Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 26.11.1938, Page 1

Verkamaðurinn - 26.11.1938, Page 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 26.|nóvember 1938. 54. tbl. Kr. 1,55 um tímann fyrir verka- menn og kr. 1,50 um tímann fyrir beykja í tunnuverk- smiðjunni í vetur. Eftir hina eftirminnilegu tilraun til að lækka kaup verkamanna f atvinnubótavinnunni i Reykjavik 9. nóv. 1932, hefir Reykjavíkur- íhaldið ekki látið á sér kræla til slikra hluta, enda skort til þess allan siðferðisgrundvöll meðal al- mennings, jafnvel margra sinna flokksmanna. Eníöðrum bæjum landsins er ekki kunnugt um, að bæjarfélögin hafi fariðfram á eftir- gjöf á alment viðurkendum vinnu- launum verkamanna við slíka vinnu. Hér á Akureyri er þetta á annan veg. Bæjarfélagið, sem fær þó 25 til 30 þús. krónur árlega úr rik- issjóði, i styrk, til að halda hér uppi atvinnubótavinnu fyrir hina aðþrengdustu verkamenn, yfir atvinnusnauðasta timann. I’essi styrkur er aðallega notaður til að viðhalda götum bæjarins, og halda þeim í akfæru ástandi, og það gert að mestu yfir besta at- vinnutfmann — á vorin og sumr- in - þegar fjöldi er fjarverandi (oft við rýra atvinnu, svo sem sjóm.). Er þessi vinna því ekki atvinnubótavinna í þess orðs réttu merkingu. Umfram grjótnámið, er rekstur tunnuverksmiðjunnar hin raun- verulega atvinnubótavinna hér í bæ, bæði vegna þess, að það er eina atvinnan. sem bærinn lætur framkvæma yfir atvinnusnauðasta tima ársins, og að mannavalinu er hagað eftir því, hverjir hafa mesta þörf á vinnu — eða svo er a. m k. til ællast — og þá sérstaklega til* að verja bæinn auknu fátækraframfæri, og til að knýja inn bæjargjöld hinna fá- tækustu bæjarmanna. þrátt fyrir þetta hefir bæjar- stjórnin komið árlega í »mynd- ugleik sinum«, og krafist þess, að verkamenn gæfu eftir fimta bluta af þeim vinnulaunum sem gild- andi eru, og einstaklingar greiða. þetta hefir verið rökstutt með væntanlegum reksturshalla yfir- standandi ár o. s. frv,, og undan þessu hefir verið látið ár eftir ár. 1 tyrra var þetta að svo litlu leyti brotið til baka, með mánaðar- kaupinu, kr. 230.00, og nokkurri tryggingu, sem því fylgir fyrir verkamenn. Nú hefir bæjarstjórnin sent verklýðslélögunum erindi, þar sem hún kveðst vilja snúa aftur frá mánaðarkaupinu, og þaugað, sem frá var horfið, að tímakaup- inu með 20 prc. afslætti, og eins og altaf áður, að reksturstap hafi orðið í ár, og hætt við tapi næsta ár, ef greitt verði fult kaup. Nú (Framh. á 2. síðu). misherjarveíklall Vliívolandi i FrakkUi 6ego einræOisiiiraunum D a I a d i e r. I Frakklandi hófust verkföll fyrir nokkrum dögum í mótmæla- skyni gegn árásum Daladiers- stjórnarinnar á réttindi og hags- rauni verkalýðsins, svo sem afnámi 40 stunda vinnuvikunnar. Breiðast verkföllin óðum út, sér- staklega í málmiðnaðinum. Hafa verkfallsmenn sest að í mörgum verksmiðjunum. Yfirvöldin hafa skipað lögreglunni að reka verk- fallsmenn út úr þessum verk- smiðjum og hefir lögreglan beitt táragasi I þeim tilraunum. 200 verkfallsmenn hafa verið teknir fastir en margir hafa særst. Verk- lýðssamband Frakklands hefir ákveðið að 24 tíma allsherjar- verkfall skuli hefjast n.k. þriðju- dag eða miðvikudag. Skjaldiiorgiii helir i hóluo- um eios oo Hiller. S. 1. laugardag tilkynti Skjald- borgin á Siglufirði bréflega, að hún muni rjúfa þá samninga um samvinnu, er verklýðsflokkarnir gerðu með sér í vetur fyrir bæj- arstjórnarkosningarnar, nema að hún fái 2 bæjarfulltrúa f viðbót (hún hefir nú Erl. Þorsteinsson) og sameiningarmennirnir Jón Jó-

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.