Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 08.10.1932, Side 4

Verkamaðurinn - 08.10.1932, Side 4
4 VERKAMAÐURINN , Ganga um bœinn“. Eins og venja er til rétt fyrir kosningar, hvort heldur er að- eins innan verklýðshreyfingarinnar eða við opinberar kosningar, koma kratarnir með þá ógnarfréttll að kommúnistar >gangi um bæinn«, til þess að afla þessum eða hinum atkvæða. í þetta skifti á það að vera til þess að koma Einari Ol- geirssyni á Alþýðusambandsþingið. Ef verkamönnum i Verkamanna- félagi Akureyrar er ant um hag stéttar sinnar og unna falslausu starfi þeim tit hagsbóta, sem ekki skal efast um, þá mun ekki þurfa að >ganga um bæinn< til þess að fá menn til að kjósa E. O. á Al- þýðusambandsþingið, þvi vafalaust er svo enn, þrátt fyrir ðll skrif AI- þýðumannsins, að starfsemi E. O. hér f verklýðsfélögunum heflr kent verkalýðnum að meta hann að verð- leikum og muna það lengur én árið. gjörsamlega hann er rökþrota gegn ákærum kommúnista. Verða þessi sífeldu töp E. F. til að auka reiði hans og orsaka ill- yrðavaðal þann, sem einkennir skrif hans. Það réttasta sem við verkamenn gerðum væri að krefjast, að E. F. hætti gersamlega afskiftum af verklýðsmálum. Mundu fái'r sakna hans af þeim vettvangi, þvf reynslan hefir sýnt, hvers af þeim flugumanni innan verklýðshreyf- ingarinnar er að vænta í framtíð- inni. En til þess að metnaðargirnd jþessa mikla verklýðsvinar!! og málsvara!! sjúkra og »hrjáðra ör- eiga« (sbr. níðgreinina: »Fær Straumland ekki inni hjá Rúss- um?« í »Alþýðum.« 49. tbl. þ. á., yrði svalað að einhverju leyti, -gæti hann sýnt sig opinberlega einu sinni á ári, t. d. á öskudag- jnn. Gæfist honum þá um leið tækifæri til að leggja hendur jrfir börnin og blessa þau, er þau hefðu slegið s>köttjT’’?. úr tunnunnk. Verkamaður. BarnasKólinn verður settur þriðjudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. Börnin mætí með sálmabækur. Skólaskyld eru öll börn í bænum, sem verða fullra 8 ára á þessu almanaksári. Tilkynna þarf, fyrir skóla- setningu, ef börn, einhverra hluta vegna, geta ekki sótt skólann, og hvað hamlar því. Akureyri 6. október 1932. Snorri Sigfússon. Sjdlfum sér líkur. 1 sfðasta Alþ.m. ritar Erl. Frið- jónsson grein er hann nefnir >Vef- arinn með tólf kónga vitið« og setur undir >Verkamaður«, eins og svo oft áður. Á greininni sést, hve honum hefir sárnað greinin f síðasta Verkamanni sem fletti ofan af rangfærsium hans i Al- þýðusambandsmálinu. Eignar hann Jóni Rafnssyni greinina, sem er broslegt, þar sem hann var rétt ókominn til Vestmannaeyja, þegar grein E. F. kom út> E. F. bregður fyrir sig liprari tungunni f þessari grein, sem oftar, jafnframt sem hann kallar J. R. >senditik«, »froðu- snakk« og >blaðrara«. Veit E. F. sem er, að nú er J. R. fjarri og getur þvf ekki gefið honum jafn eftirminnilega ráðningu eins og hann gerði á Verkamannafélags- fundinum sfðasta, er E. F. bauðst til að skemta fundarmönnum á meðan beðið var, en gat þó ekki stilt sig um að hnýta í kommún- ista, eins og hans er vani. Skemt- unin varð líka ósvikin, en öll á kostnað Erlings aumingjans, sem varð að almennu athlægi fyrir vesalmensku sfna og framkomu. Er sú hirting, sem J. R. veitti hon- um, f minni höfð af þeim sem fund- inn sátu, eða hafa heyrt af honum. Samfylking verkalýðsins. í Alþm. síðasta segir E. F. í grein sem hann undirskrifar »Verkamaður«, að »samfylkingu verkalýðsins sé hvergi að finna«. óskandi væri að hana fyndi hann aldrei, því þá er vissa fyrir að hún er á réttri leið. »Á því lifum við verkamenn(!!) Kennsla. Smábarnaskóla minn byrja eg 15. okt. n. k. Aðaláhersla lögð á lestur, kenni með hljóð- lestrar-aðferð. Peir sem vilja biðja mig fyrir börn, tali við mig sem fyrst. Elísabet Eiríksdóttir. _____Hafnarstræti 66. á kr. 1.20 kg. og APPELSÍNUR nýkomið góðar teg. JÓN QUÐMANN. ekki«, bætir hann svo við. Verka- menn á borð við E. F. lifa áreið- anlega ekki góðu lífi, ef samfylk- ing verkalýðsins heldur áfram að aukast eins og að undanförnu, því hún er banabiti allrar flugu- mensku innan verklýðshreyfing- arinnar og því þekkir E. F. örlög sín. Ábyrgðarmaður: Elnar Olgeirsson. Prentsmiðja Odds Bjömsaonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.