Verkamaðurinn - 23.12.1935, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
r' S
Sleðileg jól!
Farsœlt nýtt ár!
Þökk fyrir viðskiftin á
gamla drinu.
Kaffibrensla
Akureyrar. ^
Jr '■ ....—
Gleðileg iól
Farsœlt komandi ár.
Þökkum viðskiftin á árinu,
sem er að enda.
Skóvinnustofa
Magnusar og Odds.
r*------: h
Skóverslun
M. H. Lyngdal & Co.
óskar viðskiftavinum sin-
um gleðilegra jóla og
góðs komandi árs, með
pakklœti fyrir viðskiftin á
árinu, sem er að liða.
\_______-______________-r
Óskum öllum viðskifta-
vinum vorum
§iedi 'tey'ia
Bókaverslun Þ. Thorlcius.
fylkingarmanna, þar sem þeir fundu
sig betur heima og velkomna.
Það var þessi skemtun sem stóð
með fullu fjöri fram undir morgun,
en ekki sú á Elverhöj.
Seyöfirðingur.
N. G. A. heldur fund mínud. 30. deit
kl. 3 e. h. í skólahúsinu. Skorað á alla
nemendur skólans, yngri sem eldri, að
fjölmenna. Um kvöldið, kl. 8, verður
akemtun í skólanum.
Óskum öllum viðskiftavinum okkar
Gleðilegia jóla
Pöntunarfélag verkalýðsins.
... ......'i--------
Mannskaðarnir.
I frásögn blaðsins af ofviðrinu s, I.
helgi og mannsköðum þeim sem það olli
var ekki rétt skýrt frá nöfnum nokkurra
manna. Þeir sem fórust á Öldunni hétu:
Bjarni Sigurðsson, Magnús Hálfdánarson,
Björn Sigmundsson og Ásgrímur Guð-
mundsson,
Maðurinn sem varð úti á leiðinni frá
Fagranesi að Sauðárkróki hét Helgi Guð-
mundsson.
Auk þeirra mannskaða sem frá var
skýrt í síðasta tbl. þá hata nú borist
fregnir um að bátur af Barðaströnd hafi
farist með tveimur mönnum. Hétu þeir:
Stefán Jónsson og Jakob Jakobsson. Full-
yrt er nú að velbáturinn Kjartan Ólafsson
hafi farist; Voru á honum 4 menn.
Ræða Sfalins í 5.000 000 einfökum.
Moskva, 23. 11, ’35 (Np);
Frá öllum hlutum landsns berast
bókaforlaginu í Moskva pantanir á
sérprentun á ræðu Stalins, sem hann
flutti á fyrstu sambandsráðstefnu
»Stachanoff-fóIksins«. Hafa þegar ver-
ið prentuð 5 milj. eintök af þessari
ræðu Stalins.
Sovét Lýðveldin framkvæma tiina aömlu
heimskautsáæflun Nansens.
Moskva, 20. ii. '35. (NP).
Á fundi f Landfræðingafélagi ríkis-
ins, skýrði hinn kunni foringi Tjelju-
skins-Ieiðangursins, próf. Schmidt, frá
áætlun um, að senda vísindamenn út
á rekísinn, með flugvéluro, til þess
að gera vísindalegar mælingar og
rannsóknir. Þeir eiga að reyna að
láta sig reka yfir Norðurheimskautið
og munu auðvitað allan timann hafa
loftskeytasamband við stöðvarnar f
norðurhluta Sovét-Lýðveldanna, og f
neyðartilfelli á að vera hægt að veita
þeim hjálp loftleiðisi
Carioca-
klúbburinn
heldur dansleik í Verklýðshúsinu
laugard. 28. þ. m., kl. tO e. h.
Siðásti dansleikur ársins. — Hatið skfr-
teini með! Stjóruin.
Sovét skáld ferðast tíl útlanda.
Moskva. 19, 11. '35, (NP).
Skáldin Besymenski, Sehrinski, Kir-
assanoff og Lugofskoj eru komin í
ferðalag til útlanda í þeira tilgangi,
að komast í samband við skáld Vest-
ur-Evrópu landanna og kynna þeim
skáldskap Sovét-Lýðveldanna. Ferðast
þeir til Prag, Wien, Paris og Londou.
Stachannlt lundir víðsvegar um Snvét-
Lýðveldin.
Moskva, 20. 11. ‘35. (NP)i
í tile'ni af fyrstu sambandsráðstefnu
»Stachanoff fólksins*, eru haldnir
fundir víðsvegar um landið. Verka-
lýðurinn í nokkrum verksmiðjura og
námum, hefir skuldbundið sig til þess
að uppfylla framleðsluáætlanir 2,
fimmára áætlunarinnar á 4 árum.
Vöxtur bókasafnanna i Sovét-Lýðvetdunum.
Moskva, 25. 11. '35 (NP).
Á síðasta fundi þjóðfulltrúaráðsins
flutti Krupskaja skýrslu um hina ný-
afstöðnu talningu í bókasöfnunum. í
RSFSR eru nú 67,271 bókasöfn með
210 miljónum bóka. Krupskaja lagði
sérstaka áherslu á, i skýrslu sinni, hina
brýnu þörf á að auka barna- og
skólabókasöfn og gefa út fleiri barna-
bækur, og auk þess væri nauðsynlegt
að menta fleiri bókasafnsverði, því
vöutunin á slíkum sérfræðingum væri
tilfinnanleg.
Ábyrgðarm. Þóroddur Guðmundsson.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.