Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 06.12.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 06.12.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, þriðjudaginn 6. desember 1938. 56. tbl. Sveinn Bjarnason afhjúpaður er Framfærslufulltrúi Sveinn Bjarnason klórar í bakkann í blaðinu »tsl.« 2. þ.m , en eins og við var að búast finnur hann hvorki handfestu eða fótfestu. Yið öðru var vitanlega ekki hægt að búast. Hann rennur því stans- laust niður á við. Skulu nú örvsentingarskrif hans athuguð lið fyrir lið. 1 »varnar«-skrifum sinum kemst hann m. a. svo að orði: »Af óumtlýjanlegum ástæðum fór kistulagningin fram úti . . . .* »í fjórða tagi er það rangt með farið að engar ástæður hafi verið fyrir hendi til þess að »kistulagn- ingin gæti ekki farið fram á þann veg, sem venja er til« . . . .* »Ef greinarhöf. fullyrðir þetta á móti betri vitund, en þeirrar vitundar var honum bæði létt og gkylt að afla sér áður en hann fullyrti hér nokkuð og það opin- berlega, þá er það af meirj ódrengskap gert, sem hér er aö ræða um aðalatriöi málsins*. (Leturbr. mín). >Nægit f pessu tillelli að vísa til meðt. vottoiðs um petta elni.. . .« (Letur- breyting mín). f?:» . . . . og því hvorki dauðum manni né rúmliggjandi komið út af loftinu nema með því að bera hann á höndum sér«. »Eigi hins vegar að skilja um- mæli greinarhöf. þannig, að hægt hefði verið að kistuleggja á neðri hæð hússins þá hagar svo til, að það hefði heldur ekki orðið gert, nema ef til vill með því að tara um glugga«. » . . . . ég átti síður en svo nokkurn kost þess að kistuleggja i neðri íbúð hússins . . . .« Sveinn Bjarnason viðurkennir, og tekur það skýrt fram, að aðalatriði mðlsins sé, hvort mögu- leikar hafi verið á þvj, að kistu- leggja Guðr. sál. inni í húsinu Norðnrg. 9 Eins og menn sjá af framangreindum orðréttum til- vitnunum í grein hans, fullyrðir Aliiieiiiiingur kieíst pess aö Sveini Bpasyui veiði Rúmlega 1000 manns hafa sent bœjarstj. skriflega áskorun. og útheimtir ekki eingöngu hag- sýni í meðferð á fé bæjarins, heldur engu síður - nærgætni, velvild og skilning á högum og þörfum viðkomandi fólks, — og þar sem sæmiieg meðferð^ þessara mála varðar jafnt hags- muni styrkþeganna sem heiðtir bæjar- télagsins - litum við undirrituð svoá, að núverandi framfærslufulltrúi, hr. Sveinn Bjarnason, sem t.d. með því að kistuleggja Guðrúnu sáL Oddsdóttur ú(i, við eina af höf- uðgötum bæjarins, og í ásýn fjölmargra barna, er söfnuðust saman um þetta furðuverk, hefir augiýst hina dýpstu lítilsvirðingu á vanmáttugum skjólstæðingum sín- um og undravert kæruleysi og ábyrgð- arleysi í Starfi sínu — sé með öllu óhætur til að gegna þessu ábyrgð- armikla starfi — og skorum því hér með eindregið á bæjarstjórn Akureyrar að víkja honum þegar í stað frá starfinu. Akureyri í nóvember'1938. (Undirskriftir)«. Eftirfarandi áskorun undirrit- uð af rúmlega 1000 bæjarbúum hefir verið send bæjarstjórn Ak- urej7rar og verður hún til um- ræðu á fundi bæjarstjórnar í dag. Undir áskorunina hafa skrifað menn af öllum flokkum og stétt- um, og það er vitanlegt að það er yfirleitt almenn krafa bæjar- búa, að Sveinn Bjarnason sé ó- hæfur til að gegna lengur því starfi, er hann hefir haft með höndum fyrir bæjarfélagið. Er það því tvimælalaust skylda bæj- arstjórnarinnar að víkja Sveini frá umræddu starfi hans, van- sæmd bæjarins er vissulega þeg- ar orðin ærið nóg. Bæjarbúar ættu að fjölmenna á fundinn til að fylejast sem best með afgreiðslu þessa máls. »£*ar sem starf framfærslufull- trúa, sem umboðsmanns bæjar- félagsins gagnvart hinum mestu smælingjum þess — þar á meðal börnum, gamalmennum og sjúkl- ingum — er mjög ábyrgðarmikið

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.