Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 17.09.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 17.09.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 17. september 1938. 44 tbl. Kosningarnar á Norðfirði. Vinstri armur verkalýðsins t'ær 32.6 pre gildra atkv. í stað 6,0 prc. árið 1034. Úrslit bæjarstjóruarkosninganna á Norðíirði urðu þessi: A-listi (Skjaldborgin) 196 atkv. 3 fulltr, B-listi (Framsókn) 60 atkv. 1 fulltr., C-listi (»Sjálfstæðis«-fl.) 145 atkv. 2 fulltr., B lísti (samein- ingarmenn) 194 atkv. 3 luiltr. 9 sediar voru auðir. Alls greiddu því atkv. 604. Við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur urðu úrslitin þannig: Hinn sameiginlegi listi Komm.fl. og Alþ.fl. 331 atkv. 6 fúlltr., Fram- sókn 84 atkv. I fulltr., »Sjálf- stæðist-fl. 144 atkv. 2 fulltr. Við kosningarnar 1934 féllu at- kvæði þannig: Kommúnistar 28 atkv., Alþ fl. 222 atkv., Framsókn 68 atkv., »Sjálfstæðis«-fl. 87 atkv. Hægri armur verklýðshreyfing- arinnar.sem fékk 54 8% gildra at- kvæða 1934 fær nú aðeins 32,9°/o gildra atkvæða og það þó að hann njóti svo ótvirætt stuðnings Framsóknar, að fylgi þess flokks hrapar úr 84 atllV. í vetur niður í 60 atkv. nú. Vinstri armur verklýðshreyfing- arinnar sem hlaut aðeins 6 9°/o gildra atkvæða 1934 fékk nú 32,6°/ð gildra atkvæða. Þegar þessa er gætt og tekið er tillit til hinna ósvifnu hótana Jónasar Guðm. bankaráðsmanns um að hann skyldi sjá til þess að Landsbankinn yrði tregur til lánveitinga á Norðfirði ef sam- einingarmenn næðu meiri hluta i bæjarstjórn, þá geta sameining- armenn unað vel við þessi úrslit Chamberlain vill hfalpa Hitl- er á kostnad Tjekkoslovakiu ? Undanfarna daga hafa Henlein- fasistarnir gert blóðugar uppreist- artilraunir í Sudeta-héruðunum, en vegna óeiningar í liði þeirra og skjótra og ákveðinna aðgerða af hálfu tjekknesku stjórnarinnar varð minna úr hinni fyrirfram skipulögðu uppreist en annars hefði orðið. í óeirðunum undan- farna daga hafa fallið um 60 manns. Vopnabirgðir nazista eru stöðugt að finnast, þá hefir einn- ig fundist leynileg útvarpsstöð. Samkvæmt fregnum í gær hefir tjekkneska stjórnin fyrirskipað að handlaka Henlein vegna upp- reistartilraunar gegn lýðveldinu. Henlein hefir flúið til Þýskalands. Þá hefir stjórnin einnig samþykt að leysa upp S.S. félögin en það eru árásarliðssveitir Henlein-fasist- anna, ennfremur hefir hún ákveð- ið að leysa upp sjálfan Sudeta- flokkinn. Fá hefir hún einnig fyrirskipað þeim, er hafa vopn eða skotfæri í fórum sfnum að Hægri menn Alþýðufl. eiga nú um tvennt að velja, annaðhvort að taka höndum saman við vinstri arm verklýðssamtakanna og stjórna bænum samkvæmt viija verkalýðsins eða að falla f náðarfaðm Ólafs Thors, Knúts og Hriflu-Jónasar, og stjórna Norð- firði samkvæmt þeirra vilja. láta þau tafarlaust af hendi við yfirvöldin, að viðlagðri 5 ára hegningarhúsvinnu ef út af er brugðið. f Þýskalandi eru stöð- ugir herflutningar til landamær- anna. Samkv. tillögu stuðningsmanna þýska nazismans í París flaug Chamberlain í fyrradag til Miin- cheu til fundar við Hitler. Ekki er enn kunnugt hvað þeir hafa bruggað. Rússnesku blöðin segja að þessi för Chamberlains til Hitlers sé enn ein tilraun hans til að svíkja Tjekkoslovakíu. Fundur um sameiningarmál alþýðunnar. Eins og auglýst er hér í blað- inu í dag boða Einar Olgeirsson og Héðinn Yaldemarsson til aímenns fundar i Samkomuhúsi inu n. k. mánud. kl. 8 30 e. h. Umræðuefni verður sameiningar mál alþýðunnar. Að sjálfsögðu verður þessi fundur mjög fjöl- mennur, þar sem aðalmál Is- lenskrar alþýðu er á dagskrá. Fulltrúum frá meiri hluta AU þýðusambandsstjórnarinnar verð- ur tryggður ræðutími á fundinum ef þeir mæta á honum. Alvarlegf ástand cnn í Tjekkoslovakiu.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.