Verkamaðurinn - 02.09.1939, Síða 3
VERKAMAÐURINN
3
VERKAMAÐURINN
Útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar.
Ritnefnd: Steingr. Aðalsteinsson,
Jakob Árnason og Geir Jónasson.
Abyrgðarm.: Steingr. Aðalsteinsson.
Blaðið kemur út hvern laugardag.
Áskriftargjald kr. 6.00 árgangur-
inn. I lausasölu 15 aura eintakið.
Afgreiðsla í Verklýðshúsinu. Simi 293.
Preníverk Odds Björnssonar.
Blöð »þjóðstjórnarinnar« hér í
bænum hafa nú öll látið almenn-
ingi i té álit sitt á orsökum ekki-
árásarsáttmáians mill Sovétlýð-
veldanna og Þýskalands. Pau hafa
ekkert út á sáttmálann að setja
annað en það að Rússar skyldu,
eins og þau fullyrða, lofa Rjóð-
verjum því að hjálpa ekki því
ríki, sem Þjóðverjar kunna að
ráðast á. Nú er það orðið opin-
bert að 2. grein sáttmálans er al-
Veo ÖlUfl við það sem þessi blöð
hafa fullyrt svo þar með falla öll
ummæli þessara blaða viðvikjandi
sáttmálanum, um koll.
Til frekari sönnunar á þvi,
hvernig 2. grein sáttmálans hljóð-
ar má geta þess að auk þess, sem
ensku útvarpsstöðvarnar skýrðu
rétt frá sáttmálanum eins og
aÞjðviljinn# og »Verkamaðurinn«
(og »Vísir« en hann fær erlend
fréttaskeyti sin frá United Press
einni, stærstu fréttastofu heims-
ins) þá má geta þess að útvarpið
í Oslo og Motala (í Sviþjóð) skýrðu
rétt frá sáttmálanum.
Blöð aíturhaldsins hér í bæn-
um eru því orðin uppvis að vís-
vitandi fölsun á samningnum.
Peim var ljóst að án slikrar föls-
unar gátu þau ekki hafið árás á
Sovétríkin á þann hátt, sem þau
vildu. Petta fölsunartiltæki þeirra
er auðvitað ekkert annað en einn
hlekkurinn i samhangandi árás-
um þeirra á Sovétríkin og sósial-
ismann. Pessi árás er aðeins frá-
brugðin fyrri árásum þeirra, á
þann hátt að hún er grófari og
fjandsamlegri lýðræðinu en þær
fyrri. Pað er afleiðingin af þvi að
fasistaöflin hafa eflst mikið innan
þjóðstjórnarflokkanna undanfar-
ið. Pegar þessa er alls gætt, er
allhjákátlegt að heyra þó, sem að
þessum fölsunum Standa og öðr-
um árásum á Sovétríkin og sósí-
alismann, gera kröfu til þess að
Sovétrikin hjálpi nú því ihaldi,
sem farið hefir hamförum gegn
kommúnismanum, í baráttu þess
við þá nöðru, sem það hefir haft
ó brjóstum og hefir enn í dag.
Uggi afturhald Vestur- Evrópu-
landanna nú um völd sín, getur
það kent sinni eigin heimsku um.
Og þá situr sist á leiðtogum sósí-
aldemokrata að áfellast Sovétrik-
in, þar sem þessir herrar hafa
hvað eftir annað neitað að taka
upp samninga við Sovétríkin, en
hafa verið því sporviljugri til að
berjast fyrir ihaldið, gegn róttæk-
um sósialistum og kommúnistum.
Hefði þeim afturhaldsmönnum,
Samning-
urinn
scna borgacablöðin
hér föliuðu.
Hér fer á eftir nákvæm þýðing
á ekki-árásarsáttmálanum milli
Sovétstjórnarinnar og stjórnar
Þýskalands:
„Stjórnir Sovétríkjanna og
Þýskalands hafa gert með sér eft-
sem eru eða þykjast vera lýðræð-
issinnar verið nær að læra af Kín-
versku þjóðinni, þar sem ihaldið
undir forustu Tjang Kaj Sjek og
miðflokkarnir hafa tekið höndum
saman við kommúnista i barátt-
unni við fasismann, þó það þvi
miður væri seinj.
