Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 06.08.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 06.08.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg Akureyri, laugardaginn 6. ágúst 1938. 38 tbl. Frá rafveifumálinu Bæjarstjórntii verður tafarlaust að gera ráð- stafanir (il að auka atvinnuna I bænum. Það er auðvelt ef bæjarstjórnin vill. Jafnvel þó að nú sé hinn svo- nefndi hábjargræðislími og veð- urblíðan sé með eindæmum, ganga verkamenn bæjarins hóp- um saman atvinnulausir um götur bæjarins dag eftir dag. — ( priðja hundrað manns hafa undan- farið sótt um viunu við rafveitu- bygginguna, en aðeins um 20 hafa hlotið þá náð að fá bæn- Japanir hafa enn á ný gert tilraunir til að koma styrjöld af stað við Sovétlýðveldin. Kl. 3 að næturlagi 31. f. m. réðist japanskt herlið, 10 þús. manns, á landa- mæraverði Sovétríkjanna á Sao- sernajahæðunum (Chang-ku-feng), en sá staður er innan landamæra Sovétrikjanna. Nokkrum tímum eftir þessa árás Japana, kom deild úr Rauða hernum á vett- vang og hrakti landræningjaliðið yfir landamærin. Snemma að morgni 2. þ. m. gerðu Japanir aftur árás á Saosernajahæðirnar heyrslu. Þannig er ástandið, í stuttu máli, í höfuðstað Norður- lands sumarið 1938, þar sem 1- haldið og afturhaldið í Fram- sókn ráða lögum og lofum, og hafa stjórnað í sameiningu og fullkomnu bróðerni árum sam- an. í stað þess að nota þær 2 til 3 miljónir, sem efnamenn bæjar- (Framh. á 2. síðu). en stórskotalið og sprengjuflugvél- ar Rauða hersins svaraði með gagnárás. Varð mikið mannfall í liði Japana í þessum bardögum, og töpuðu þeir miklu af her- gögnum. Landamærin milli Sovétríkj- anna og Mandsjúkúo eru skýrt ákveðin í Húntsjúng-samningn- um frá 1886, er undirritaður var af fulltrúum Rússa og Kínverja. Eru landamærin nákvæmlega teiknuð á Iandakort, sem með tylgj8. og undirritað er af full- trúum Kínverja. Blöð Sovétríkj- 2. þ. m. var haldinn sameig- inlegur fundur fjárhagsnefndar og rafveitunefudar. Var þar m. a. ákveðið að rafveitan byggi — hið fyrsta — íbúðarhús við Laxá, sem er fyrirhugað til i- búðar stöðvastjóra. Einnig leggja nefndirnar til að ; i sumar verði bygt spennibreytistöð hér við Akureyri — við Bingvalla- stræti ofan við bæinn — til að tryggja það að hægt verði að setja nauðsynlegan rafbúnað nægilega snemmaánæsta sumri, svo ekki standi á því. Árni Snævarr verkfræðingur er nú að mæla fyrir hverjum ein- stökum (og merkja fyrir) staur í háspennulínunni að austan. Er búist við að staurarnir verði fluttir eftir vegunum áleiðis á á- kvörðunarstaðinn, nú um næstu mánaðamót, og síðan út á lín- una í haust og vetur. anna hafa birt Ijósmyndir af landakortinu og undirskriftum kinversku og rússnesku fulltrú- anna, sem undirrituðu samuing- inn. Krefjast Rússar þess að Japanir viðurkenni friðhelgi landamæra Sovétríkjanna. Hinar ósvífnu árásir Japana hafa vakið óhemju reiði í Sovétríkjunum. Hafa fundahöld verið um öll ríkin undanfarna daga og sam- þyktar einbeittar ályktanir. T. d. var m. a. komist svo að orði í einni ályktun Donkósakka: »Við höfum á undanförnum árum unn- ið að friðsamlegum störfum, en hestar okkar og vopn eru til japanskir fasistar ráðast á Sovétlýðveldin. Rauði herinn veitir árásarliðinu verðuga ráðningu.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.