Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 08.01.1938, Page 1

Verkamaðurinn - 08.01.1938, Page 1
Útgefandi: Verldýðssamband Norðurlands, XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 8. janúar 1938. 2 tbl. Verkalyðurinn í Reykjavík gengur samfylktur til kosninganna. Fyrir ca. dögum síðan sam- þykti FulltrúarAð Verklýðsfélag- anna í Reykjavík, með 41 atkv. gegn 29, að hafa samvinnu við Kommúnistaflokkinn við bæjar- stjórnarkosningarnar. Hófust þeg- ar samningatilraunir og varð nið- urstaðan sú. að verklýðsflokk- arnir i höfuðstað landsins hafa nú stilt upp sameiginlegum lista og gert með sér málefnasamning. Aðalsætin á Iistanum eru þannig skipuð: Stefán Jóhann Stefánsson (A). Ársæll Siguiðsson (K). Soffía Ingvarsdóttir (A). Jón Axel Pétursson (A). Björn Bjarnason (K). Héðinn Valdimarsson (A). Einar Olgeirsson (K). Haraldur Guðmundsson (A). Forlákur Ottesen (A). Katrfn Pálsdóttir (K). Guðjón Baldvinsson (A). Áki Jakobsson (K). Hallbjörn Halldórsson (A). Sigurður Guðmundsson (A). Stefán Ögmundsson (K). Alþýðuflokkurinn dró ólaf Friðriksson, sem hefir stutt ihald- ið meira og minna, til baka. (Hafði Alþýðuflokkurinn hér, þar viturlegt fordæmi). Bæjarstjórn Reykjavfkur skipa 15 menn. Af þeim á Alþýðufl. nú 5 fuiltrúa en Kommúnistafl. 1. Með sameinuðum lista og sameinaðri baráttu hafa verk- lýðsflokkarnir geysimikla mögu- leika á að ná meirihluta í bæj- arstjórn Rvíkur og fella íhaldið, sem farið hefir með völdin und- anfarið. Til þess að reyna að bjarga Ihaldinu hefir Jónas frá Hriflu látið tylla sér i efsta sæti Framsóknarlistans til þess, ef Þegar fregnir bárust hingað til Akureyrar í gær um samstarf verklýðsflokkanna í Reykjavík við bæjarstjórnarkosningarnar gerði Kommúnistaflokkurinn hér enn eina tilraun til að fá Al- þýðuflokkinn til samstarfs — en sú tilraun reyndist árangurslaus lhaldið fær 7 fulltrúa, en verka- lýðurinn 7, að geta lagt lóð sitt á vogarskál Kveldúlfsvaldsins og heildsalaklikunnar. Þegar fregnin um samfylkingu verklýðsflokkanna í höfuðstaðn- um barst út um landið í gær vakti hún óhemju , fögnuð meðal hins vinnandi fólks. Mun þess nú skamt að bíða, að í kjölfar samvinnunnar við bæjarstjórnar- kosningarnar sigli nánara sam- starf verklýðsflokkanna og síðar sameining. eins og hinar fyrri. Ráðandi meirihluti Alþýðufl. hér vill heldur að Alþýðuflokkurinn fái engan bæjarfulltrúa heldur en að ganga inn á það að hafa sameiginlegan lista sem Erl. Friðj. yrði ekki á, þó að með slikum (Framh. á 2. síðu). Listf K o iii iii ú nista- flokksins við bæjar- stfórnarkosningarnar

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.