Meðan lýðræðissinnað aftur-
hald Vestur-Evrópu sýnir ekki
meiri einlægni en það hefir enn
gert í baráttunni gegn fasisman-
um. hefir það engan siðferðilegan
rétt til að vænta hjálpar Sovét-
lýðveldanna. Ensku og frönsku
yfirstéttarklikurnar verða fyrst að
láta sérhagsmuni sína vikja, þvi
þjóðir Sovétríkjanna hafa eðlilega
engan áhuga fyrir því að berjast
og fórna Sovétríkjunum til þess
að vernda sérhagsmuni ensku og
frönsku auðjötnanna og auðvalds
annara landa.
Það er verkefni iýðræðissinna
í Vestur-Evrópu að styrkja svo
lýðræðisöflin að sérhagsmuna-
stefna Chamberlains og Daladier
verði að vikja. Petta verkefni
hefðu þeir átt að leysa af hendi
fyrir löngu. Það er því sjálfskap-
arvíti að afturhaldssinnuð lýð-
ræðisöfl Vestur-Evrópu hafa ekki
myndað bandalag við Sovétrikin
gegn ofbeldi fasismans.
irfarandi samning í því skyni að
tryggja frið milli landanna, — og
er samningurnn bygður á aðalat-
riðum þess samnings, er ríkin
gerðu með sér í apríl 1926.
1. Báðir samningsaðilar skuld-
ainda sig til þess að ráðast ekki
hvor á annan, hvorki einir sér né
ásamt öðrum ríkjum.
2. Ef annar samningsaðilji verð-
ur fyrir hernaðarárás af þriðja
ríki, mun hinn aðilinn á engan
hátt styðja árásarríkð.
3. Stjórnir beggja samningsríkj-
anna munu framvegis hafa sam-
band sín á milli og ráðgast um
þau mál, er snerta sameiginlega
hagsmuni.
4. Hvorugur samningsaðilja mun
taka þátt í neinum ríkjasamtök-
um, er beint eða óbeint er stefnt
gegn hinum aðiljanum.
5. Ef ágreiningsmál eða deilur
koma upp milli samningsaðilja,
munu báðir aðiljar leysa slík mál
eingöngu á friðsamlegan hátt með
vinsamlegum viðræðum, — eða
ef þörf krefur, með skipun nefnd-
ar til að leysa ágreiningsmálin.
6. Samningurinn er gerður til
10 ára, og verði honum ekki sagt
upp ári áður en hann á að renna
út, framlengist hann sjálfkrafa
til næstu 5 ára.
7. Samninginn skal fullnaðar-
samþykkja (ratifizieren) eins
fljótt og unt er. Skal skipst á
plöggum um fullnaðarsamþyktina
í Berlín. Samningurinn gengur í
gildi jafnskjótt og hann er undir-
ritaður“.
Brunaliðið og bændur
nágrennisins.
(Framhald af 2. síðu).
— enda hæpið, gagnvart vátrygg-
ingarfélögum, að leyfilegt sé að
Erlingur »þjóðstjórnardindill«
segir í síðasta »Alþýðum.«, að
»Steingrímur fjárhagsnefndarmað-
ur hafi tvívegis undanfarið verið
að gera tuddalega tilraun til að
kenna innflutningsnefnd og ríkis-
stjórn um það, að Akureyrar-
tunnurnar seljast ekki«. — Sé
þetta gert til að »klóra ofan yfir
athafna- og hugsunarleysi fjár-
hagsnefndar í þvi að koma tunn-
fara með slökkviliðið úr bænum,
á meðan engar reglur gilda þar
um,
EN ÞAÐ ÞARF AÐ SETJA
REGLUR (lög) UM BRUNA-
VARNIR í SVEITUNUM.
Og þar sem verða mundi ókleyft,
vegna kostnaðar, að hafa bruna-
lið, sem nokkrum verulegum
tækjum væri búið, fyrir lítið
svæði í sveit, yrði sjálfsagt heppi-
legast, t. d. hér, að brunalið Ak-
ureyrar hefði sitt starfssvið einnig
í nærsveitunum, eftir því sem við
yrði komið, eftir ákveðnum regl-
um. Brunaliðið yrði kannske að
vera eitthvað fjölmennara, vegna
þessa, og að einhverju leyti hafa
tæki til skiftana, ef á þyrfti að
halda. En slíkan aukakostnað,
ásamt vinnulaunum slökkviliðs-
manna í hverju tilfelli, ætti sýsl-
an, og kannske að einhverjum
hluta ríkið, að bera.
