* Nú í haust hefir jón Kristjáasson gert tilraun til að bæta úrþessuog hefir hann byrjað á sölu á sild smáílátum, sem hvaða heimili sem er ræður við að kaupa. Pykir Verkam. rétt að birta hér dreifibréf er Jón hefir sent út, til að kynna þessa nýbreytni og skýra hvað hér er á ferðinni. >Pað hefir verið mikið um það rætt og ritað hvað fslendingar notuðu Iftið af síld til matar, jafn ódýraog næringarmikla fæðu eins og síldin er. Hér er ýmsu um að kenna. Alt fram að þessu höfum við verið van- kunnandi í öllum verkunaraðferðum á síld, og matreiðslu á ýmsum rétt- um úr henni, og síld hefir ekki fengist nema söltuð í heiltunnum, en það þykir flestum of mikið að kaupa i einu, á meðan þeir komast ekki upp á að hagnýta sér hana meir en nú gerist. Úr þessu verður nú bætt eftir- leiðis, þvi nú í sumar byrja jeg á innanlandssölu með ýmsar tegundir af síld, svo sem: Saltsíld í »/i, '/2, i/4, i/5, i/s tn. Kryddsíld í * l 2h, V*, '/5,11& tn. Sykursöltuð síld í */«, >/5, >/« tn. Reyksölluö síld i Vs, '/s tn. Ennfremur hefi eg allar þessar sómu tegundir í 10, 5 og 4 kg. loftþéttum blikkilátum. Saltsíldin og kryddsíldin fást eftir því sem óskað er, kverkuð, haus- skorin eða magadregin, sykursíldin og reyksíldin er öll slægð. Síldin verður send gegn eftirkröfu á allar hafnir strandferðaskipanna. Með hverri sendingu fylgir ókeypis leiðarvísir um matreiðslu á 30—40 réttum úr síld. Notiö ódýrustu, hollustu og næringarmestu læðuna, sem völ er á. SENDIO PANTANIR YÐAR STRAX. Virðingarfylst, Jón Krlstjánsson* Pó þétta sé lofsverð nýbYeytni, mun hún ekki fá meiru áorkað én það, að gera því fólki, sem óskar að fá síld á kalt borð, léttara fyrir að ná f hana en verið hefir. Er að vísu mikið með þessu fengið, en þó hvergi nærri það, sem mestu varðar fyrir oss. Pað sem vér hljót- Verkamannafélag Akurevrar heldur fund i Skjaldborg, Sunnu- daginn 28. Sept. kl. I. Fundaref ni. 1. Gefjunnarmálið. 2. Verklýðsmálin og verklýðs- ráðstefnan. 3. Vínverslunarmálið. 4. Önnur mál. Félagar, fjölmennið á þenna fyrsta fund eftir sumarhvildina. Komið stundvíslega! Stjórnin. um að stefna að í framtíðinni er að gera síldina að einum höfuðhluta af mat á hverju heimili, eins og t. d. kjöt er nú. Til þess að þaðfáist þarf þrent: 1. Ódýr síld. 2. Síldarsala í hverjum kaupstað, þar sem hægt er að kaupa á borðið þenna og þenna daginn. 3> Öflug kensla í að matbúa sild á þann hátt, að hún falli í smekk almennings. Vér höfum ætið nóg af ódýrri síld — miðað við næringargildi hennar, en þó þvi aðeins að um sölu i stórum ilátum sé að ræða. Aðal gallinn á sildarsölutilraun Jóns Kristjánssonar er það, að síldin hlýtur að verða of dýr vegna þess í hve smáum ílátum hún er. T. d er framskipun, flutningsgjald og uppskipun alt að 2 kr. á hverju smáíláti, þó ekki h'afi inni að halda nema fáar sildar. Annað tveggja hlýtur þetta að gera síldina of dýra, eða maðurinn, sem söluna stundar, hefir ekki annað en skaða upp úr erfiði sínu. Úr þessu verður ekki bætt nema með bréyttu sölufyrirkomulagi.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.