Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 05.11.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 05.11.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Skemtifundur. Skemtifund heldur Verkakvenna- félagið »Eining« i Verklýðshúsinu miðvikud. 9. nóv. kl. 8.30 e.h. Skemtiatriði: 1. Upplestur. 2. Frásaga. 3. Kvennakórinn nHarpaH syngur. Molakaffi fœst keypt í húsinn. Konnr ffölmennið. Stjórnin. Bláberja- og rabarbara-_____ Pöntunarfélagið. Flónel i Bii. Lakaléreft PöntunarfélagðÖ. Nýkomið: Lindarpennar Skrúfblýantar Pöntiinarfélagið. ‘margar teg. Pöntunarfél. Viti sinu fjær. Halldór Friðj. ritar langa grein i »Alþýðum.« 1. þ m. Ber grein- in það með sér að vesalings maðurinn hefir skolfið af reiði og hræðslu er hann hugleiddi »nafnbreytingu< Kommúnista- flokksins. Eins og venjulega þegar Hall- dór er í essinu sínu drjúpa margar vel igrundaðar setningar af penna hans. T. d. segir hann að »nokkur hrök« úr Alþýðu- flokknum hafi fylgt Héðni Valdi- marssyni yfir til kommúnista. »Ógæfulýður, sem alstaðar hefir svikið og æfinlega lendir þar að síðustu, sem verst gegnir.« (!!!) (Let- urbr. »Verkam.«). Halldór ætti svo sem að fara nærri um þetta. Sigurjón Friðjónsson bróðir hans og Arnór Sigurjónsson voru sem sé í fylgd með Héðni. Til stað- festingar á umsögn Halldórs er Erlingur, bróðir Sigurjóns og 7. nóvember. 7. nóvember. Sameiningarflokkur alþýðu ~ Sósíalistaflokkurinn Sósíalistafélag Akureyrar efnir til kvöEtl§kenifunar í SAMKOMUHÚSI BÆJARINS mánud. 7. nóv. n.k. kl. 8.30 e.h. . ...... . iiiimhiii u-1—n-Trnrrrr—iirini—— —-———— Tilhðgun : 1. Samkoman sett: Guðm. Snorrason. 2. Kórsöngur: Kvennakórinn „IIarpa“. 3. Ræða; Elfisabet Eírfiksdóttir. 4. Upplestur: Geir Jónasson 5. Ræða: Steingr. Aðal§tein§son. 6. Kórsöngur: Kvennakórinn „Harpa“. Öllu alþýðufólki heimill aðgangur. — Aðgöngumiðar á kr. 0,75 verða seldir í Verklýðshúsinu samkomudaginn kl. 4—6 eh. og við innganginn. Kl. 10,30 Dansleikur i §a rnko iti u li ús i it u. Aðgangur kr. 1,50. Góð músík. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Skemfinefndln. föðurbróðir Arnórs, óbyrgðar- maður að þessum fallega vitnis- burði. Annars virðist oss það alveg óskiljanlegt að það »gegni verstu« fyrir Skjaldborgina að hrökin skuli lenda hjá andstæðingum hennar. Þvi meiri ættu sigurvonir Skjald- borgarinnar að vera, sem and- stæðingurinn hefir verri spil. Fasistarnir biðu ósigur í Chile. Forsetakosningar eru nýafstaðn- ar f Chile í Suður-Ameriku. — Úrslitin urðu þau að Don Pedro Aguirre forsetaefni Alþýðufylking- arinnar hlaut kosningu með mikl- um meirihluta atkvæða. Ómerkilegt þing. hættuleg »nafnbreyting«. »Alþýðum.«, málgagn grafar- flokksins, kemst að þeirri niður- stöðu, að sameining K. F. í. og vinstrí hluta Alþýðuflokksins sé ekkert annað en nafnaskifli á Kommúnistaflokknum. Þessi »nafnbreyting« er þó svo þýðing- armikil i augum blaðsins (H.F.) að jafnvel fréttirnar af hinu sæla »Alþýðusambandsþingi« urðu að bíða næsta blaðs vegna tveggja sídu greinar um »nafnbreyt- inguna.« (!!) Auglýsið í »Verkam.«. Ábyrgðarmaður: Þóroddur Ouðmundsson Prentverk Odd* Björnnonar, Bráðlega hefjast málaferli í Barcelona gegn Villalba ofursta, sem var yfir- maður lýðveldishersveitanna, sem í febrúar 1937 áttu að verja Malaga. Að öllum líkindum munu réttarhöldin leiða í Ijós, hverjar voru hinar raunverulegu ástæður fyrir því, að Malaga féll, svo að segja mótstöðulaust, { hendur fasista- hernum. Akademiska bókasafnið í Prag, sem er eldsta og stærsta stúdentabókasafnið í Tjekkoslovakíu, hefir endursent bóka- gjðf frá frönsku stjórninni. Bókasafnið lýsti þvf yfir, að í mótmælaskyni við Míinchensáttmálann myndi það hætta að útbreiða franska menningu meðal æskulýðsins í Tékkoslovakfu. S. 1. 41 ár hefir bókasafnið unnið af einstakri alúð að þvf að útbreiða franska menningu.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.