Bændur hér í nærsveitunum, og
t. d. íbúar Glerárþorps, ættu að
taka þetta mál upp og gera kröfur
til sýslunefndar (sýslumanns) og
löggjafarvaldsins, um að hið bráð-
asta verði sett lög eða reglugerð,
sem veiti íbúum „dreyfbýlisins“
rétt til fljótvirkrar hjálpar í
brunatilfellum.
28
synir“ og töluðu kumpánlega og virðingarlítið um
almáttugan guð sem föður sinn).
5. KAPÍTULI.
Rækallinn sjálfur — aldrei er friður. Einmitt
þegar eg ætla að fara frá Alexandríu til Galíleu,
kemur Kaspar og skammar mig duglega fyrir að
láta sig sitja einan á „Sjóskrímslinu“, í marga
daga.'
(í fyrsta kapítula hefi eg getið um vínknæpu
þessa. Vínknæpa er sá staður, í Kaupmannahöfn,
þar sem whisky er ódýrara en á hinum stærri
skemtistöðum).
,,Hvað gengur að þér, Jágerstam? spurði Kasp-
ar. „Ertu að skrifa? Ertu alvarlega veikur?“
„Eg sit og skrifa endurminningar mínar“, sagði
eg.
„Og eg hélt þú kynnir ekkert til þvílíkra starfa!
Þesvegna líkaði mér vel við þig. Eg þoli alls enga
skriffinna.
(Kaspar grípur til pennans við og við. Skrifar
kímnissÖgur og smælki þegar hann er illa fyrir-
kallaður til málarastarfa. En honum er illa við
keppinauta).
Jæja, septemberdagurinn var indæll.
Eg kenni í brjóst um Kaspar og fer á „Sjó-
skrímslið“ með honum. Klukkan var fimm. Veit-
ingahúsið ilmaði af skjaldbökuréttum (það er
uppáhaldsréttur Dana, búinn til úr kálfshaus),
kjötkássu og öðrum réttum. Við kinkuðum kolli
25
þremur dögum seinna, haldin hátíðleg með mestu
fagnaðarlátum. Heldur ekki áttum við kvengyðju
eða guðsmóðurlíkan af ísis, með Horusangann
litla á brjósti. Hinir trúuðu, einkum konur, gátu
leitað þangað, sér til hughreystingar. Við fylgd-
umst hinsvegar ekki með tímanum. Hjá okkur var
ekki einu sinni almennilegt helvíti, sem hægt
væri að hræða með. „Sælir eru þeir sem trúa, en
vantrúaðir munu verða brendir á eilífu báli!“
Þessa setningu heyrði eg frægan spámann marg-
endurtaka úti á strætum Alexandríuborgar. Ekki
man eg hvaða trú hann boðaði. Rabbinar vorir
gátu, með engu móti, útvegað sér jafnkröftug
áróðurstæki. .
Nokkru eftir komuna til Alexandríu giftist
Appollos, minn ágæti vinur og ferðafélagi, Rakel
hinni fögru, en hún var systurdóttir þeirra Alex-
anders og Fílons. Eg var boðinn til veislunnar og
vígslan fór fram samkvæmt æfafornum Júðasið-
um, með söngvum og dönsum úr lofsöng Saló-
mons. Enn man eg eftir stóru silfurfati með helj-
armiklum keisarahumrum. Aldrei hafði eg bragð-
að annað eins sælgæti. í barnaskap mínum hélt
eg að þessi krás væri forboðinn réttur meðal Gyð-
inga. Það yrði að teljast til „alls þess í sjónum,
sem hvorki hefir ugga eða skel“. En Alexandríu-
menn virtu að engu þvílíka siði og Efraím brosti
að trúarlegri varkárni minni.
„Móses hefði aldrei bannað okkur að eta humar,
ef hann sjálfur hefði bragðað hann. Annars hefir