Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 22.01.1938, Side 1

Verkamaðurinn - 22.01.1938, Side 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, iaugardaginn 22. janúar 1938. 6 tbl. Nýi varðbát- urinn ,Óðinn‘. Nýr varðbátur hljóp af stokk- unum s.l. þriðjudag. Báturinn er smiðaður hér á Akureyri af skipasmiðunum Gunnari Jóns- syni og Herluf Ryel. Stærð skips- ins er um 70 smálestir og mun Guðspekingurinn við „Dag“ virðist telja það guðlast mikið ef nafn Vilhjálms Þór er nefnt í sömu andránni og óvita barn eða blindur hvolpur. Eg skal ekki deila um þetta við „dómarann“. Aðeins vil eg leiðrétta það, sem „Dagur“ heldur fram í þessu sam- bandi, að eg telji afstöðu V. Þór í vinnudeilunni í vetur — og af- stöðu hans, sem forstjóra KEA, til verklýðshreyfingarinnar yfir- leitt — byggða á „skilningsleysi“ hans. Þvert á móti geng eg út frá því, eins og stendur skýrum stöf- um í grein minni, sem „Dagur“ gerir að umtalsefni, „að Vilhjálm- ur hafi gert skyldu sína og GERT það vera stærsta skip, sem smíð- að hefir verið hér á landi. í skipinu er 240 hestafia dieselvél (»Delta«), auk þess 2 ljósavélar. Virðist smíði skipsins vera prýði- lega af hendi leyst og skipasmið- um bæjarins til sóma. Vél skips- ins hefir verið reynd lítilsháttar og mun verða farið með skipið í reynsluferð á næstunni. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að smiðum hér á Akur- eyri verði falið það verkefni að leggja kjöl að nýju veiðiskipi fyr- ir bæinn. SÉR FULLA GREIN FYRIR MÁLAVÖXTUM“. Afstaða hans sé því EKKI byggð á skilnings- leysi, heldur SKOÐUN hans á þörfum og rétti verkafólksins. Eg ætla ekki að ræða frekar um þessa skoðun hans nú — það verð- ur gert annarsstaðar — og ef til vill eiga verkamennirnir, sem treysta á atvinnu við væntanlega rafveitubyggingu, eftir að kynn- ast henni betur í framkvæmdinni. Hér vil eg aðeins benda á það, að síðasti „Dagur“ — Hvernig sem það hefir komið yfir guðspeking- inn — veitir fulla viðurkenningu þeirri 'skoðun, sem eg hefi haldið fram sem réttri, í þessu efni. S,l. miðvikudag var aðalfundur Verkamannafélagsins »þróttur, Siglufirði. Formaður var kosinn Jón Jóhannsson en varaformaður Gunnar Jóhannsson og gjaldkeri Þóroddur Guðmundsson. Auk þess eru 2 Aiþýðutlokksmenn í aðalstjórnini. Varastjórnina skipa kommúnistar og jafnaðarmenn til helminga, sömulegðis kaup- taxtanefnd. Huesca umkringd ai' stfórn- arhernum. Samkv. einkaskeyti til »Pjóð- viljans* í morgun hefir spænski stjórnarherinn umkríngt Huesca. Aðeins 2.7 km. breið landræma tengir hana enn við landsvæði uppreistarmanna. Sigur vinstri jiokkanna í Idnrádi Reykjavikur. Við kosningu í stjórn Iðnráðs Reykjavíkur hafa vinstri flokk- arnir orðið í meiri hluta, hafa 3 af 5 stjórnarmeðlimum. I Iðnráðinu hafa vinstri menn 19 atkv. gegn 16. í fyrirsögn „Dags“-greinarinnar stendur feitu letri, að eg hafi í grein minni verið að „upphefja" sjálfan mig sem mannúðarvin og bjargvœtt hinna bágstöddu“. Hvernig gerði eg það? Alt, sem (Framh. á 2. síðu). Blað K. E. A. - „Dagur“- viðurkennir skoðun Steingr. Aðalsteinssonar og verklýðssanitakanna víðkomandi afstöðu KEA til kaupgjaldsmála, sem stefnu jannúðarog bjargvættar hinna kíistöddir.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.