Verkamaðurinn - 29.10.1932, Page 1
VEEHðMflBUElHn
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands.
XV. árg.
Akureyri, laugardaginn 29. október 1932.
48. tbl.
Kosningarnar í Reykjavík
KOSNINOASIOUR KOMMUNISTA.
Atkvæðamagn þeirra eykst um 160°|0.
Úrslitin á kosningunum íReykja-
vík eru kunn orðin. Fór kosningin
«vo, sem vitanlegt var, að íhaldið
kom sfnum manni að. Féllu atkvæði
þannig:
Alþýðuf). . . 2153 atkv. (1931,2628)
Kommunistar 651 — (1931, 251)
thaldið . . . 5303 - (1931, 5576)
Alls voru greidd 8197 atvk. (1931
0749).
Framsókn hafði engan f kjöri nú,
en 1931 fékk flokkurinn 1234 atkv.
Eftirtektarvert er það, að á sama
tfma og borgaraflokkarnir báðir,
íhald og Aiþyðuflokkurinn ganga
til baka, Alþýðuflokkurinn um tæp
500 atkv. og íhaldið um tæp 300
Verðlaunaritsmíð.
Erlingur Friðjónsfon skrifar f
afðasta Alþýðumann sinn grein um
afstöðu kommúnista til Samvinnu-
félags sjómanna á Akureyri. I grein-
inni er engin heil brú en sýnir
góðan vilja höf. að ræða um mál
sem hann hefir ekkert kynt sér og
þá áberandi löngun hans að verja
alt sem miður fer og gefur árásar-
efni á hina ráðandi stétt þjóð-
félagsins.
Er engin ástæða til að ræða
frekar um greinina hér, en rétt
þykir þó að leiðrétta áberandi mis-
sagnir.
atkv, eykst atkvæðamagn Komm-
unistaflokksins um 400 atkv.
Álitið er, að allálitlegur hópur úr
liði Framsóknar, hafi lagt krötunum
lið og sé þvf atkvæðamagn þeirra
alls ekki mælikvarði á styrkleika
flokks þeirra.
Reykvfskur verkalýður ér að vakna
til vitundar um hver starfsemi krat-
anna er f verklýðshreyfingunni og
eiga þeir eftir að bfða þann sama
dóm hér eins og vfða erlendis, að
sjá fylgi sitt stöðugt réna og verka-
lýðinn fylkja sér undir fána bylt-
ingarinnar, sem borinn er fram af
kommunistafiokkum allra landa.
E. F. hefði vörkunnarlaust átt
að vita, sera sá maður innan verk-
lýðshreyfingarinnar, er hann þykist
vera, að formaður Samvinnuféfags
sjómanna er ekki Karl Magnússon
og að formaður Sjómannafélags
Norðurlands er heldur e k k i Karl
Magnússon, eins Og hann segir f
grein sinni.
Öllum heilvita mönnum, sem
kynt hafa sér starfsemi S. S. A. á
síðastl, sumri, er það Ijóst, að f
reyndinni hefir stjórn féiagsins og
félagið sjálft ekkert haft með starf-
semi þess að gera og þótt E. F.
finnist það »skemtileg heimska* að
bæjarstjórn og bankavaldið hafi haft
stjórnina með höndum f gegn um
fulltrúa sina, þá éru staðreyndirnar
ólýgnastar. Aftur á móti er það
ekki sannleikur hjá E. F. að komm-
únistar séu i meirihluta i stjórn S.
S. A., nógu er það ilt samt og að
svo miklu leyti, sem þeir eru valdir
að ókjörum hásetanna, þótt f minni-
hluta séu, eru þeir ámælisverðir
fyrir og bar þeim, þegar til út-
gerðar kom á Porrr.óði, að gera
tilraun til að hefta framgang þeirrar
kaupkúgunar, sem útlit var fyrir að
framin yrði, þótt engin Ifkindi væru
til að það bæri árangur, En þá bar
þeim að leggja öll plðgg á borðið
og sýna verkalýðnum fram á eðli
félagsins eins og það birtist i bún-
ingi bæjar- og bankavaldsins.
Að vísu var ekki hægt að sjá
fyrirfram hvað ókjðrin yrðu mikil
og varð þvf að bfða til þess tfma
að uppgjðr færi fram og þegar út-
koman sýndi það, sem þegar er
uppvfst, var ekki annað fyrlr hendi
en taka afstöðu gegn þessu kúg-
unartæki peníngavaldsins
Að kasta steininum á Sjómanna-
félag Norðurlands missir marks,
þvf að i kauptaxta félagsins er ekk-
ert ákveðið um kjör háseta á línu-
veiðurum á þorskveiðum, enda f
fyrsta skifti, sem slfk útgerð er rek-
in héðan, þar sem skipin sjálf flytja
afla sinn á erlendan markað.
Fyrir sjómannastéttina og aðra
félaga Samvinnufélagsins, er eftir-
tektarverð afstaða Alþýðumannsins
til þessa máls, þar sem bann fætur
sér nægja að svfvirða andstæðinga
sfna án þess að leggja eitt einasta
nýtilegt orð til, en tekur aftur á
móti upp fulla vðrn fyrir bæjar-
og bankavaldið, með þvf að draga
úr þeim áhrifum, sem það hefir
haft á kjör sjómannanna á Pormóði.