Verkamaðurinn - 07.04.1933, Side 3
VERKAMAÐURINN
3
V. S. N.-þingið
var haldið 2.-4. apríl. í V. S. N.
eru 11 verklýðsfélög og kusu þau
um 25 fulltrúa, auk þess 3 fulltrúar
kosnir af Verkamannafélagi Siglu-
fjarðar. Allmargir fulltrúar gátu ekki
komið vegna veikinda. — Um störf
þingsins, sem eru merkileg mjög,
kemur nákvæm skýrsla í næsta blaði.
— í stjórn voru kosnir 11: Stein-
grimur Aðalsteinsson forseti, Porst.
Porst. varafors., Elfsabet Eirlksdótt-
ir ritari, Björn Orímssún vararitari,
Jón Guðmann gjaldk. Óskar Oísla-
son varagjaldk. Egill Tómasson,
Ounnar Jób., Póroddur Ouðm.
Eirfkur Pálsson (Hrfsey), Stefán
Pétursson, Húsavfk.
Ákveðið var að kalla saman sam-
fylkingarráðstefnu f maf.
kröfur verkalýðsins, sem allur fé-
lagsskapur, sem verkalýður er í,
géti verið sammála um. Af slikum
kröfum viljum vér taka fram eftir-
farandi:
1. Barátta gegn rikislögreglu,
hvitliði og hverskonar Iiðt, sem
ætlað er gegn verkalýðnum.
Myndun varnarhópa á vinnu-
stöðum gegn hvítliðum og rikis-
lögreglu.
Barátta gegn öllum þvingunar-
lögum gegn ölium verkiýðsfélags-
skap og allri takmörkun á verk-
fallsréttinum (gerðardóm, vinnulög-
gjöf o. s. frv.).
Barátta gegn fangelsunum verka-
manna sakir þátttöku i stéttabarátt-
unni. Barátta gegn stéttardómum.
2. Baráttagegn launalækkun, versn-
andi vinnuskilyrðum og hverskonar
rýrnun á kjörum verkalýðsins. Oegn
taxtabrotum, skerðing á réttindum
o. s. frvi
Barátta fyrir atvinnubótum, at-
vinnuleysisstyrkjum og atvinnu-
leysistryggingum fyrir allan vinn-
andi lýð, á kostnað rfkis og at-
vinnurekenda.
Barátta gegn tollum og skatta-
álögum, er fþyngja alþýðu, ogfyrir
hærri sköttum á auðvaldið.
Barátta gegn svfvirðingum fá-
tækralaganna, sveitaflutningnum,
Almennur sjómannafundur
verður haldinn f Verklýðshúsinu föstudaginn 7. aprfl 1933 kl. 8V2 e. h,
FUNDAREFNI:
1. Samfylking sjómanna. 3. Norsku samningarnir.
2. Kaupkröfur sjómanna. 4. Rfkislögreglan.
Meðal ræðumanna: Jón R&fnsson, Þóroddur Guðmundsson. EINflR OLGEIRSSOI.
Sjómannafélag Norðurlands.
sultarstyrkjum og fyrir fullkomnum
styrkjum án réttindamissis.
Barátta mót allri þegnskylduvinnu
og hverskonar þvingunarvinnu.
3. Myndun sameiginlegra baráttu-
nefnda á vinnustöðvum, ( verka-
mannahverfum, i bæjum og þorp-
um um land alt gegn árásum auð-
valdsins og fasisma.
Undirbúningur til að beita sam-
takamætti verkalýðsins utan þings
til að knýja fram kröfur hans, með
mótmælafundum, krðfugöngum og
pólitfskum verkföllum.
Ennfremur óskum vér eftir að
samningar séu háfnir um að koma
á heilsteyptum verklýðsfélagsskap,
sameiginlegar baráttunefndir mynd-
aðar af verkalýðsfélögum þar, sem
mörg eru á sama stað, og undir-
búið að upphefja klofning verk-
lýðsfélaganna þar sem hann hefir
átt sér stað.
Flokkur vor álítur nógu skarpa
baráttu fyrir dægurkrðfum verka-
lýðsins vera um leið bestu aðferð-
ina til að hindra vöxt fasisma á
íslandi.
Vér lýsum oss ennfremur alger-
lega fylgjandi baráttuþingi þvi gegn
fasisma og striðshættu, sem halda
á f Kaupmannahöfn 14. —15. aprfl
og skorum á Alþýðuflokkinn að
gera sitt til að afla þingi þvf sem
vfðtækast fylgis meðal allrar alþýðu.
Ennfremur að koma fram hjálp og
aðstoð eftir megni við þýska verka-
lýðinn til baráttu gegn ógnarstjórn
fasista í Pýskalandi.
Oss er það fullljóst, að Iff og
velferð fslenska verkalýðsins á kom-
andi árum getur að miklu Ieyti ver-
ið undir þvf komið hvort nú tekst að
skapa nógu volduga, sterka og órjúf-
anlega samfylkingarbaráttu verka-
lýðsins og allra kúgaðra. Vér er-
hefir Verkakvennafélagið »Eining«
í Verklýðshúsinu Sunnudaginn 9.
aprfl kl. 4 e. h., til ágóða fyrir sjúkra-
sjóðinn. Ódýrir munir
________________Basarnelndin.
í SUMAR
til leigu tvær stofur og eldhús f
===== Þvottahúsinu,
um þess fullvissir að verkamenn
þeir sem Alþýðuflokknum fylgja,
eru sammála þeim baráttugrund-
velli, er vér hér höfum stungið upp
á og reiðubúnir til samfylkingar um
hana. Sjálfir viljum vér gera allt
sem f voru valdi stendur, til að
samfylking verkalýðsins geti öðlast
sem fullkomnasta einingu og bar-
áttuþrótt. Vér erum reiðubúnir til,
meðan sameiginleg barátta er háð,
að halda oss frá öllum ádeilum á
Alþýðuflokkinn.
Vér æskjum stjórn Alþýðusam-
bands íslands, sakir þeirra stór-
vægilegu hagsmuna verkalýðsins,
sem i veði eru, að ræða við oss
og skipuleggja sameiginlega hags-
munabaráttu verkalýðsins gegn fas-
isma og afturhaldi.
Vér væntum þvf tillðgu frá yður
um tima og stað til að hefja samn-
inga um þetta vandamál verkalýðs-
ins. Reykjavík 3. apríl 1933.
f, h. miðstjórnar
Kommúnistaflokks íslands
Brynjólfur Bjarnason.
Til stjórnar Alþýðusambands íslands
Reykjavfk.
Pað skal fram tekið að á þessum
baráttugrundvelli, sem hér er til
tekinn er V. S. N. sífelt reiðubúið
til samfylkingar.