Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 07.04.1933, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 07.04.1933, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Samfylking. Kommúnistaflokkur Islands býður Alþýðusambandinu sam- fylkingu gegn sókn auðvalds- ins og fasisma. V. S. N. hefir enn sem fyr lýst sig reiðubúid til samfylkingar með ðllum verkalýð og jafnframt til samninga um hana við Alþýðusam- band íslands. Aldrei hefir þráin og þörfin á samfylkingu meðal verka- lýðsins, verið eins mikil og nú. Alstaðar í heiminum ógnar sókn auðvaldsins og fasisminn öllu þvl, sem verkalýðurinn hefir áunnið sér og nógu voldug samfylking verka- lýðsins, er beiti ðllum samtakamætti hans, alt frá mótmælafundum tll allsherjarverkfalla vægðarlaust, er eini mátturinn sem kveðið getur fasismann niður. Þessvegna hefir Alþjóðasamband kommúnista nú sent út samfylkingarávarp til allra verkaraanna heimsins og K. F. í hér boðið Alþýðusambandinu sam- fyikingu á grundvelli stéttabarátt- unnar fyrir ákveðnum hagsmuna- málum verkalýðsins. Birtir >Verka- maðurinn* hér bréf miðstjórnar Kommúnistafiokksins tif Alþýðu- skrifstofu bæjarfógeta og mun þar hafa verið um 300 manns saman komið. Var þá búið að taka Jón fyrir rétt á ný. Hélt Einar Olgeirs- son þá ræðu til raannfjðldans og skýrði málavðxtu. Var það krafa verkalýðsins, að Jón yrði nú þegar iátinn laus og öllum réttarofsóknum hætt. Stuttu slðar var Jóni slept og hélt þá mikill hluti mannfjðldans til baka i Verklýðshúsið og var þar haldinn stuttur fundur og stóðu menn svo þétt semrfrekast mátti. Tðluðu þar Jón Rafnsson og Einar Olgeirsson og að endingu voru sungnir verklýðssðngvar. Samfylking og samtakaþróttur verkalýðsins hefir þannig megnað að taka, í þetta skifti, fyrir kverk- arnar á réttarofsóknum burgeisa- klíkunnar. sambandsstjórnarinnar, sðkum hins stórvægilega gildis, sem þetta til- boð hefir fyrir allan verkalýð: Með tilvísun til áskorunar þeirr- ar, sem Atþjóðasamband Kommún ista nýlega hefir gefið út til verka- lýðs allra landa um að mynda sam- fylkingu gegn fasismanum og sókn auðvaldsins, snýr raiðstjórn Komm- únistaflokks tslands sér hérmeð til stjórnar Alþýðusambands íslands og leggur til að skipulögð sé af báðum flokkunum barátta gegn árásum auðvaldsins og fasisma. Við bjóðum ykkur þessa sam- fylkingu nú, þrátt fyrir það að sósialdemokratar fjðlmargra landa Og einkum Þýskaland, hafa hvað eftir annað vísað frá sér slfkum samfylkingarboðum kommúnista. En hinsvegar bendum vér á, að einmitt nú fyrir skðmmu (19. febr.), hefir 2. Internationale (S. A. I.), sem Atþýðuflokkurinn tilheyrir, skorað á verkalýð allra landa, án tillits til flokkaskiftinga, að koma á sameinaðri baráttu gegn fasisman- um. Ógnastjórn sú, sem þýski verka- iýðurinn nú er beittur, færir verka- lýð alira landa sðnnun á þeirri hættu, sem vofir yfir lifi og frelsi verkalýðsins, hættunni á að hann verði sviftur þeim réttindum og hagsbótum, sem hann með ára- tuga harðvítugri baráttu hefir aflað sér. Ofbeldisráðstafanir burgeisastéttar- innar hér á íslandi nú undanfarið, samfara árásum hennar á kjðr verkalýðsins, sanna áþreifanlega, að einnig hér á landi grípur auðvaldið æ meir og meir til harðstjórnar til að viðhalda diottnun sinni. Ránin í Keflavfk og Bolungarvfk, lögreglu- árásirnar í Reykjavík 7. júlí og 9. nóvember, myndun >hvitu hersveit- arinnarc í Reykjavík, ríkislðgreglu- frumvarp rlkisstjórnarinnar, herút- boðið á Akureyri — allt eru þetta forboðar vaxandi fasisma i landinu, sem fyr en varir getur orðið verk- lýðsstéttinni að grandi, ef hún er ekki sameinuð á verði gagnvart honum. Verkalýður íslands hefir aldrei heldur fund i Verklýðshúsinu, laugard.8. apr. 1933 kl. 8li* e.h. lillögur kautaxtanefndar og önnur mikilsverð mál á dagskrá. — Nánar á götuauglýsingunum. Verkamenn! Fjölmennið! Stjórnin. Verkakvennaíél. »EINfNG« heldur fund sunnudaginn 9. apríl kl. 8 e. h. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. 1. maí. 3. Uppkast að kauptaxta fé- lagsins. Utanfélags verkakonum er sér- staklega boðið á fundinn og vænst eftir að sem flestar komi. STÚRNIH. þráð eins, og þarfnast samfylking- arinnar á grundvelli stéttarbarátt- unnar eins og nú, til að reka af höndum sér árásir auðmannastétt- arinnar á launakjðr hans, tilraunir hennar til að reyna að rýra vinnu- skilyrði hans, draga úr réttindun- um, minka öryggið, auka vinnu- hraðann, en alveg sérstaklega þráir verkalýðurinn samfylkinguna gegn atvinnuieysinu, sem auðvaldsskipu- lagið f sífelt rikari mæli leiðir yfir hann, án þess að draga að minsta leyti úr þvf með atvinnutrygging- um og atvinnuleysisstyrkjum. Þessvegna gerir miðstjórn Komm- únistaflokks tslands þá tillögu til stjórnar Alþýðusambands íslands, að nú þegar séu hafnir samningar um að sameina alla krafta verka- lýðsins til baráttu gegn fasisma og og árásum auðvaldsins á kjðr verka- lýðsins og unf hinn raunverulega pólitfska grundvöll fyrir þá sam- fylkingu. Vor skoðun er sú að fyrst og fremst beri að leggja tit grundvallar þær dægurhagsmuna-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.