Verkamaðurinn - 10.04.1934, Qupperneq 1
VERKA
URINN
Otgefandi: Verkiýðssamband Norðurlands.
XVII. árg.
Akureyri, þriðjudaginn 10. apríl 1934
30. tbl.
Frá verkakveniahrevlingunni
Atvinnubætur og samfylking verkalýðsins.
t
I dag verður allur verkalýður að sameinast og knýja
bœjarstjórnina til pess að sampykkja meiri atvinnu-
bœtur og leysa upp hvlta liðið.
Sfðan um áramót hafa á þriðja
hundrað manns sótt um atvinnu-
bótavinnu hjá bænum og enn er
tðluvert á 2. hundrað manns, sem
enga vinnu hafa fengið. Nú er það
kunnugt að flestir af þeim sem hafa
komist f atvinnubótavinnuna hafa
aðeins fengið 48 tfma vinnu og
getur hver sem vill séð, að það
hrekkur skamt einstaklingi til að
lifa af f marga mánuði, hvað þá
fjöiskyldu. Pað hlýtur þessvegna
að vera sjálfsögð krafa verkalýðsins
að enn verði fjölgað f atvinnubóta-
vinnunni og það að mun, minsta-
kosti upp í hundrað manns óg
jafnframt að hver sá verkamaður,
sem kemst i atvinnubótavinnuna
fái ennþá fleiri vinnustundir en al-
ment hefir tfðkast þar.
Skilyrðið fyrir þvi að þessar kröf-
ur verkalýðsins verði samþyktar er
það að hann standi einhuga að baki
peim, ðn tillits til pólitfskra skoðana, og
samfylki sér betur en nokkru sinni fyr, á
bæjarstjörnarfundinum f dag.
Krafan um atvinnubætur, um
••vinnu og brauð, er sameiginleg
hagsmunakrafa allra verkamanna og
verkakvenna, hvort sem hann eða
bún tilheyra Framsóknarflokknum,
Sjálfstæðinu, Alþýðufl. eða Komm-
únistaflokknum.
Verkamenn og konur, varist
þessvegna alvarlega að láta ginna
ykkur frá þvf að taka þátt fþessari
baráttu fyrir dægurkröfum ykkar,
fyrir brýnustu lffsþörfum ykkar, á
þeim grundvelli, að þið annaðhvort
teljist til Sjálfstæðis- Alþýðu- eða
Framsóknarflokksins og getið þess-
vegna ekki barist fyrir þvf, ásamt
kommúnistum, að fá atvinnu, sem
þið vitið að ykkur er brýn þörf á
að fá. Lðtið ekki slikar blekkinpar sundra
ykkur og hindra pðttlöku ykkar í samfylk-
ingunni lyrir atvinnubðtakröfunum, í dag á
bæjarstjórnarfundinum, og fyrir áframhald-
andi kröfum ykkar um atvinnu.
Verkamenn, þið sem þegar eruð
búnir að fá ykkar skamt f atvinnu
bótavinnunni, minnist þess að það er
stéttarskylda ykkar að halda áfram
baráttunni fyrir meiri atvinnubótum
ásamt þeira sem enn bafa enga
vinnu fengið, bæði til þess ad
knýja fram vinnu handa þeim og
meiri vinnu handa ykkur sjilfum.
Haldið þessvegna einhuga barátt
unni áfram fyrir treiri atvinnubóta
vinnu og látið ekki þessar fáu
stundir (48), sem þið hafið fengið
eða búist við að fá, aftra ykkur frá
áframhaldandi baráttu.
Varist allar blekkingar um að
senn fari að rætast fram úr atvinnu-
leysinu og þið þurfið ekkert að
gera nema bfða rólegir, vinnan
komi baráttulaust upp f hendurnar
á ykkur, nótabrúkið o. fl. bæti svo
mikið úr atvinnuleysisvandræðunum
o. s, frv.
Knýjum fram með áframbald-
andi baráttu meiri atvinnubætur,
eins og við hðfum knúð fram með
Á laugardagskvöldið var hélt
verkakvennafélagið »Eining« inn-
byrðis skemtifund, þar sem fé-
lagskonur buðu konum með sér.
Til skemtunar var: söngur
(Kvennakór »Einingar«), Jón
Rafnsson flutti þar snjalla ræðu
og að síðustu var dans. Á annað
hundrað konur voru þar saman-
komnar; meðal þeirra var al-
mennur áhugi fyrir samfylkingu
um þeirra beinu hagsmunakröfur
án tillits til mismunandi skoðana
á öðrum sviðum. Skilningur og
trú á mætti samtakanna fer stöð-
ugt vaxandi meðal verkakvenn-
anna eins og best sést á hvað
þungur er róðurinn fyrir Erlingi
með stofnun þessa nýja sprengi-
félags, sem hann hefir verið að
reyna að unga út nú upp á síð-
kastið.
Síðasta tilraunin var núna á
sunnudaginn, þá var fundur með
konum úr Verklýðsfélagi Akureyr-
ar og utanfélagskonum boðið á
fundinn. Fundinn sóttu örfáar fé-
lagskonur og þegar leitað var eft-
ir undirtektum hjá hinum ófé-
lagsbundnu, gáfu sig fjórar fram
baráttu okkar þær atvinnubætur,
sem þegar eru fengnar.
Fylkjum liði á bæjarstjórnarfundinn i dag
og knýjum par /Iram kröfuna um atvinnu
handa minst 100 manns, tleiri vinnustundir
handa hverjum einstaklingi heldur en enn-
pð heiir viðgengist alment f bæjarvinnunni.
Krefjumst pess að hin launaða olbeidis-
sveit burgeisanna, hvítliöíð, verði talarlaust
uppieyst.