Verkamaðurinn - 08.10.1932, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN
3
Framför hjá E. F.
>Altaf fer honum dengsa mínum
fram<, er haft eftir karli einum,
þegar hann tók eftir á hvern hátt
stráksa hans fór fram með málfaerið.
Kom mér þetta máltæki f hug,
er eg hafði iesið pistil þann er
Erlingur sendir frá sér f blaði sfnu
27. s. I., þar sem hann leitast við
að þjóna lund sinni með þvf að
hreyta nokkrum orðum að mér
persónulega. Virtist mér helst að
merkja mætti keimlfka framför i rit-
hætti hjá Erlingi nú og f málfæri
stráksa forðum.
En hafi Erlingur — með þessu
skrifi sínu — ætlað að fá sér æf-
ingu f þvi að haga orðum sínum
að siðaðra manna hætti, þá er eg
hræddur um að honum hafi ekki
tekist betur en í meðallagi. En það
skyldi nú aldrei til of mikils ætlast
af byrjandanum.
Um hugsunarháttinn, er liggur
til grundvallar sliku skrifi, ætla eg
ekki að ræða. Læt eg hvern sem
vill geta sér til um hann, og sömu-
leiðís — og til samanburðar — um
hugsunarhátt þann, er fram kom
bjá mér, f greinarkorni þvi er eg
skrifaði, þar sem eg benti á og
beindi til föðurhúsanna ósönnum
og óverðugum umælum um félaga
Steingn Aðalsteinssón, og sem Er-
lingur hlaut að gjalda þögn við
með fleiru.
Að goldin sé blöskrun við rit-
hætti og skrifum, þar sem hrúgað
er saman ósannindum og slúðrað
um náungann að hætti verstu kjafta-
kerlinga, er eigi furða. Eins og t. d.
að taka, er Erlingur setur i blað
sitt klausu um það, að eg hafi ein-
hvern dag fyrir mörgum árum
fengið mér nokkuð mikið f staup-
inu í kaupstaðarferð, og býr til
sögu um það. Og til að koma öllu
fyrir sem best við sitt hæfi og sinn
smekk, talar hann um svfnastíu,
er að öllum Ifkindum varð til löngu
seinna, ef nokkuö er annars hæft
f þessu, sem eg man ekki og læt
mér f léttu rúmi liggja. Má Erling-
ur þessvegna segja >kendiriis<-sög-
ur af mér og skálda útfrá að vild.
Og þó að hann hafi talið sér
sæma að slúðra frá þvf f blaði sfnu,
að eg skuldi 10 — 20 kr. við verslun
þá, er hann veitir forstöðu, geri eg
mér heldur enga rellu út af þvf
sérstaklega. En f þessu sambandi
væri þó ef til vill ekki úr vegi að
minnast þess, bversu ilt er oft til
þess að vita, að raenn neyðast til
að skulda verslunum eða öðrum,
jafnvel Iengur, æði oft, en gert var
ráð fyrir. Ekki sfst vegna þeirrar
hættu að óhlutvandir snáðar fái —
á einhvern hátt vegna aðstöðu
sinnar — tækifæri með því til að
kúga menn til þagnar eða annars,
svo sem fylgis f pólitfk o. fl. Um-
mælum Erlings, þeim að eg hafi
komið til hans og óskað fast eftir
sáttasemjara í verkfallinu 1930,
vfsa eg aftur til hans sem ósönn-
um. Sýna einnig fundargerðir skráð-
ar á verkfallstfmanum, jafnvel sfð-
ast — er samþykt var hér á fundi
að til sáttasemjara skyldi farið, —
að eg var þvf raótfallinn. En jafn-
framt sýna fundargjörðir að Eriing-
ur kom snemma fram með þann
boðskap frá forstj. Alþ.sb., J. B.,
að óskað væri eftir sáttasemjara.
Sannleikurinn er, að egkom eitt-
sinn — n.eðan verkfallið stóð yfir
— til Erlings, f prfvat viðskifta-
erindum, og fórst okkur þar báðum
sæmilega.
Til gamans vil eg nefna, að það
fer einkennilega vel!! á þvf í munni
eða skrifum Erlings, að ræða um
lydduskap f sambandi við kaup-
lækkanir. Og mundi eigi mörgum
verkamanni finnast að þörf væri
verkalýð bæjarins á styrkari stoð á
þvf sviði í bæjarstjórn í stað E. F.?
En á því verða liklega fáir hissa,
þótt honum finnist undariegt, að
nokkur hafni formannsstöðu f vérk-
lýðsfélagi, ef kost ætti á.
Brynj. Sigtryggsson.
Athugasemd sú, sem birtist hér í blað-
inu í dag, frá form, A. S. V. á Siglufirði,
hafði, fyrfr utan Siglfirðing, blaðið Einherji
á Sigltifirði neitað að taka til birtingar.
Yfir sig reiður.
f 63. tbl. Alþýðumannsins þ. á.
er grein með yfirskríftinni >Þor-
valdur kroppinskeggi og Kolurc.
Greinin er eftir verklýðsvininníT
Erling Friðjónsson og sver síg
svo mjög í ættina að allir hefðu
þekt afkvæmið þó eigi hefði verið
stimplað fangamarki höfundar.
Greinin er ágætt sýnishorn
kjama þeirra hugsana, sem fæð-
ast í heila þessa andlega stór-
mennis!! E. F., um leið og hún
bregður skýru ljósi yfir rök þau,
sem sá maður hefir fram að færa
gegn ádeilum þeim, sem hann hef-
ir orðið fyrir í »Verkamanninumc
vegna vesalmannlegrar framkomu
í undanförnum kaupdeilumálum
milli síldarbraskaranna og verka-
lýðsins.
»Eg held að Erlingur sé að
verða vitlaus«, sagði verkamaður
nokkur við mig, er hann hafði les-
ið nefnda níðgrein Erlings Frið-
jónssonar.
Annar sagði: »Mér hefir raunar
altaf verið svo vel við Erling
greyið, að ég skammast mín fyrir
þessi skrif hans«.
Feldu þessir menn maklegan
dóm yfir skrifum E. F. og svo
munu flestir gera.
En hvers vegna ritar E. F. níð-
greinir svo sem áðurnefnda grein
og »StaIin nr. 2«, er birtist í blaðí
hans nokkru á undan, svo nefnd
séu dæmi.
Er í þessum greinum bent &
nokkrar úrlausnir þeirra vanda-
mála, sem verkalýð.urinn krefst
að leyst séu? Nei', því fer fjarri.
Ástæðan til þessara skrifa E. F.
er, að maðurinn er yfir sig reiður.
Hann minnist tölu þeirra kjós-
enda, sem fylgdu honum við síð-
ustu alþingiskosningar. Sömuleið-
is minnist hann þess, er hann varð
að hrekjast úr stjóm Verka-
mannafélagsins, vegna þess að við
verkamennírnir treystum honum
ekki lengur. Og nú að síðustir
veldur það honum ofsareiði hyf