Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 08.01.1938, Side 3

Verkamaðurinn - 08.01.1938, Side 3
fullnægir vinnuþörf viðkom- andi fólkð. 6. HINAR ALMENNU, VERK- LEGU FRAMKVÆMDIR bæjarins til aukinna þæginda fyr- ir íbúa hans, og til fegrunar á út- liti bæjarins, verði auknar svo sem frekast er unt. II. Kaupgjald «g vinnutími: 1. Bærinn skuldbindi sig til að greiða, við alla bæjarvinnu, vinnulaun samkvæmt gildandi kauptaxta verklýðsfélaganna á hverjum tíma, og fari greiðsla vinnulaunanna fram sam- kvæmt fyrirmælum kauptaxt- ans, og landslögum. 2. Komið verði á 8 klst. vinnu- degi, með fullu dagkaupi, í allri bæjarvinnu. III. Byggingainál: 1. Bygging sjúkrahúss og íþrótta- húss verði framkvæmd á þessu ári. 2'. Hafinn verði undirbúningur nú þegar að byggingu og starf- rækslu hins fyrirhugaða „sam- skóla“ hér á Akureyri. 3. Gerð verði nauðsynleg aukning og endurbætur á húsakynnum hamaskólans. 4. Byggð verði hið fyrsta hin fyr- irhugaða „Matthíasarbókhlaða“. 5. Aukin verði bygging verka- mannaíbúða. Gengið verði ríkt eftir, að bærinn standi fyllilega í skilum með lögmælt gjöld til Byggingafélags Verkamanna, og beiti sér fyrir því, að Akur- eyri verði ekki afskift af þeim lánum til bygginga verka- mannaíbúða, sem stjórn bygg- ingasjóðsins tekur. IV. Uppelilis- og menningarmál: 1. Bæjarstjóm sjái börnum bæj- arins fyrir leikvöllum og leik- VIRKAMAÐURINN 8 Bæjarfélagið vertfur að vernda smábúskaplnn i bænnm. Fiskiveiðar og smábúskapur hefir til skams tima verid talið aðalatvinnuvegir Akureyringa. — Frá bernsku bæjarins hafa þess- ar atvinnugreiuar vaxið hlið við hlið. Hin mjög svo misbresta- sama vertiðavinna sjómanna og verkamanna, sem sjaldnast var- aði lengur en 3 til 6 mánuði árs- ins, knúði menn til að koma sér upp þessari hjálparatvinnu, smá- búskapnum, sem þannig er upp- vaxinn smám saman á reynslu fólksins og þörfum, og hefir frá öndverðu hjálpað fjölda heimil- svæðum vetur og sumar. 2. Starfrækt verði dagheimili fyr- ir börn yfir sumarmánuðina. 3. Bærinn útvegi húsnæði í sveit (skóla- eða samkomuhús) og starfræki sumarheimili fyrir fátæk og veikluð börn bæjar- ins. 4. Bærinn taki í sínar hendur all- an rekstur kvikmyndasýninga. 5. Bæjarstjórn beiti sér af alefli fyrir því að afnumin verði á- fengisútsalan hér á Akureyri. 6. Til þrifnaðarauka í bænum verði kolasölum bæjarins fyrir- skipað að flytja kolageymslur sínar burt úr miðbænum, og verði þeim komið fyrir niðri á Oddeyrartanga. V. Stjórn bæjar- málefna. Kommúnistaflokkurinn leggur fyrir fulltrúa sína í bæjarstjórn Akureyrar, að vinna að því eftir rriegni, að valdir verði í fram- kvæmdastjórastöður bæjarins, svo sem t. d. bæjarstjóra og fram- færslufulltarúa, menn, sem, treysta mégi til að starfa í náinni sam- vinnu við vinstri flokka bæjar- stjórnarinpar og með velvild og slcilning á málum hinna vinnandi stétta. um til að komast aí, og þá ekkl sist eldra fölki, sem hætt er að teljast hlutgengt af þeim sem vinnu kaupa. Um alllangt skeið hafa skipin, bryggjur og vergögn legið lítt notað og grotnað niður. Á liðna árinu voru mjólkurlögin fram- kvæmd hér á Akureyri. En með þeim hlýtur þessi þýðingarmikla hjálparatvinna fjölda alþýðufólks í bænum, og árangur af löngu, starfi, að fara sömu leiðina, skipaútgerðin er þegar komin — með fáum undantekningum. Framkvæmd mjólkurlaganna £ Reykjavík virðist styðjast við nokkra og réttmæta nauðsyn, þar sem mjólkurframleiðslan i nánd við bæinn er að langmestu rekin af stóreígnamönnum og forstjór- um stórfyrirtækja, sem flytjá mikið fé úr öðrum atvinnufyrir- tækjum til þessara stórbúa sinna. En hér á Akureyri er slíkur bii- rekstur aftur aðeins undantekn- ing, en aftur hart nær hundrað heimili i bænum hjálpa sér áfram að nokkru eða öllu á honum og mega alls ekki án hans versu Framkvæmd laganna hér sfyðst því ekki við neitt svipaðar að- stæður og i Reykjavik, helíjur það gagnstæða. Það er því all- mikið blygðunarleysi af hinum svokölluðu Framsóknarmönnum með Alþýðuflokkinn að taglhn^t- ingi, að rifa þannig niður með lögum, svo að segja á einum degi, það sem er bygt upp á reynslu margra kynslóða og það meðau ekkert annað er komið Í staðinn fólkinu til bjargar. Og Sjálfstæðishetjurnar, sem telja sig berjast hvíldarlausri baráttu fyrir. verndun sjálfsbjargarviðleitni’ fólksins, gera enga minstu til- raun til mótstöðu, heldur eru leynt og Ijóst, að ðllu leyti, sam- herjar Framsóknar að þessum verknaði á hendur akureyrskri alþýðu, enda ekki annars áð vænta.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.