Verkamaðurinn - 08.10.1932, Side 2
2
VERKAMAÐURINN
Athugasemd.
Ut af árásargrein, sem kom út i
Alþýðublaðinu 7. f. m. og blað
Sjálfstæðisflokksins hér, »Siglfirð-
ingurc, hefir að nokkru leyti endur-
tékið, er rétt að upplýsa: A. S. V.
deildin hér, sem annarsstaðar, stend-
ur ðllutn verkalýð opin, hvaða
póiitiskum flokki sem þeir tilheyra,
ef þeir aðeins vilja vinna að hags-
munamálum verkalýðsins og vernd-
un Ráðstjórnarríkjanna. Ætti þvf
verkalýður hér sem annarsstaðar
að fjölmenna í A, S. V. deildirnar
og kynnast þannig sjálfur starf-
seminni og kritisera ef eitthvað fer
aflaga að þeirra dómi, og láta ekki
órökstuddar slúðursögur og slag-
orð um fógetarannsókn hafa áhrif
á sig i þá átt að fjarlægast hreyf-
inguna.
Siglfirskir verkamenn og verka-
konur!
Svarið árásum borgaranna á
ykkar eigin félagsskap með þvi að
fjölmenna í A S. V.
Guðl. Siflurdsson,
form. A S. V. déildarinnar
á Slglufirði.
Alþýðusambandsþingið.
Framhald af 1. *íðu.
Verkalýðurinn verður að sam-
fylkja sér um þá sjálfsögðu kröfu,
að innan Alþýðusambandsins ríki
hið fylsta lýðræði, en ekki einræði
einnar klíku, sem svo mjög mis-
notar vald sitt innan verklýðs-
hreyfingarinnar.
Á Alþýðusambandsþingið er því
sjálfsagt að kjósa fulltrúa án til-
lits til allra hótana kratabrodd-
anna, því ef verklýðsfélögin al-
ment, virða hótunina að vettugi og
kjósa fulltrúa sína eftir eiginn
geðþótta, þá er vissa fyrir að sú
samfylking verkalýðsins gegn of-
beldi kratabroddanna sigrar.
Á kratafundinum hér á Akur-
eyri sagði Héðinn Valdimarsson,
þegar hann var að gylla Alþýðu-
Jón Oíslason ábyrgðarmaður
>Siglfirðiugsc lofaði að birta ofan-
ritaða athugasemd, en mun hafa
þótt eftir á tilhlýðilegra að svíkja
það, sem hann hefir og lika gert.
Hvað viðvfkur samtali okkar J. O.
um konu Ounnars Jóhannssonar,
sem hann minnist á f síðasta tbl.
»Siglfirðingsc, hefir hann þar enda-
skifti á sannleikanum eins ogoftar.
Pað er rétt að við töluðum dálít-
ið á vfð og dreif um starfsemi A.
S. V. deildarinnar hér og þó eink-
um um fjármálin, og meðal annars
að A. S. V. deildin hér hafi orðið
að halda skemtun s. I. vetur i þvi
skyni að senda fuiltrúa á landsþing
A. S. V., íslands-deildar Reykjavfk
(en ekki eitthvert þing, sem haldið
hafi verið í Reykjavík s. I. vetur) eins
og J. O. orðar það. Af því að J. O.
spurði hver hafi farið á umrætt
þing, sagði eg honum að það hafi
verið kona Gunnars Jóhannssonar.
Annars finst mér það broslegt
þegar J. O. læst vera að heimta
fógetarannsókn á félag sem hann
mér vitandi hefir aldrei styrkt með
einum eyri og býst ekki við hann
geri i framtiðinni. ,
Jón Oislason ætti fyrst að heimta
sambandið fyrir verkalýðnum, að
»Alþýðusambandið væri verklýðs-
félögin«. Síðar á fundinum þegar
rætt var um útilokunarákvæðið,
snerist snældan í hring og þá var
Alþýðusambandið ekki lengur
verklýðsfélögin, heldur Alþýðu-
flokksmennirnir í verklýðsfélögun-
um, allur annar félagsbundinn
verkalýður var þar réttlaus.
Verkamenn og verkakonur, sem
eruð í verklýðsfélögunum, það er
skylda ykkar að sýna að Alþýðu-
sambandið »sé verklýðsfélögin« en
ekki kratabroddarnir eins og H.
V. neyddist til að viðurkenna að
hann vildi láta það vera.
Kjósið því aðeins á þingið þá,
sem þið treystið til að berjast
gegn skaðræðisvaldi kratabrodd-
Verkamannafél. Akureyrar
heldur fund í Verklýðshúsinu
sunnudaginn 9. okt. n. k. kl.
3'/2 e. h. — Kosnir verða fulltrú-
ar á næsta Alþýðusambandsþing.
Stjórnin.
fógetarannsókn á félög óg fyrirtæki
sém standa honum nær en A. S. V.
og ef það fullnægir ekki rannsókn-
arsýki hans, að heimta þá fógeta
rannsókn á öll starfandi félðg f
bænum, mun A. S. V. deifdin ekki
skorast undan að birta sína skýrslu
þegar röðin kemur að henni. En
það get eg sagt J. O. fyrirfram að
þá skýrslu myndi eg ekki biðja
hann að birta í »Siglfirðingi«. Eg
get búist við að hún yrði birtálfka
rétt Og samtal okkar um konu O. Jóh.
___________________QuPI. Sig.
„ Hlutverk kommúnista “.
Alþýðumaðurinn síðastí er að
tala um hvert hlutverk kommúnist-
ar ætli að vinna á >flokksþingum
jafnaðarmannac.
Alþýðusambandsþingið er ekki
flokksþing jafnaðarmanna, þótt þeír
ætli sér að reyna að gera það að
klfkufundi með þvf að útiioka allan
róttækaa verkalýð frá þátttöku. Af-
þýðusambandsþingið á að vera opið
ðllum verkalýð þvf þar á að ræða
mál verklýðsstéttarinnar en ekki
pólitísk mál sérstaks pólitfsks flokks
sem telur sig til verklýðshreyfingar-
innar.
Hlutverk kommúnistanna á Ai-
þýðusambandsþinginu er vitanlega,
að hindra slfkt klikustarf og beina
atarfsemi þingsins inn á brautir
verklýðsmálanna og bera þar fram
hagsmunakröfur verkalýðsins, sem
þeir eru fulltrúar fyrir. Að ieiða inn
f þingsalinn anda verklýðsbarátt-
unnar, baráttunnar stétt gegn stétt,
en ekki að styrkja kratabroddana i
bitlingapólitfk þeirra.
Samfylking verkalýðsins, undir
forustu Kommúnistaffokks íslands
er hið eina, sem sigrast getur á
andstæðingunum og hjálparkokkuffl
þeirra.
anna.