Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 26.11.1938, Side 4

Verkamaðurinn - 26.11.1938, Side 4
4 VERKAMAÐURINN Nýkomið: BoIIapör. fleiri teg. SkálaaeH Kðnnasetl EldhAsvogir Pöntunarfélagið. A K R A-viiðiÐínsntiörlíki Styðjið akureyrskan iðnað Pöntunarfélagið. Skemtifand heldur Sósfalistafélag Akureyrar í Verklýðshúsinu i. des. n.k. kl. 9 e. h. Félagar eru beðnir um að vitja aðgöngumiða í Verklýðshúsið n.k. þriðjud. kl. 5—7 e. h. Þeir aðgöngumiðar er þá kunna að verða eftir verða senci- lega athentir gestum. Snaefell kom í byrjun þessarar viku með tunnuefni til bæjarins. Vinna við tannusmiðið mun hefjast nú um mánaða- mótin. Nýr blsknp. Sigurgeir Sigurðsson prófastur hefir verið skipaður biskup frá t. jan. næstkomandi. .Verkamaðarinn" kemur næst út 1. desember, í helmingi stærra broti en nú. Ábyrgðarmaður: Þóroddur Quðmundsson Prentverk Odds Björnssonar. Altaf er Iiann beztur Blái borðlnn og altaf fæst hann hfá Pöntunarfél. verkal. Útsölnverð kr. 1,45 kg. SM.JÖRi;f I\ I . kostar nú aðeins kr, 1,45 kg. Auk þess gefum við 5 prc. afslátt gegn staðgreiðslu. Athugið! Smjörlíki er ágóðaskylt. Undanfarin ár hefir arðsút- hlutun verið 8—10 prc. — KJ0TBÚÐ K. E. A. Lilill böggull, tapaðist í gaer bjá útidyrum á húsi Kristjáns Halldórssonar, úrsmiðs. Skilist i Pöntunarfélagið. SkáíaÍieÍfi Pönfunarfélagið. Tesíur Rjömaþeytarar Pönnukökuhnífar Dósahnífar Pöntunarfélagið.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.