Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 27.09.1930, Side 3

Verkamaðurinn - 27.09.1930, Side 3
VERKAMAÐURINN 3 Frá landssímanum. Par sem verið er að búa Sfmaskrá 1931 undir prentun, eru þeir símanotendur, sem óska að fá heimilisfang sitt í skrána, beðnir að tilkynna mér það fyrir 1. okt. n. k. Enn fremur skulu breytingar eða leiðréttingar við skrána til- kyntar fyrir sama tíma Símastjórinn i Akureyri 23. sept> ________________GMJNNAR SCHRAM. Niðursuðudósir % !|i og V\2 kg., langbesta tegund, fæst í Verslunin París. Skagfirska fénu, sem auglýst var í Verkam. um daginn, verður slátrað í Oránu á Mánu- daginn kemur (29. Sept.). — Peir, sem hafa pantað kjöt og slátur, snúi sér þangað í tíma> KARLNIANKAFATNADDH og VETRARFRAKKAR. Höfum ennþá fengið nýjar byrgðir af karl- mannafatnaði, svo að nú eru til föt við allra hæfi. Ennfremur nýkomnir vetrarfrakkar. Verð frá kr. 35.00. Kaupfélag Verkamanna. Jarðarför mannsins míns.Tóm- asar Jónssonar frá Ytra-Hóli, er andaðist á sjúkrahúsinu á Akur- eyri 20. þ. m., fer fram að Glæsi- bæ þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 1 e. hád. Steinunn Guðmundsdóttir. Stofa til leigu nú þegar. Upp- lýsingar í síma 216. Verð á helstu tegundum af nauð- synjavörum í Kaupfélagi Verkamanna Rúgmjöl 0.25 pr. kg. Hveiti gerlaust 0 38 — »— Oerhveiti 0.42 —»— Hafragrjón 0.38 —»— Hrísgrjón 0.45 — » — Heilbaunir 0.50 — » — Hálfbaunir 0.60 — > — Sagógrjón 0.60 — » — Hrísmjöl 0.55 —»— Kartðflumjðl 050 —»— Molasykur 060 — » — Strausykur 0.50 —» — Kaffi 2.40 — » — Kaffibætir L. D. 2 50 — » — Ódýrara ef um stærri kaup og greiðslu um leið er að ræða Nýr Trillubátur til sölu með segli og Iegufærum, einnig veiðarfærum, um 40 stokkum af nýlegri línu, belgjum, síldar- pönnum, tveimur hafsíldarnet- um o. fl. — Tækifæriskaup. Upplýsingar hjá Axel Krist/anssyni. Afsláttur5°|o er gefinn fyrst um sinn á öllum vörum ef keypt er fyrir meira en 20 k r ó n u r og greitt um leið Kaupfélag \erkamanna. Kirkjan. Messað kl. 12 á morgun. Ferm- ing og altarisganga. Karlmannafataefni af ýmsri gerð, og alt til fatasaums til í Kauplélapi Verkamanna. Ritstjórn: Stjóm Verklýftssamb&ndidn*. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.