Verkamaðurinn - 29.10.1932, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN
3
Tunnusmíðið.
Á sfðasta fundi bæjarstjórnar Ak-
ureyrar var rætt um smlði á aíldar-
tunnura hér f vetur. Lagði atvinnu-
bótanefnd fram gðgn nókkur, er
hún hafði aflað sér i þessu máli —
enda skyldi það framkværat f at-
vinnubótaskyni.
Fyrir okkur atvinnulausu verka-
mennina, sem vart höfum brýnustu
Iffsnauðsynjar fyrir okkur að leggja,
er það vfsu fagnaðarefni, ef bæjar-
stjórn gerir ráðstafanir til aukningu
atvinnu f bænum. En við verðum
þó að fylgjast með i sliku og gæta
þess vandlega, að þannig sé frá
málunum gengið, að okkur atvinnu-
leysingjunum sé veruleg hagsbóta-
von að framkvæmdunum, en að
þær séu ekki fyrst og fremst vatn
á myllu einstakra >spekulanta«, sem
veitt er aðstaða til að fleyta rjóm-
ann ofan af.
Eins og tunnusmíða málið nú
mun hugsað af meiri hluta bæjar-
stjórnar, virðist mér, að það sé á
ýmsan hátt n.jðg athugavert fyrir
okkur atvinnuleysingjana, sem ef
til vill fengjum þarna vinnu. Að
vísu er talað um, að við eigum að
fá það, sem upp úr tunnusmlðinu
hafist, að frádregnum kostnaði —
og i fljótu bragði lætur það ekki
svo illa f eyrum. En þá skiftir
okkur nokkuð miklu máli, hvernig
gengið er frá hinum ýmsu kostn-
aðarliðum.
Eftir þvf sem fram hefir komið
frá bxjarstjórn, mun málið liggja
þannig fyrir, að efni fhverja tunnu
er áætlað kr. 3.25. Hjalti Esphoiin
gefur kost á að leigja tunnuverk-
smiðju sína og veita benni forstððu
fyrir 25 aura gjald af hverri tunnu
sem smiðuð er. Auk þess raun
olfueyðsla á vélar verksmiðjunnar
nema ca. 10 aurum á tunnu. Er
þá útgjaldahliðin orðin kr. 3.60 á
hvérja tunnu. Síðastliðið sumar
voru sfldartunnur f innkaupi kr.
4.40. Ef reiknað er með þvf verði,
eru eftir 80 aurar af hverri tunnu,
sera yrðu þá vinnulaun okkar verka-
mannanna, þeirra sem þessa at-
vinnu hlytu, og gerir atvinnubóta-
nefnd ráð fyrir, að það svari til
70—80 aura á klukkustund.
Eins og eg gat um áður, þá er
þetta langt frá þvf að vera aðgengi-
legt fyrir okkur verkamenn. — Pví
aðeins er atvinnan okkur að gagni,
að við fáum hana borgaða þvi verði,
sem við getum lifað af sæmilegu
Iífi, og það sama gildir auðvitað
um aivinnubótavinnu, þegar hennar
er slfk þðrf, sem nú er.
Pó að við hðfura mikla þörf fyrir
atvinnubætur i vetur — og tunnu-
smíðið gæti verið spor i þá átt —
eigum við ekki að sætta okkur við
þau launakjör, sem þessi áætlun
bæjarstjórnarinnar býður upp á. —
Það er skylda bæjarfélagsins að
bæta úr því neyðarástandi, sem
okkur verkamönnum er búið vegna
atvinnuleysisins, og sú skyida er
þá fyrst uppfylt, ef öllum atvinnu-
leysingjum bæjarins er veittatvinna
og þeim greidd vinnulaun samkv.
töxtum verklýðsfélaganna.
Við eigum þvl að krefjast þess,
að tunnusmfðið verði framkvæmt
fyrir reikning bxjarins, og okkur
verkamönnunum verði greidd vinnu-
laun samkvæmt taxta Verkamanna-
félags Akureyrar.
Það verður þá að vera komið
undir bagsýni forráðamanna bæjar-
ins, um innkaup á efni og stjórn
verksmiðjunnar, hvort bæjarsjóður
hagnast eða tapar á tunnusmfðinu.
En vafaiaust eru möguleikar fyrir
þá að komast að betri kjðrum um
það hvorttveggja.
Það er vitanlegt, að meiri hluti
bæjarfulltrúanna er ófús að fara
þessa leið. En það er ekki fyrstog
frémst persónulegur geðþótti þeirra
sem á að ráða úrslitum i slikum
málum, sem þessu, heldur bags-
munir heildarinnar. — Hagur bæjar-
félagsins er, að atvinnubæturnar
komi verkalýðnum að sem fyllstum
notum, en það gera þær því aðeins,
að honum séu greidd sæmileg laun,
eins og áður er tekið fram. Við
hðfum þvf fylstu ástæðu til þess, að
halda fast fram þeirri krðfu, er hér
Ályktun Alpýðusam-
bandsstjórnarinnar.
Alþýðublaðið 11. þ. m. segir frá
þvf að >miðstjórn Alþýðuflokksins*
hafi samþykt >á fundi sfnum f gær-
kvöldi eftirfarandi ályktun:
>Út af kosningu kommúnista á
sambandsþing f Verkamannafélagi
Akureyrar, ályktar sambandsstjórnin
að skýra félaginu frá þvf bréflega,
eða slmleiðis, að það sé móðflun við
Alpýðusambandið (leturbr. hér) og ský-
laust brot á lögum þess, að senda
á sambandsþingið fulitrúa úr einum
andstæðingaflokki Alpýðuflókksins (let-
urbr. hér), og að þeir fulltrúar fái
að sjálfsögðu enga þingsetu*.
Svo mörg eru þau orð. Alþýðu-
sambandsstjórnin bótar verkalýðnum
á Akureyri þvf, að gera hann fult-
trúalausan á þingi sambandsins, af
þvi hann kaus fulitrúa, sem standa
á grundvelli stéttabaráttunnar og
soctalismans og eru þekktir að þvf
að vera f fullri andstöðu við hið
borgaralega vald og þá vitanlega
við Alþýðusambandsbroddana.
Kratabroddarnir leyfa sér að telja
það >móðgun við Alþýðusamband-
ið< að verklýðsfélög sem innan
þess standa skuli kjósa sér fulltrús
eftir því þroskastigi sem þau stands
á. Svo langt gengur ósvffni krata-
broddanna i klofningsstarfsemi sinni,
að þeir viia ekki fyrir sér að gers
Alþýðusambandið að pólitískum
flokki þeirra og kalla það Alþýðu-
flokk, sem útilokaðir skulu frá ailir
nemapólitiskir dindlar stærstu brodd-
anna.
Að vfsu er ekki að undra, þótt
kratabroddarnir óttist dóm sinn,
þegar verkalýðurinn vaknar til með-
vitundar um rétt sinn. Hið hálaun-
aða bitlingasjúka foringjalið kratanna
hefir vonda samvisku eftir öll hrossa-
kaupin við Framsókn og þegar kem-
hefir verið vakið máls á, og við
höfum Ifka möguleika til að knýjs
hana I gegn, ef við fylkjum okkur
fast um hana.
Atvinnulaus verkamaður.