Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 06.12.1938, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 06.12.1938, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN hann að ÓmÖgillegf hefði verið að kistuleggja inni í umræddu húsi, hvorki á elri eða neðri hæð og íeyfir sér síðan að vísa til vottorðs (vafalaust frá Árna Stefánssyni °g Eggert Melstað) þessum tull- yrðingum sinum til stuðnings. í fyrnelndu vottorði er aðeins vottað að ðkleiit sé að koma líkkisto upp eða niður stipann er liggur upp á etri hæðina, og inn í stofu á neðri hæð sé aðeins hægt að koma tómri likkistu með pvi að reisa hana á enda. Fyrnefndar staðhæfingar Sveins Bjarna- sonar um aðaialriði pessa máls, bafa því ekki vlð mlnstu rök að styðfast eins og eftirfarandi vottorð sanna óhrekjanlega. Eftir að við undirritaðir, sam- kvæmt beiðni Jakobs Árnasonar, ritstj. höfum athugað forstofu og glugga í húsinu Norðurgötu 9, Akureyri, og rannsakað hvort hægt væri að fara þar inn með líkkistu af venjulegri stærð, vilj- um við lýsa yfir því að ekki hafi þurft að kistuleggja úti þar sem tvær leiðir eru til að koma kistu inn í húsið og kistuleggja þar. Önnur sú, að bera hana inn í forstofuna og kistuleggja þar, eða taka úr glugga á herbergi því er lik Guðrúnar Oddsdóttur hvíldi í og kistuleggja í fyrnefndu her- bergi. Akureyri, 5. des. 1938. Hermundur Jóbannesson, smiður. Þorsteinn Stefáusson, smiður. Að gefnu tilefni lýsum við því yfir, að við hefðum að sjálfsögðu veitt Sveini Bjarnasyni, fram- færslufulltrúa. Akureyri, leyfi til að kistuleggja Guðrúnu sál. Odds- dóttur, í forstofunni á neðri hæð hússins Norðurgötu 9, ef hann hefði aðeins farið fram á það. Akureyri 4. des. 1838. Þorbjörg Jónsdóttir. Valdimar Kristjánsson. Helga Sigfúsdóttir. Sveinn Bjarnason segir m. a. ennfremur í grein sinni: »Jafn ósatt er pað að »ijðldi baroa« hali satnast paroa að. (Leturbreyting min). Pað er rétt, að eg varð var við þrjá krakka . . . . « Til þess að »sanna« þessi ósannindi sin gat Sveinn ekki einu sinni fengið blekkingavottorð eins og t. d. frá trésmiðunum. En eftirfarandi vottorð gefur glögga hugmynd um hversu þessi staðhæfing Sveins er fjarri sannleikanum. Það vottast hér með, að gefnu tiiefni, að fjöldi barna var áhorf- andi að þvi, er Sveinn Bjarnason, framfærslufulltrúi, kistulagði Guð- rúnu sál. Oddsdóttir úti fyrir húsinu Norðurgötu 9, Akureyri. Akureyri 4. des. 1938. Þorbjörg Jónsdóttir. Valdimar Kristjánsson. Helga Sigfúsdóttir. Rannveig Kristjánsdóttir. Til dæmis um hve Sveinn Bjarnason lét sér ant um Guð- rúnu sál. í banalegunni vísa eg til eftirfarandi vottorða: Við vottum hér með, að gefnu tilefni, að Guðrún sál. Oddsdóttir, er andaðist 20. f. m. í Norður- götu 9, var alein í ibúð sinni að- faranótt 16 f. m., þrátt fyrir það að hún væri þá auðsjáanlega orðin mjög alvarlega veik. Akureyri 4. des. 1938. Þorbjörg Jónsdóttir. Valdimar Kristjánsson. Helga Sigfúsdóttir. Sigurður Kristjánss. Við undirrituð vottum hér með að við heyrðum Jóhönnu H. Jónsdóttur, Ránarg. 6, Akureyri, margsinnis klaga yfir því að hr. Sveinn Bjarnason, teldi ekki þörf þess að vakað væri yfir Guðrúnu sál. Oddsdóttur í banalegunni. Akureyri 4. des. 1938. Vagn Pétursson. Helga Sigfúsdóttir. Valdimar Kristjánsson* Sigurður Kristjánsson. Þorbjörg Jónsdóttir. Rannveig Kristjánsdóttir. Séu þessi vottorð borin saman við vottorð Jóns Geirssonar get- ur maður ekki efasl um að meira en litil tregða hefir verið hjá Sveini á því að veita Guðrúnu sál. >fljótt og fúslega« þá nauð- synlegustu hjúkrun, sem hún þurfti í banalegunni, þegar hann jalnvel lét þessa gömlu veiku konu vera ateina eina nóttina rétt áður en hún dó. Viðvíkjandi vottorðí Jóns Geirssonar læknis, má enn- fremur benda á það að bann hefir undirritað þá áskorun til bæjarstjórnar, sem birt er á öðr- um stað hér í blaðinu. Ennfrem- ur er rétt, úr því hann hefir gef- ið umrætt vottorð, að geta þess að Jón var búinn að láta ýms athyglisverð orð falla við ýmsa menn áður um Svein og fram- komu hans. 1 grein minni hér í blaðinu 26. f.m. skýrði ég frá því að tvær konur, er komu að, er Sveinn hafði borið líkið út, og vildu búa um það í kistunni, hefðu, vegna þess hvað Sveinn rak eftir, ekki getað búið þar um líkið eins vel og þær vildu og að Sveinn hefði svarað ómjúklega þegar honum var bent á að þessar aðfarir hans væru óvenjulegar. Fylgir hér vottorð þessu til staðfestingar. Að gefnu tilefni vil eg taka það fram, að þegar eg, ásamt Jóhönnu H. Jónsdóttur, kom að þar sem Sveinn Bjarnason, framfærslu- fulltrúi, var að kistuleggja Guð- rúnu sál. Oddsdóttur úti, lét eg orð falla á þá leið, að svona að- farir hefði eg aldrei séð áður, svaraði hann því til, að hann hefði ekki begérað mig þangað. Ennfremur vil eg votta það, að eg fór, ásamt nefndri Jóhönnu, 1 bil upp á sjúkrahús, til þess að búa betur um lík Guðrúnar þar uppfrá, þegar við fengum ekki svigrúm, vegna eftirreksturs Sveins Bjarnasonar, til að búa um líkið niður hjá húsinu Norðurgötu 9, eins vel og við vildum. Akureyri 4. des. 1938. Hildur Sigfúsdóttir. I sambandi við vottorð S. Helgadóttur og Björns Ásgeirs- sonar, er rétt að vekja athygli á

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.